Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ1982
53
Breyting á starfsheiti:
Deildarstjórar
við heimahjúkrim
verða hjúkrunar-
framkvæmdastjórar
BORGARSTJÓRN samþykkti á
fundi sínum í gær tillögu Davíðs
Oddssonar um breytingu á starfs-
heiti deildarstjóra við heimahjúkr-
un.
Tillaga Davíðs er þess efnis að
starfsheiti deiidarstjóra við
heimahjúkrun verður eftirleiðis
hjúkrunarframkvæmdastjóri.
Þessi tillaga var samþykkt með
15 samhljóða atkvæðum.
Nefnd kannar kjör
einstæðra foreldra
Félagsmálaráðherra hefur skipað
nefnd, sem á að kanna sérstaklega
kjör og félagslega aðstöðu einstæðra
foreldra í landinu.
í nefndinni eiga sæti: Björn
Þórhallsson, viðskiptafræðingur,
tilnefndur af Alþýðusambandi ís-
lands, Jóhanna Kristjónsdóttir,
blaðamaður, tilnefnd af Félagi
einstæðra foreldra, Jón Guð-
mundsson, viðskiptafræðingur,
tilnefndur af fjármálaráðuneyt-
inu, og Ingólfur H. Ingólfsson, fé-
lagsfræðingur, tilnefndur af heil-
brigðis- og tryggingamálaráðu-
neytinu, en hann hefur jafnframt
verið skipaður formaður nefndar-
innar.
Þessi nefndarskipun felur í sér
framhald af starfi nefndar, sem
skipuð var á árinu 1980 til að
kanna skattamál einstæðra for-
eldra, en í kjölfar þess nefndar-
starfs var skattalögum breytt og
færðu þær skattbreytingar ein-
stæðum foreldrum með miðl-
ungstekjur talsverða lagfæringu á
síðastliðnu ári.
Steini sterki
og Grímhildurgrimma
Bók um
Steina sterka
KOMIN er út fimmta teikni-
myndabókin um Steina sterka.
Hún heitir „Steini sterki og
Grimhildur grimma" og er 56 síð-
ur að stærð í stóru broti. Texti og
teikningar eru eftir Peyo, Del
porte og Walthery. Þýðingu gerði
Hörður Haraldsson. Setberg gefur
út.
Daö ersitthvaö
HJOL&HJ
iL
sum endast stutt önnurlengi.
Öminn býður einvörðungu upp á fyrsta flokks gæðamerki frá framleiðendum í Vestur-Evrópu
sem veita margra ára ábyrgð á framleiðslu sinni. Þar að auki bjóðum við ókeypis eftirstillingu og
alla aðra fagmannaþjónustu sem byggist á þekkingu og reynslu í meir en hálfa öld.
voru langmest seldu hjólin á íslandi í fyrra, enda er hér um að ræða úrvals framleiðslu frá stærstu
reiðhjólaverksmiðju Vestur-Þýskalands. Þessi hjól eru í algerum sérflokki vegna hins
lága verðs miðað við gæði, enda er KALKHOFF ein aförfáum reiðhjólaverksmiðjum
sem taka 10 ára ábyrgð á framleiðslu sinni.
Hér er sýnishom af KALKHOFF hjólaúrvalinu.
Hjól með þesau lagi og einnig með kvenatelli og öllum
hugsanlegum útbúnaði. BamahfóUn eru með
fótbremsu. Fyrir fuUorðna án gira eða með 3-gírum
og fótbremsu. 10 Ara ábyrgð á stelb og gaffh.
Verðfráca. kr. 1.620,00.
6- og 10-gira hjól fyrir strékm frú 9 ára og fuUorðna í ýmsum
stærðum oggerðum - AUur búnaður sem sóst A myndinni fylgir.
lOára ábyrgð á steUi og gaffli.
Verðfrá ca. kr. 2.420,00.
b- 10-gíra kvenhjól með beinu eða bognu stýri fyrir
12 ára og eldri. AUur búnaður sem sóst á myndinni fylgir.
10 ára ábyrgð á framgaffh og steUi.
Verð frá ca. kr. 2.749.00.
eru oft kölluð ,,RoUs Royce" hjólanna, enda veríð framleidd í 100 ár við gífurlegar vinsældir
afeinni stærstu og virtustu reiðhjólaverksmiðju heims. Miðað við hjól í efsta gæðaflokki er
verðið ótrúlegt, eða frá ca. 2.950,00
PX 50S, 15-gíra hjóhn slógu í gegn i fyrra og seldust upp,
enda einstaklega lótt á móti vindi og í erfiðum brekkum,
einmitt vegna 15 giranna. Breið dekk fyrir alla vegi.
Vitanlega 10 ára ábyrgð á gaffli og steUi og verðið
er mjög gott fyrir hjól í þessum gæðaflokki, eða
ca. kr. 4.480,00
PH8FN, 10 gira. í ár bjóðum við Uka Peugeot með
mkálabremmum aðframan ogaftan, karl- og kvenhjól.
Þau eru á breiðum dekkjum og því fær í flestan sjó
og eins og á öUum Peugeot hjólum er 10 ára ábyrgð á
gaffh og steUi. Verðið með þessum dýra búnaði er
aðeins um kr. 4.261,00.
Skálabremsur eru algerlega óháðar bleytu ogaurog eru
auðvitað af vönduðustu gerð á Peugeot. Einn af
fjölmörgum tæknikostum Peugeot-hjólanna.
Winther
Dönsku Winther-verksmiðjumar eru sérhæfðar í barna
hjólum fyrír einhvem kröfuharðasta markað heims,
enda fengið margfalda viðurkenningu
fyrir framleiðslu sína.
Hér eru tvö dæmi :
í fagtímarítum og víðar em dönsk Everton hjólin
talin í sérflokki, enda einhver vinsælustu hjólin
íDanmörku í dag. Hér sjáum við eitt af
þeim vinsælusu:
Winther þrihjólin hafa lengi verið mjög vinsæl hórlendis
þvfþau endast og endast. Andstœtt flestum
öðrum þrihjólum fylgirþeim
varahlutaþjónusta.
Verðfrákr. 460,00
Bamatvfhjól af ýmsum stærðum og gerðum, öll með
fótbremsu, því yngstu bömin hafa ekki nægilegt
handafl fyrir handbremsur. 10 ára ábyrgð á 20” - 24”
hjólunum og verðið með hjálparhjólum frá
ca. kr. 1.360,00.
Þessi gullfallegu 5-gfra kvenhjól eru með einstaklega
meðfærilegum og vönduðum gírum sem og
öðrum hlutum og með 10 ára ábyrgð er verðið
mjöggott, eða aðeins ca. kr. 3.630,00. Everton framleiðir
bæði fjölgfrahjól og ..venjuleg”, öll með lOára ábyrgð
á gaffU og stelh og verðið er frá ca. kr. 2.360,00.
Sérverslunimeira
enhálfaöld
/ —— Reidhjólaverslunin —
orninnF*
Spítalastíg 8 og vió Óöinstorg símar: 14661,26888
Ath: Verð miðað við gengi 28.04.1982.
Ókeypis eftirstilling og ÖU önnur
viðgerða- og stUlingaþjónusta er að
Vitastíg 5, sími 16900.
Umboðsmenn um aUt land.
P1
■
^ pm m F J
15. juni
25. maí
fullbókað
27. júlí
fullbókaö
3 vikur
15. júní
laus sæti
17. ágúst
biðlísti
- laus sæti
6. júlí
10 sæti laus
7. sept Tryggöu þér far
12 sæti laus STRAX
URVAL
VID AUSTURVÖLL
SÍMI: 26900