Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 38
86
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ1982
iujö^nu-
ÍPÁ
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRIL
Láttu allar mikilvægar ákvard-
anir eiga sig fyrst um sinn
Taktu það rólega og sinntu að-
eins því nauðsynlega. Keyndu
að spara meira en þú hefur gert
að undanlornu.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Kólegur dagur og margt getur
gott gerst. I»ú Hnnur góða lausn
á deiiumáli sem kom upp í gær
milli þín og maka þíns. Keyndu
að líta á málin frá sjónarhorni
annarra.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÍINl
k
l»að er þungu fargi af þér létt og
nú geturðu hætt að vera
sviðsljósinu. I»að er ekkert sér-
stakt að gerast í félagslífinu svo
þú færð góðan tíma til að slaka
&& KRABBINN
21. JÚNl-22. JÍILl
l*að gengur allt fremur hægt
dag. Verkefni sem þú ætlaðir að
Ijúka í dag verður að bíða fram
yfir helgi. Snúðu þér að áhuga
málunum í staðinn. Ástamálin
eru ánægjuleg.
IJÓNIÐ
i#5|23. JlILl-22. ÁGÚST
l»að er ekki margt til að glepja
fyrir þér í dag, notaðu því tím
ann í skriffinnsku. I»ú getur
gert mjög góð kaup ef þú ferð að
versla í dag.
M/ERIN
23. ÁGÚST-22. SEPT
!»að er ekki líklegt að neitt
merkilegt gerist í dag. I»ú hefur
betri stjórn á tilfinningum þín-
um. I»ú ættir að geta haldið smá
lasleika, sem hefur verið að
angra þig, í skefjum ef þú ferð
vel með þig.
VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
I»ú þarfnast þess að hvíla þig
eftir erfiði vikunnar. I»ú verður
að fara að hugsa betur um heils-
una. Nú er tækifærið til að
hætta að drekka og minnka
reykingarnar.
J DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
I»ú þarft ekki að taka neinar
ákvarðanir í dag og allt gengur
mjög rólega fyrir sig. Keyndu að
Ijúka verkefni sem þú hefur
frestað lengi.
m
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21.DES.
Notaðu tímann til að gera ná-
kvæmar áætlanir fyrir framtíð-
ina. (>ættu þess að ana ekki út í
neitt. N’otaðu meiri tíma til að
sinna ástvinum þínum.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Kólegur endir á vikunni. Not-
aðu tímann til að hugsa þig vel
um áður en þú framkvæmir
næst. (iættu skapsmunanna ef
þú hittir tengdafólk. Yinir eru
aftur á móti skemmtilegir.
5K' VATNSBERINN
—-íífi 20. JAN.-18. EEB
Láttu aðra um að taka ákvarð-
anirnar í dag. I»ú getur alveg
treyst maka þínum eða félaga til
gera rétt. Kyddu kvöldinu
einhversstaðar langt í burtu frá
heimilinu.
^ FISKARNIR
Q 19 FEB.-20 MARZ
l’ví er engínn art pressa á þjp op
alll er mjöu þje^rilcjfl og rólegt i
krinuiim þi|>. Astamálin uanua
»el og eru mjöj; ánreujuleu. I*eir
sem eru óbundnir festast lík
lega í netinu.
DYRAGLENS
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Suður opnar á einu 12—14
punkta grandi og það er pass-
að út.
LJÓSKA
Vestur
s G97632
h K6
t Á84
142
Norður
s 54
h G73
t KG2
1 DG1083
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
111111!
::::::::::::::::::::::::
::::::::::::::::::::::::
I!
SMAFOLK
i'llbetifi YOU LEFT N00NE 5HOULP WOULP EVEN TRY IT, MI55ME...y \ANP 5EE ) IT UUOULP BE AN INTERE5TIN6 EXPERIMENT.. I THINK YOU 5H0ULP TRY IT, CHARLIE BROUUN...
S- ! 8 1 © 1982 Umted feature Syrtd««le Inc Adi .'/ux:
Ég er þess full»is,s að enginn
tæki eftir því þótt ég færi ...
I’ú ættir að reyna það og at-
huga málið.
Detta gæti orðið áhugaverð
tilraun ... Mér finnst þú ætt-
ir að reyna þetta, Karl
Bjarnason ...
I MEAN, IF IT’5 S0METHIN6
YOU'VE ALUJAY5 UJORRlEP
ABOUX PERHAP5 YOU 5H0ULP
JU5T REALLY TRY IT...
~~T mt
l»að sem ég í raun meina er
það, að þú ættir að komast til
botns í þessu máli með því að
prófa þetta ...
50METIMES UE JU5T HAVE
T0 60 AMEAP ANP TRY
S0METHIN6 TO FINP OUT
HOU) OTHERS FEEL, ANP...
WELL, IF N0 ONE NOTICEP YOU
HAP LEFT, THEN AT LEA5T
YOU'PKNOU) FOR 5URE HOUJ
_ EVERYONE FELT, ANP...
Stundum þýðir ekki annað en
hleypa i sig kjarki og reyna
hlutina. Og hér á það við og
taki enginn eftir burtför
þinni, nú þá veistu að ...
Þú ert í vestur og spilar út
spaðasexunni. Félagi fær að
eiga fyrsta slaginn á drottn-
inguna og spilar næst kóngin-
um, sem sagnhafi drepur á ás.
Frekar óvænt spilar sagnhafi
svo tígultíunni í þriðja slag.
Ferðu upp með ásinn?
Þér er óhætt að gefa þér
tíma til að hugsa í þessari
stöðu, þú upplýsir ekkert með
því. Frá sjónarhóli sagnhafa
gætirðu nefnilega alveg eins
verið að hugsa um að leggja
drottninguna á. En um hvað
áttu að hugsa? T.d. þetta:
hvers vegna fer sagnhafi ekki í
laufið? Það skyldi þó ekki vera
að hann lumaði á ás og kóng í
laufi og væri að reyna að stela
sér sjöunda slagnum á tígul-
kóng?
Vestur Noröur s 54 h G73 t KG2 1 DG1083 Austur
s G97632 sKDlO
h K6 h Á10854
t Á84 t D65
142 1 76
Suóur s Á8 h D92 t10973 1 ÁK95
Reyndar. Þú verður að
hoppa upp með ásinn og taka
strax slagina sem vörnin á í
spaða og hjarta.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á svæðamótinu í Austur-
löndum fjær um daginn kom
þessi staða upp í skák filipp-
eyska stórmeistarans Balinas,
sem hafði hvítt og átti leik,
og Mahmuds frá Indónesíu.
Balinas átti fremur einfaldan
vinningsleik í þessari stöðu,
sem lesendum verður vafa-
laust ekki skotaskuld úr að
sjá.
Balinas lék 42. Hefl?? og
missti þar með endanlega
frumkvæðið og tapaði um
síðir fyrir hinum lítt þekkta
andstæðingi sínum. Hann
varð þar með af sæti í úrslit-
unum.
Vinningsleiðin er auðvitað:
42. I)xd8+! — HxdS, 43. Hxe4
og hvítur vinnur heilan hrók
og þar með skákina.
Filippseyingarnir Torre og
K. Itodrigucz urðu efstir á
mótinu og komast því áfram
á millisvæðamótin.