Morgunblaðið - 18.04.1982, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.04.1982, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1982 17 Tilbúið undir tréverk 3ja herb. 105 fm Höfum til sölu 4 stórar 3ja herb. íbúðir (til hægri á teikningunni) á 2. og 3. hæð í 3ja hæöa fjölbýlishúsi við Kleifarsel. Afhending febrúar—apríl ’83 tilbúið undir tréverk. Sameign veröur fullfrágengin í júlí sama ár, og lóð um haustiö. Greiðslukjör: Útborgun 60% á 15 mán. Byggingaraö- ili býður eftir 2 hlutum húsnæðisstjórnarláns. Eftirstöövar verötryggöar til 10 ára. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofunni. Byggingaraðili Svavar Örn Höskuldsson. Fasteignamarkaöur flárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson FASTEIGNASALAN Kirkjutorgi 6 Krummahólar — Falleg 2ja herb. íbúö á 5. hœö. Verö 580 þús. Smyrilshólar — Snotur 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Ca. 56 fm. Verö 570 þús. Vesturberg — Góö 2ja—3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 75 fm. Verö 730 þús. Kríuhólar — Falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 90 fm. Verö 760 þús. Hrísateigur — Góö 3ja herb. íbúö i kjallara ca. 75 fm. Verö 700 þús. Hraunbær — Góö 3ja herb. ibúö á 2. hæö ca. 75 fm. Verö 720 þús. Stýrimannastígur — Snotur 3ja herb. ibúö á 1. hæö. Verö 780 þús. Ljósvallagata — Mjög falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 80 fm. Verö 820—830 þús. Furugrund — Mjög falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæö ca. 105 fm. Ðílskýli fylgir. Verö 960 þús. Kársnesbraut — Lagleg 4ra herb. sérhæö ca. 117 fm meö 40 fm bilskúr. Verö 950 þús. Óöinsgata — Mjög skemmtileg 4—5 herb. ibúö á 2. hæö og í risi ca. 140 fm. Verö 830 þús. Stigahlíó — Mjög skemmtileg 5—6 herb. íbúö á 4. hæö. Fæst i skiptum fyrir 3—4ra herb. ibúö. ________________ Engjasel — Raöhús — Gullfallegt 150 fm á 2 hæöum. Neöri hæö 3 góö svefnherb., hol, gott baö og geymsla. Efri hæö stór stofa, svefnherb., eldhús m/borökrók, þvottaherb. og gestasnyrting. Bilskýlisréttur. Þetta er eign sem vert er aö ath. nánar. Verö 1,5 m. Kvíholt — Falleg 4—5 herb. sérhæö í tvíbýlishúsi ca. 137 fm meö 14 fm herb. í kjallara. Litill bilskúr fylgir. Verö 1.3—1,4 millj. Skeiöarvogur — Raöhús — Vorum aö fá i einkasölu glæsilegt raöhús, 2 hæöir og kjallara ca. 225 fm. Efri hæö 4 góö svefnherb. og gott baö. Neöri hæö stór stofa, eldhús m/borökrók, hol og gestasnyrting. Kjallari, þvottaherb. og geymslur ásamt góöri 2ja herb. ibúö. Góöur bilskúr fylgir. Möguleiki er aö hæöirnar 2 veröi seldar sér og kjallari sér. Verö 2,0 millj. Hvassaleiti — Raöhús — Stórglæsilegt endaraóhús, 2 hæöir og kjallari. Efri hæö 3—4 svefnherb. og mjög stórt baöherb. Neöri hæö hol, gestasnyrting. eldhús m/borökrók, mjög stór stofa og sjónvarpsherb. Kjallari, stórt svefnherb., þvotta- herb. og geymslur. Góöur bílskúr fylgir. Verö 2,1—2,2 millj. Borgarholtsbraut — Einbýli — Eldra hús, hæö og ris ca. 165 fm. Hæöin 2 stórar stofur, eldhús m /borökrók, svefnherb. og baö. Ris 4 svefnherb. Fæst i skiptum fyrir 4ra herb. íbúö. Hverfisgata — Verslunarhæð — Höfum til sölu 140 fm hæö í nýlegu húsi sem hentar vel sem verslunar- og skrifstofuhúsnæöi, eöa fyrir heildsölu, en einnig er möguleiki aö selja hæóina sem ibúöarhúsnaaöi. Inngangur bæöi frá Laugavegi og Hverfisgötu. Góó aókeyrsla og bilastæói. Verö 1,2 millj. Grundarfjöröur — Nýendurnýjaó 100 fm einbýlishus viö Grundargötu. Stór lóö Verö 610 þús. lönaðarhúsnæöi — Höfum til sölu iónaóarhúsnæöi á stæröarbilinu 300—700 fm víösvegar á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Kaupendur óska eftir: 2ja herb. íbúö í Árbæ eöa Kópavogi. Góöar greiöslur í boöi. 250 þús. viö samning. 2ja herb. íbúö í Neöra-Breiöholti eöa Miöbænum. íbúöin greidd öll á árinu. 3ja herb. íbúö í Laugarnesi ca. 70—80 fm á veröinu 740—800 þús. Góöar greiöslur. 3ja herb. í Breiöholti. Utborgun á 5 mánuöum. 300 þús. viö samn. 3— 4ra herb. í Árbæ. Traustar og góöar greiöslur. Jafnvel verötryggöar eftir- stöövar. 4ra herb. íbúö í Breiöholti (helst neöra). Fleira kemur til greina. íbúðin greiöist öll upp á 9—10 mán. 4ra herb. íbúö í Háaleitis-, Smáíbúöarhverfi eöa Fossvogi. 80% útborgun á 10 mán. 4— 5 herb. sérhæö á verðinu 1,2—1,4 millj. 400 þús. v/samning. Einbýlishús á einni hæð. Mjög góö útb. Greiðist á 5 mán. Gott 200—250 fm iönaöarhúsnæöi, helst í Austurbænum. Nauösynleg er góö aökeyrsla. Opið í dag 2—5 Baldvin Jónsson hrl., sölumaóur Jóhann G. Möller, sími 15545 og 14965. Sýning er að hefjast og ég kem spenntux í leikhúsiö J/ /j- Nýtt veggspjald frá Umferðarráöi. Heigi Tómasson hvetur menn til aö spenna beltin. Umferðarráð: Gagnkvæm tillitssemi allra bætir umferðina UMFERÐARRÁÐ hefur sent frá sér ýmsar áminningar vegna helgarumferöarinnar, en búast má viö að margir vilji hreyfa sig um helgar. í upphafi rainnir Umferðarráð menn á að kiæöast og hafa meöferöis hlýjan fatnað, enda allra veðra von. Einnig er mælst til aö málsháttur páskaumferöarinnar verði: „Gagnkvæm tillitssemi allra vegfarenda bætir umferö- ina“. En síðan snúum við okkur að bílnum og akstrinum: Þeir sem fara á eigin bílum ættu að hafa með skóflu, keðjur, góðan skjólfatnað og teppi. Ekki skal leggja í neina tvísýnu og leita í upphafi áreiðanlegra upplýsinga um færð. Akstur á malarvegum. Undir öllum kringumstæðum á að draga úr hraða við mætingar. Meiri hætta er á grjót- kasti af snjóhjólbörðum, sem flestir aka á núna. Við frammúrakstur þarf einnig að hafa þetta í huga. Notkun ökuljósa er brýn, sérstaklega í ryki, þoku og dimmviðri og þegar sói er lágt á lofti er aukin þörf á notkun ökuljósa. ,Um leið og Umferðarráð óskar fólki góðrar ferðar hvort sem það fer í langar ferðir eða stuttar, minnir það góðfúslega á að með því að virða í hvívetna reglur um hámarkshraða eykst að mun eigið öryggi og annarra í umferðinni. Ef fólk hefur í huga að það sem hér hefur verið bent á, einsetur sér að vera í góðu skapi og notar bílbeltin í helgarferðalaginu, ættu allir að geta samglaðst í helgarlok yfir vel heppnaðri ferð.“ AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN í /ton <ró 1 C AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 I Uciy Ifa I O Einbýlishús — Mosfellssveit 140 fm ásamt 60 fm bilskúr. Húsið er ekki fullbúið en íbúö- arhæft. Fæst eingöngu í skipt- um fyrir nýlega íbúð með f jórum svefnherb. Einbýlishús — Árblik v/Selfoss 150 fm einbýlishús ásamt 50 fm bílskúr. Húsið skiptist i stofu, 4 svefnherb., þvottahús, eldhús, bað og gestasnyrtingu. 2000 fm eignarlóö. Skipti möguleg á eign í Rvík. verö 1,1 millj. Einbýlishús — Kjalarnesi 200 fm fokhelt einbýlishús með innb. bilskúr. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Einbýlishús — Vestmannaeyjum 110 fm nýtt einbýlishús + bil- skúr. Húsiö skiptist í 3 svefnh., stóra stofu, eldhús, þvottahús og baö. Verð: 1 milljón. Parhús — Baldursgata 82 fm parhús á 2 hæöum, úr timbri. Skiptist í 2 svefnherb. stofu, eldhús og bað. Verð 600 þús. Sérhæð — Vallarbraut, Seltj. 150 fm efri sérhæð ásamt bilskúr í þríbýlishúsi. Skiþt- ist í 4 svefnherb., 2 sam- liggjandi stofur, eldhús, baö og þvottahús. Gestasalerni og geymslu. Fæst eingöngu í skiptum fyrir minni sérhæö eða góða blokkaríbúð með bilskúr.________________ 4—5 herb. — Hraunbær 110 fm íbúð á 2. hæð i fjölbýl- ishúsi. Skiptist í 3 svefnh., stofu, eldhús og bað. Sérsmíð- aðar innréttingar. Góð sam- eign. Verð 950 — 1 millj. Bein sala. 4ra herb. Vesturberg 100 fm íbúð á 3. hæð í fjöl- býlishúsi. Skiptist í 3 svefn- herb., stofu, eldhús með borðkrók og bað. Tengt fyrir þvottavél á baði. Mjög góð íbúö. Verð 850 þús. Bein sala. 4ra herb.— Meistaravellir 117 fm íbúð á 4. hæð í fjórbýli. Skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús og bað. Fæst eingöngu i skiptum fyrir nýlega 2ja herb. íbúð í Vesturbæ á 1. hæð (ekki jarðhæð). 4ra herb. — Grettisgata 100 fm íbúð á 3. hæð í stein- húsi. Skiptist í tvær samliggj- andi stofur, tvö svefnherb., eldhús og bað. Nýjar huröir og ný Ijós teppi. 4ra herb. — Tjarnargata 110 fm íbúö á 4. hæð. Þarfnast standsetningar. Verð tilb. 3ja herb. — Hjallabraut 97 fm íbúð sem skiptist í stofu, 2 svefnherb., sjón- varpshol, eldhús, baö og þvottah. Skipti möguleg á 2ja herb. í Hafnarfiröi. Verö 850 þús. 3ja herb. — Leifsgata 86 fm kjallaraíbúö í fjölbylis- húsi. 2 samliggjandi stofur, svefnherbergi, eldhús og bað meö sturtu. Verö tilboð. 3ja herb. — Mosgerði 80 fm risíbúð. Parket á gólfi i stofu. Panelklæddir veggir ásamt sér herb. í kjallara með salerni. 2ja herb. — Boðagrandi 60 fm íbúð á 3. hæð. Skipt- ist í stofu, svefnherbergi, eldhús og bað. Góð sam- eign. Verð 650 þús. Bein sala. 2ja herb. — Lyng- móar Garðabæ 60 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlis- húsi. ibuðin er rúmlega tilb. undir tréverk. Sameign fullfrá- gengin. bilskúr. 2ja herb. — Dalsel Ca. 50 fm ibúö í kjallara. Góðar innréttingar og sameign. íbúðin er ósamþ. Verð 480 þús. 2ja herb. — Nesvegur 70 fm íbúð i kjallara. Lítið niöur- grafin í nýju húsi. Skipti mögu- leg á 3ja herb. ibúð í miðbæ eða vesturbæ. | 2ja herb. — Fossvogur Ca. 55 fm íbúð á jarðhæð (ekki kjallara), með sér garði með stórum trjám. Mjög góð eign. Útb. 500 þús. 2ja herb. — Smyrilshólar 56 fm íbúð á jarðhæð. Ný eld- húsinnrétting. Verð 570—600 þús. 2ja herb. — Furugrund 65 fm íbúð á efri hæð í tveggja hæða blokk. Verð 650 þús. 2ja herb. — Krummahólar 55 fm íbúð á 2. hæö með bíl- skýli. Verö 580 þús. 2ja herb. — Flyðrugrandi 2ja herb. 70 fm stórglæsileg íbúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi. Mjög vandaðar innréttingar. parket á gólfum. Góö sam- eign með gufubaöi og videói. Sér garður. Skipti á 3ja—5 herb. íbúð í vestur- bæ æskileg. Má þarfnast lagfæringar. Höfum einbýlishús til söiu i Ólafsvík, Djúpavogi, Stokks- eyri, Dalvik, Akranesi, Vogum Vatnsleysuströnd, Geröum Garði, Hellissandi og Grindavik. Hlíðarás Mosfellssveit 1000 fm eignarlóð á einum besta útsýnisstaö i sveitinni. Kjalarnes 930 fm eignarlóð við Esjugrund. Verzlunarhúsnæði — Kambsvegur 100 fm verzlunarhúsnæöi á jarðhæð auk 80 fm viðbygg- ingar. Laus 1. nóv. 1982. Verzlunarhúsnæöi — Bræðraborgarstíg 264 fm jarðhæð á 138 fm kjall- ara. Lyfta. Verð 2 millj. Verslunarhúsnæði — vesturbær 100 fm á götuhæð. 40 fm í kjall- ara. Sumarbústaður — Þingvöllum 35 fm bústaður rúmlega fok- heldur. Höfum kaupanda að 100—300 fm verzlunarhusnæði í Reykja- vík og iðnaðarhúsnæöi af svip- aðrí stærð í Reykjavík eöa Kópavogi. Höfum fjársterkan kaupanda aö 4ra herb. íbúð á höfuðborg- arsvæðinu. Höfum fjársterkan kaupanda að 3ja herb. í vesturborginni. Höfum fjársterkan kaupanda aö 2ja herb. íbúð í Rvk. Sölustj. Jón Arnarr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.