Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 28
76
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Húsasmiðir
Viljum ráða smiði til starfa á Egilsstöðum
sem fyrst. Einnig vantar okkur vana verk-
stæðismenn á trésmíöaverkstæöi okkar.
Uppl. á skrifstofunni sími 97-1480, heimasími
97-1582.
Brúnás hf., Egilsstöðum.
Véltæknifræðingur
28 ára véltæknifræðingur með 2ja ára
starfsreynslu í Danmörku óskar eftir starfi nú
þegar. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma: 91-71670.
Netamaður
Netamann vantar á togbát, sem er að hefja
veiöar.
Þorbjörn hf.,
Grindavík,
símar 92-8413 eöa 92-8395.
Bifvélavirki
Okkur vantar bifvélavirkja eða vélvirkja á
verkstæði okkar. Góð vinnuaðstaða.
Nánari uppl. gefur þjónustustjóri.
A Globusp
LAGMÚLI 5. SÍMI81555
Verslunarstjóri
óskast
fyrir fataverslun sem opnar innan skamms.
Traustir aðilar.
Vinsamlegast leggiö inn umsókn með uppl.
um aldur, menntun og fyrri störf á augldeild
Mbl. fyrir 12. maí nk. merkt: „Verslunarstjóri
— 3002“.
Þjónanemar
Óskum eftir að ráða nema í þjóninn.
Upplýsingar á staönum mánudag og þriðju-
dag milli 5 og 7.
ffi iffl
í B ffi
Sími 25700
Reiknistofa
bankanna
óskar að ráða:
1. Kerfisforritara. Nauðsynlegt er, aö um-
sækjendur hafi háskólapróf í tölvufræði eða
umtalsverða reynslu í forritun.
2. Afgreiðslumann.
Umsóknarfrestur er til 21. maí nk.
Allar nánari upplýsingar um störfin veitir for-
stöðumaður vinnsludeildar reiknistofunnar.
Umsóknir berist á þar til gerðum eyöublöð-
um, er fást hjá Reiknistofu bankanna, Digra-
nesvegi 5, 200 Kópavogi, sími 44422.
Siglufjörður
Blaðburðarfólk óskast.
Upplýsingar í síma 71489.
Mosfellssveit
Blaöbera vantar í Bugöutanga, Dalatanga og
Bjarkarholt.
Upplýsingar í síma 66293.
IMtovgititliIftfrift
Keflavík — Njarðvík
Skrifstofustarf
Stórt iðnfyrirtæki óskar að ráöa starfsmann
til hálfdagsstarf (8—12) nú þegar. Góð vélrit-
unarkunnátta er áskilin.
Lysthafendur sendi inn umsóknir sem tilgreini
aldur, menntun og fyrri störf á augl.deild Mbl.
merkt: „K.N. — 3391“.
Boddyviðgerðir
Okkur vantar mann í réttingar. Helst vanan.
Uppl. hjá verkstæðisformanni.
JOFUR HF
Nýbýlavegi 2, Kópavogi.
Byggingaverkfræð-
ingur eða bygg-
ingatæknifræð-
ingur
óskast á verkfræðistofu.
Tilboð merkt: „Hönnunarstörf — 3278“,
sendist Morgunblaðinu fyrir 15. þ.m.
Haskoli Islands
óskar að ráöa vélritara í skrifstofu Háskól-
ans. Góð vélritunarkunnátta nauösynleg
ásamt nokkurri tungumálakunnáttu. Laun
samkvæmt launakerfi opinberra starfs-
manna.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist skrifstofu Háskóla íslands,
Suðurgötu, fyrir 18. maí nk.
Viðskiptafræðingur
- tímabundin vinna
Viðskiptafræðingur, sem er að útskrifast nú í
vor óskar eftir vinnu í 3 mánuöi júní — ágúst,
í sumar.
Margt kemur til greina, t.d. afmörkuð verk-
efni eða alhliöa skrifstofuvinna. Hefur m.a.
nokkurra ára reynslu af bókhaldsvinnu og
störfum á endurskoöunarskrifstofu.
Þeir sem áhuga kynnu aö hafa leggi nöfn sín
inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 15. maí, merkt:
„Sumar — 3004“.
Eskifjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá
umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu-
manni í Reykjavík sími 83033.
JMtogttuliIfifeft
Sjúkrahús
Akraness
Ljósmæður vantar til sumarafleysinga viö
fæðingadeild.
Uppl. gefur yfirljósmóðir í síma 93-2313 eða
2023.
Skrifstofustörf
Óskum eftir starfskrafti með mjög góöa
enskukunnáttu, bókhaldsþekkingu, vélritun-
arkunnáttu og kunnáttu í almennum skrif-
stofustörfum. Uppl. í Sendiráði Bandaríkj-
anna, Laufásvegi 21, virka daga milli kl.
10—12 og 14—17.
Atvinnuauglýsing
Óskum eftir verkstjóra í hraðfrystihúsi, hum-
arvinnsla.
Upplýsingar í síma 92-2809 og 92-7516.
Rafn Sandgerði.
Viðskiptafræðinemi
28 ára, sem er aö Ijúka 1. námsári, óskar eftir
starfi frá 1. júní — 1. okt. í sumar, og jafnvel
hlutastarfi frá 1. okt.
Helst á viðskiptasviði, en þó kemur margt til
greina. Tilboö merkt „H — 3275“.
Kvöld- og/ eða
helgarvinna
óskast fyrir mann rúml. þrítugan. Flest kemur
til greina.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Kvöld eða helg-
arvinna — 3383“.
Sumarvinna —
Fiskvinna
Óskum að ráða starfsfólk í sumarvinnu. Unn-
ið er í bónus. Húsnæði og mötuneyti á staðn-
um. Uppl. gefur Þóröur Sveinbjörnsson í
síma 93-8687.
Hraðfrystihús Grundarfjarðar hf.
Tónlistarkennari
óskast
að tónskóla Fljótsdalshéraös á hausti kom-
anda. Æskilegar kennslugreinar: Strengja-
hljóöfæri, og gítar.
Uppl. gefur Magnús Magnússon í síma 97-
1444 og formaður skólanefndar Magnús Ein-
arsson í síma 97-1233.
Umsóknarfrestur er til 20. júní nk.
Skólanefnd.