Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 42
90
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ1982
GAMLA BIO
Slmi 11475
The Formula
Spennandi og vel leikin ný bandarísk
kvikmynd byggö á metsoluskáld-
sögu Steve Shagans.
Leikstjóri: John G. Avildsen.
Aöalhlutverk: George C. Schott,
Marlon Brando, Marthe Keller.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö innan 12 ára.
Sími50249
Ofjarl óvættanna
Stórfengleg og spennandi ævintýra-
mynd, leikin af úrvals leikurum:
Harry Hanien, Burges Bloom og
Laurence Olivier.
Sýnd kl. 5 og 9.
Maðurinn sem bráðnaði
Sýnd kl. 7.10.
Börnin frá Nornafelli
Sýnd kl. 3.
Síðasta tinn.
......... Simi 50184
Silfurþotan
Bráöskemmtileg og æsispennandi
amerisk mynd.
Aðalhlutverk:
Gene Wilder, Jill Clayburgh.
Sýnd kl. 5 og 9.
Munsterfjölskyldan
Nýtt eintak af pessari vinsælu mynd.
Sýnd kl. 3.
*>refc inn
KÍNVERSKA VEITINGAHÚSID
LAUGAVEGI 22 SÍMI13628
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
Sýnir í lilefni af 20 ín afmæli bíósinx
Tímaflakkararnir
(Time Bandits)
„Stórkostleg gamanmynd . .. Sjúk-
lega fyndin"
Newsweek.
„Alveg einstök. Sórhvert atriöi frum-
legt . ..“
New York Post.
„Time Bandits á vinninginn”
Dallas Time Herald.
Tónlist samin af George Harrison.
Leikstjóri: Terry Gillian. Aðalhlut-,
verk: Sean Connery, David Warner,
Katherine Helmond (Jessica í Lööri).
Sýnd kl. 5, 7,20 og 9.30.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Ath. hækkaö verö. Tekin upp í
Dolby sýnd í 4 rása Starscope
Stereo.
Kramer vs. Kramer
Hin margumtalaöa sérstæöa, fimm-
falda Óskarsverölaunamynd meö
Dustin Hoffman, Meryl Streep, Just-
in Henry.
Endursýnd kl. 7 og 9.
Síóustu forvöö aö sjá þessa sár-
stæðu kvikmynd.
Taxi driver
Hörkuspennandi heimsfræg verö-
launakvikmynd meö Robert De Niro
og Jodie Foster.
Endursýnd kl. 5 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3.
Við erum ósigrandi
meö Trinity-bræörum.
cmn.
Hrifandi og mjög vel gerö mynd um
Coco Chanel, konuna sem olli bylt-
ingu í tizkuheiminum meö vörum sin-
um. Aöalhlutverk: Marle France-
Pisier.
Sýnd kl. 5 og 9.30 í dag og á morgun.
Leitin að eldinum
Myndin fjallar um
lífsbaráttu tjögurra
ættbálka
frummannsins.
Sýnd kl. 7.15. í
dag og á morgun.
Bönnuð innan 16 ára.
Stríðsöxin
Spennandi indíánamynd.
Sýnd kl. 3.
Ný þrívíddar teiknimynd
Undradrengurinn Remi
íslenzkur taxti.
Frábærlega vel gerö teiknimynd byggó
á hinni frægu sögu “Nobody’s boy“ eftir
Hector Malot.
I myndinni koma fram Undradrengurinn
Remi og Matti vinur hans, ásamt hund-
inum Kappa-Dullu-Zerbino og apakett-
inum Jósteini. Gullfalleg og skemmtileg
teiknimynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
Glæfrakapparnir
Mynd um hina frægu bila-glæfra-
kappa Death Riders. Þeir gefa Hell
Drivers ekkert eftir.
fslenskur texti.
Sýnd kl. 9.
Ný Þrividdarmynd
(Ein sú djarfasta)
Gleði næturinnar
Ein sú djarfasta frá upphafi til enda.
Þríviddarmynd meö gamansömu
ivafi um áhugasamar stulkur i Gleöi-
húsi Næturinnar Fullkomin þrívidd.
Sýnd kl. 11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Nafnskirteina krafist við innganginn.
I 1 \l (.LVsINí.ASfMINN KR: 22480 ^ JNoYjjmiblntnt)
AllSTURBÆJARRÍfl
Kapphlaup við tímann
Ný, bandarísk úrvaismynd, sem hef-
ur allt tll brunns aö bera: • hlægileg
• spennandi • gott handrit • fram-
urskarandi leikur • litmynd • Pana-
vision • mrDOLBYgTE^iHI
Aöalhlutverk: Malcolm McDowell
(Clockwork Orange).
ísl. texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15
Teiknimyndasafn
Bugs Bunny
Barnasýning kl. 3 sunnudag
ÍÞJÓÐLEIKHÚSIð
GOSI
í dag kl. 14.
Sídasta sinn.
MEYJASKEMMAN
8. sýning í kvöld kl. 20.
Grá aögangskort gilda.
Miövikudag kl. 20.
AMADEUS
fimmtudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Lítla sviðiö:
KISULEIKUR
2. aukasýning I dag kl. 15.
Miðasala 13.15—20.
Sími 11200.
Kópavogs- /6^x5^
leikhúsið
LEYNIMELUR 13
eftir Þrídrang í nýrri leikgerö
Guórúnar Ásmundsdóttur.
Sýning fimmtudag kl. 20.30
Laugardag kl. 20.30.
Allra siðustu sýningar
Miðasalan opin frá kl.
17—20.30 miövikud. til laug-
ard. Símsvari tekur viö pöntun-
um allan sólarhringinn í síma
41985.
Óskarsverðlauna-
myndin 1982
Eldvagninn
ítlenskur texti
Myndin sem hlaut tjögur Öskars-
verðlaun i marz sl. Sem besta mynd
ársins, besla handritiö, besta tónlist-
in og bestu búningarnir. Einnig var
hún kosin besta mynd ársins i Bret-
landi. Stórkostleg mynd sem enginn
má missa af.
Leikstjóri: David Puttnam.
Aöalhlutverk: Ben Cross. lan Charle-
son.
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 g 10.
LAUGARÁS
Símsvari
I 32075
Dóttir kolanámu-
mannsins
Loks er hún komin Oscarsverö-
launamyndin um stúlkuna sem giftist
13 ára, átti sjö börn og varö fremsta
country- og western-stjarna Banda-
ríkjanna. Leikstj.: Michael Apted.
Aöalhlv.: Sissy Spacek (hún fékk
Oscarsverölaunin 81 sem besta
leikkonan i aöalhlutverki) og Tommy
Lee Jones.
l'sl. texti
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.40.
Vinur indíánanna
Spennandi indiánamynd.
Barnasýning kl. 3.
Frum-
sýning
■ Gamla bíó frumsýnir í j
\ dag myndina
The Formula
Sjá augl. annars staöar
í blaóinu.
Salur A
Eyðimerkur-
Ijónið
Stórbrotin og spennandí ný stórmynd
í litum og Panavision, um Beduina-
höföingjann Omar Múkhtar og baráttú
hans vió hina ítölsku innrásarheri
Mussolinis. Anthony Quinn, Oliver
Reed, Irene Papas, John Gielgud o.fl.
Leikstjóri Moustapha Akkad.
Bönnuó börnum. islenskur texti.
Myndin er tekin í DOLBY og sýnd í
4ra rása Starcope stereo.
Sýnd kl. 3, 6.05 og 9.10.
Hækkaö verð.
m
s
Salur B
Spyrjum að leikslokum
Hörkuspennandi Panavision litmynd,
eflir samnefndri sögu Alistair
MacLean, ein sú allra besta eftir
þessum vinsælu sögum, meö An-
thony Hopkins. Nathalie Delon og
Robert Morley.
íslenskur texti.
Bönnuð in— ”
Endursýnd kl.3 0s- 5 0S' 7 05'
9.05, 11.05.
Salur C
Svarti Pardusinn
r N „,.x
\ ■ BLACK
X l 7h» elyttmn aio/yol é prychn/mtMc hlUmr'
Afar spennandi ný ensk lltmynd,
byggó á sönnum viöburöum, meö
Donald Supter, Debbie Farrington.
fslenskur texti.
Bönnuó innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10.
Hin mikiö umtalaöa islenska rokk-
mynd, frábær skemmtun fyrir alla.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15,11.15.
Cf 19 000