Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 32
80 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ1982 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi óskast bamagæzla Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Góöri umgengni heitiö. Öruggar mánaöargreiöslur og einhver fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 12782. Húsnæði óskast Ung, nýgift og barnlaus hjón óska eftir aö taka á leigu ibúö á góöum staö sem fyrst eöa eftir samkomulagi (ekki í úthverfi). Góöri umgengni og skilvisum greiöslum heitiö Meömæli ef óskað er. Uppl. i símum 86335 (Soffia) 20455 (Kristján) og 28477 (Stefán) á daginn (vinna) og 37745 (Stefán) á kvöldin. Móöurleg og ábyggileg kona miösvæóis í Reykjavík, óskast til aö gæta 10 mán. rólegs stúlkubarns. Sól- arhringsgæsla, og góö fri á milli. Þær sem áhuga hafa sendi upp- lýsingar til auglýsingad. Mbl. fyrir 14. þ.m. merkt: „Móöurleg — 1709“. Collie-hvolpur til sölu Uppl. i sima 92-6615. Herbergi óskast strax 24 ára maöur óskar eftir her- bergi. Uppl. í síma 77628. Skilti, nafnnælur, Ijósrit Nafnskilti á póstkassa og úti- og innihuröir. Nafnnælur, ýmsir litir. Ljósritun A4—A3. Skilti — Ljósrit, Hverfisgötu 41, sími 23520. Arkitektar — húsbyggjendur Ljósritun húsateikningar og önnur skjöl meöan beöiö er. Rúnir, Austurstræti 8. IOOF 3 =1645107 = Lf. IOOF 10 = 1645107 = Lokaf. Sálarrannsóknarfélag íslands Félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 13. mai á Hall- veigarstööum kl. 20.30. Thor Jakobsson flytur erindi: um tím- ann. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANOS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 oo 19533. Dagsferðir sunnu- daginn 9. maí: 1. Kl. 10 Fuglaskoöunarferö suöur meö sjó. Fararstjóri: Erling Olafsson, líffræðingur Til aöstoöar: Gunnlaugur Pétursson og Grétar Eiriks- son. Verö kr. 150. 2. Kl. 13 Gengiö frá Keflavík til Leiru um Hólmsberg og Helguvik. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Verö kr. 100. Fariö frá Umferöarmiöstööinni austanmegin. Farmiöar viö bil. Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Feröafélag Islands. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2b Samkoma í kvöld kl. 20.30. Séra Frank M. Halldórsson talar. Allir velkomnir. FERDAFELAC ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Miövikudaginn 12. maí kynnir Feröafélag Islands í máli og myndum feröir félagsins sumar- iö 1982, að Hótel Heklu kl. 20.30 stundvíslega Þeir sem hafa áhuga geta komiö með fyrir- spurnir um feröirnar á þessari kynningu. Allir velkomnir. Veit- ingar í htéi. Feröafélag jslands. Fíladelfía Safnaöarguösþjónusta kl. 14 e.h. Ræöumaöur Sam Daníel J Glad. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumenn Guóni Einarsson og Einar Gíslason. „Öldungamót“ SKRR 1982 Skíöamót fyrir alla sem vilja reyna meö sér í skíöafimi veröur haldiö í Bláfjöllum i dag og hefst kl. 13.00. Keppt verður í göngu og svigi, i eftirtöldum aldursflokkum: Ganga Karlar 35—44 ára 45—54 ára 55 ára og eldri Konur 30—39 ára 40—49 ára 50 ára og eldri / 4 GEÐVERND \ ./ V ■ GEOVERNOARFÉLAG ISLANDSB Elím Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, sunnudag, veröur sunnu- dagaskóli kl. 11.00 og almenn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld kl. 8. UTIVISTARFERÐIR Svölur Muniö aöalfundinn á Hótel Holti Þingholti, þriöjudagskvöldiö 11. maí kl. 8. Húsiö opnaö kl. 7. Venjuleg aöalfundastörf. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin Hjálpræðisherinn ’ I dag kl. 10.30 sunnudagaskóli, kl. 20.30 hjálpræöissamkoma, heimsókn frá Gideonfélaginu. Ingólfur Gissurarson talar. Tekiö viö framlögum til styrktar Gideonfélaginu. Mánudaginn kl. 16.00 heimilasamband á Bjargi, Melabraut 10. Allir velkomnir. Svig Karfar 30— 35 ára 36—40 ára 41—45 ára 46 ára og eldri Konur 25—30 ára 31— 35 ára 36—40 ára 41—45 ára 46 ára og eldri Skráning viö Bláfjallaskála kl. 12.00 og verölaunaafhending eftir mótiö. Mætum vel skíöa- fólk. Skíöaráö Reykjavikur. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 16.30 aó Auóbrekku 34, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnudagur 9. maí I. Kl. 10.30 — Undirhlíöar — Gjáaarrétt — pylsuveisla. Verö kr. 90.00. Fararstjóri: Þorleifur Guðmundsson. II. Kl. 13.00 — Búrfellsgjá — Gjáarrétt — pylsuveisla. Verö kr. 70.00. Börn innan 12 ára greiöa kr. 20.00. Pylsuveislan er innifalin í veröinu. Sjáumst. Ath.: Þessi ferö er tilvalin fyrir alla fjölskylduna. Fariö veröur í leiki og spilaö og sungiö Fariö frá Umferöamiöstööinni aö vest- anveröu. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU Húsmæörafélag Reykjavíkur Framhaldssýnikennslan á Goöa brauðtertum veröur fimmtud- inn 13. mai kl. 8.30 i félagsheim- ilinu aö Baldursgötu 9. Konur fjölmenniö. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar til sölu Ólafsfjörður Húseignin Kirkjuvegur 4, Ólafsfiröi, sem er þrjár hæöir, er til sölu. í húsinu eru tvær íbúðir, 110 fm hvor, auk geymslna. Selst í einu lagi eöa hvor íbúö fyrir sig. Upplýsingar í síma 96-62345 eöa 92-62155. Til sölu Til sölu vélskipið Boöi KE 132, 208 brt. aö stærö, smíöað 1965, aöalvél Lister 660 hö. Skipa- og bátasalan, Vesturgötu 16, Rvík. Sími 28510 og 28333. Jóhann Steinason hrl. Þorfinnur Egilsson, heimasími 35685. fundir — mannfagnaöir Akureyri — Grenivík Til sölu á Akureyri rúmlega 250 fm fokhelt einbýlishús, ásamt 40 fm bílskúr. Ýmis skipti koma til greina. Tii sölu á Grenivík, 133 fm einbýlishús, ásamt 64 fm bílskúr. Frágengin lóð. Steypt 100 fm bílaplan. Skipti á stór-Reykjavíkursvæöinu æskileg. Uppl. gefur: Eignamiðstöðin Skipagötu 1, Akureyri, simi 96-24606. Aðalfundur Hjálms hf., Flateyri, fyrir árið 1981 veröur haldinn fimmtudaginn 20. maí nk. kl. 17.00 i samkomusal fyrirtækisins. Dagskrá: 1 Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Qnnur mál. Stiórnin. Tækniteiknarar Félagsfundur veröur haldinn á Hótel Esju mánudag 10. maí kl. 20.30. Fundarefni: Kjarasamningar milli FTT og Fé- lags ráðgjafaverkfræðinga. Stjórnin. Notaðar vinnuvélar Traktorsgrafa, CASE 580 F Jaröýta, I.H.T.D. 15 Traktorsgrafa, MF 50B Hjólaskófla, MF 356 Traktorsgrafa, IH 3820 A Traktorsgrafa, MF 70 Beltagrafa, JCB7C Hjólaskófla, Michigan 125B Traktorsgrafa, JCB3D Dráttarvél, MF 135 m/vökvastýri og vökvast. moksturstæki Dráttarvél, URSUS 385A ný vél m/vökvast. moksturstæki Dráttarvél, Zetor7011 Vélar & Þjónusta hf., Járnhálsi 2, sími 83266. Niðjar Marsibilar og Matthíasar Ólafssonar frá Haukadal í Dýrafirði Ættarmót verður haldiö sunnudaginn 6. júní kl. 3 í veitingahúsinu Ártúni, Vagnhöföa 11. Vinsamlega tilkynniö þátttöku fyrir 25. maí í símum 35963, 53184 og 52930. Matreiðslumenn — matreiðslumenn Almennur félagsfundur veröur haldinn miö- vikudaginn 12. maí, aö Óðinsgötu 7, kl. 15.00 Rvík. Fundarefni: 1. Heimild til verkfallsboðunar. 2. Önnur mál. Stjórn félags matreiðslumanna. Humarbátar Vantar humarbát í viöskipti. Góö fyrir- greiðsla. Brynjólfur hf., Njarðvík, sími 41412 og 92-1264. Útgerðarmenn — Skipstjórar Óskum eftir humarbát í viöskipti í sumar. Uppl. í síma 99-3256 og 91-73682. Hraðfrystihús Stokkseyrar. Getum bætt við okkur humarbát á komandi humarvertíö. Uppl. í síma 92-1559, á venjulegum skrif- stofutíma. Ólafur Lárusson hf. Keflavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.