Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ1982
93
lflk?AKANDI ^
SVARAR Í SÍMA
10100 KL. 10—12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
ýilimindur Gylfason:
Haukdal gangandi siðferði]
Framkvæmdastofnunar"
. r™,. lin., .i~ « ')*' rtki-jíjju. * y*.r, >■" ~'l
Ikaféi mn-li r»rw ukitmkm um i nnll da«> Þ»H* »r Sv»mr Mrrmannuon •* un.n v»r>* au. a« FramkvnmdaJ
«ínOiun. um ^n^ur »v»r, * ,..d hr mluhu h,M um mAUfni
Vísa
vikunnar
Sverrir trauðla er talinn hreinn
og Tomma kvelur syndin.
Eggert Haukdal, eldbær sveinn,
er auglýsingarmyndin.
Hákur
Launþegar munu minnast þess
í næstu alþingiskosningum
Steinþór Ólafsson skrifar:
„Það var ömurlegt að hlusta á
boðskap forystumanna ASÍ og
BSRB nú 1. maí sl., þessa sjálf-
umglöðu menn sem á sínum tíma
töluðu um kauprán og heimtuðu
samningana í gildi, mannsæmandi
laun fyrir hvern vinnandi mann,
ríkisstjórnina burt og samninga
strax.
Nú var annað hljóð í strokknum,
nema hvað þeir skömmuðu at-
vinnurekendur eins og vant er 1.
maí, þá klausu kann hvert einasta
mannsbarn á Islandi og er í raun
merkilegt að kommar skuli ekki
vera búnir að koma 1. maí-
skömmunum á atvinnurekendur
inn í skóiabækur, sem skyldu-
námsgrein, en þetta var nú bara
innskot til hugleiðingar fyrir
sanntrúaða.
Hversu lengi eigum við launþeg-
ar að láta bjóða okkur upp á því-
líkan leikaraskap. Bara ef alþýðu-
bandalagsmenn sitja í ríkisstjórn
þá er allt gott og ekki má gera
neinar kaupkröfur, launþegar
hafa ágætis kaupgetu af því að al-
þýðubandalagsmenn eru í ríkis-
stjórn. Forseti ASÍ taldi að allt
sem miður færi í launamálum
væri atvinnurekendum að kenna
og Möðruvallakomminn í BSRB
var honum hjartanlega sammála.
Það skyldi þó ekki vera að for-
svarsmaður BSRB hafi í allri
hrifningunni gleymt þeim stóra
hópi starfsmanna, sem taka laun
samkvæmt 4.-8. lfl.? Reyndar má
segja að allur launastigi BSRB sé
Við erum braut-
ryðjendur í heilsu-
rækt aldraðra
Jóhanna Tryggvadóttir hringdi og
hafði eftirfarandi að segja: —
Fyrir skömmu hafði „sjötug kona“
samband við þig, Velvakandi, og
kvað iítið gert til að hlynna að elli-
lífeyrisþegum sem væru utan vist-
stofnana, þ.e. á því heilsufarsstigi
að geta séð um sig sjálfir í heima-
húsum. Vegna þessara ummæla
konunnar, sem í mörgu tilliti eiga
fullan rétt á sér, langar mig að
benda á eftirfarandi til upplýs-
ingar.
Endurhæfingarstöð ellilífeyris-
þega í Glæsibæ hefur nú starfað í
fimm ár eða síðan 19. nóvember ’76,
og finnst mér ástæða til þess, á ári
aldraðra, að þakka framsýni for-
ráöamanna í ríkisstjórn og borgar-
stjórn, sem allan þennan tíma hafa
boðið ellilífeyrisþegum endur-
gjaldslausa endurhæfingu og sam-
einað til þessa krafta ríkis og borg-
ar og Heilsuræktarinnar.
í Heilsuræktinni eru til staðar
hveravatnslaugar með hreinu
hveravatni, súrefnislausu; enn-
fremur háþrýstisturtur, sólaríum-
ljós, ljósböð, nudd, vatnsnudd, auk
þess sem koatur er á að komast í
hvers kyns þrek- og þjálfunartæki
og aðstaða er til að njóta hvíldar í
björtum og rúmgóðum þjálfunar-
sölum. Opið er frá kl. 9 á morgnana
til 21 á kvöldin og getur hver og
einn valið sér tíma við hæfi. Lækn-
ir starfar á vegum Heilsuræktar-
innar, svo og hjúkrunarkona, og er
starfseminni einmitt sett það
takmark að gera ellilífeyrisþegum
kleift að halda við heilsu sinni og
þreki til þess að þeir geti dvalist
sem allra lengst á heimilum sínum
og bjargað sér sjálfir. Því heima
líður ölium best.
Þessa þjónustu hafa önnur Norð-
urlönd ekki upp á að bjóða. Við er-
um algerir brautryðjendur á þessu
sviði.
langt fyrir neðan eðlileg og
sanngjörn laun.
Ég held að forustusveit BSRB
og fjármálaráðherra ættu að
koma niður á jörðina og telja
krónurnar i launaumslögum þegar
búið er að draga frá laununum
skatta og skyldur þessa stóra lág-
launahóps. Eg vildi spyrja þá um
leið hvort þeir treystu sér til að
lifa mannsæmandi lífi á þessum
smánarlaunum.
En nú skora ég á fjármálaráð-
herra og stjórn BSRB að grípa til
raunhæfra aðgerða í launamálum
láglaunahópa BSRB. Ef ekki, meg-
ið þið minni menn heita og opin-
berir starfsmenn og aðrir laun-
þegar almennt munu minnast þess
í næstu Alþingiskosningum.“
03^ SlGeA V/ÖGA £ \nvtg4U
Utankjörstaðakosning
Utankjörstaöaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins,
Valhöll, Háaleitisbraut 1,
símar 86735 — 86847 — 86747.
Upplýsingar um kjörskrá o.fl.
Sjálfstæöisfólk! Vinsamlegast látiö skrifstofuna vita
um alla kjósendur, sem ekki veröa heima á kjördegi.
Utankjörstaöakosning fer fram aö Fríkirkjuvegi 11
alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22.
Sunnudaga kl. 14—18.
Islenskir
hjúkrunarfræðingar
og ljósmæóur
óskasttilstaifaí
Mióausturlöndum
Eins og tveggja ára samningur.
Viðamikil uppbygging á sviði heilbrigðisþjónustu fer nú
fram í Saudi-Arabíu og Sameinuðu Furstadæmunum.
Frá 1974 hefur samningur milli Whittaker og Saudi-
Arabíu verið í gildi um ráðningar og rekstur þriggja
sjúkrahúsa í Tabúk, Jeddah og Khamis Mushayt. 1979
gerði Whittaker samskonar samning við Furstadæmin
um rekstur sjúkrahúss í A1 Ain.
Hér er um mjög nýtískuleg sjúkrahús að ræða með
110—534 sjúkrarúmum og lyfjadeild, handlækninga-
deild. kvensjúkdóma- og fæðingardeild og bamadeild.
Umhverfið er mjög alþjóðlegt. Þú munt vinna með
stéttarbræðrum frá öðrum Norðurlöndum, ásamt Eng-
landi, Skotlandi, írlandi, Kanada, Ástralíu, Filippseyj-
um og Bandaríkjunum. Samskipti milli starfsfólks munu
fara fram á ensku og samtöl við sjúklinga fara fram með
aðstoð enskumælandi túlka.
Þú færð fyrsta flokks loftkælda íbúð, búna húsgögnum,
til umráða án endurgjalds. Frítíma má m.a. nýta í stórri
sameiginlegri tómstundamiðstöð, en þar er t.d. sund-
laug, tennisvöllur, squash-völlur, möguleikar á útreið-
um, kvikmyndahús og bókasafn. Ferðir á milli dvalar-
staðar, sjúkrahúss og miðbæjar eru ókeypis og góðir
möguleikar eru á hagstæðum gull-, hljómflutnings-
tækja- og myndavélakaupum.
Frídagar eru u.þ.b. 40 á ári og gefast góð tækifæri til að
ferðast ódýrt og kynnast menningu Miðausturlanda,
Afríku og Asíu. Launin eru undanþegin sköttum í
Saudi-Attabiu og Furstadæmunum. Ferðir til og frá
Miðausturlöndum eru fríar og Whittaker ábyrgist
tryggingar og geymslu á persónulegum eigum meðan á
dvöl stendur.
Viljir þú fara til Saudi-Arabíu er krafist minnst eins árs
starfsreynslu eftir útskrift. Viljir þú fara til Furstadæm-
anna er krafist minnst tveggja ára starfsreynslu.
Sendu inn umsókn þína með öllum upplýsingum á
ensku. Æskir þú frekari upplýsinga er þér velkomið að
skrifa eða hringja til okkar áður. Farið verður með allar
umsóknirsem trúnaðarmál.
Whittaker International Services Company
Dr. Tværgade 5 -1302 Kobenhavn K
Tlf. (01) 15 87 87
Dcdicatcd to a zvorld of hcalth
WhittakeR
Whittaker er leiðandi fyrinœki á sviði alþjóðlegrar
heilsugœslu, með meira en 7 ára reynslu af rekstri
sjúkrahúsa i Miðausturlöndum.
WlNtíiöTft
tfÖW VttNA \m
m$Á\iB%,$0G6l.œ
VfáTA VM'HÍR
WNlA É6 M6I
)Á,WKEimTT
Um A8 WAUA
1IL4ÖbKlDl,teílo
h íimrr. qoúoií
ímmTmz \viál
A9 MVA VÍ4A/A í
vimo kw
^jAtfLRN//
KLHlS LAlsmTT $066!Z
50LÍ0R 06 2ÍVRA, WQ £Z'
VA9 SW WNHAt*
ÓTLA6\Í VN61 ALmi W
wm á w
KLtfuR tffltf. $0ó6l.£lh/S/
06 TALA9 VRÁ tfl/VU,
^RJObtI, $70661