Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ1982
61
LANDSSMIÐJAN
TANNHJOL
Flestar stæróir og
geróir
Einnig tengi og vara-
hlutir
Elite — kunn gæða-
vara
Einkaumboð á
íslandi:
LANDSSMIDJAN
“S 20680
þetta segja atvínnubílstjórar um
firestone
S-2U radial hjólbarda
Einar Gíslason ekur á Peugeot 505
Firestone S-211 standast fullkómlega þær gæðakröfur sem gerðar eru til bestu
hjólbarða. Endingin er mjög góð, þeir fara vel undir bílnum og eru
afar hljóðlátir.
Á malarvegum er bíllinn rásfastur, mjúkur og steinkast
er næstum ekkert.
Með góðum radial hjólbörðum eins og
Firestone S-211 verðureldsneytiseyðsla
minni og hefur það ekki lítið að segja
þegarmikiðerekið.
Verðið á Firestone S-211 erafarhag-
stætt. Þetta eru því
hjólbarðar sem hægt
erað mælameð.
'firestone
/
Fullkomið öryggi - alls staðar
ÚTSÖLUSTAÐIR í REYKJAVÍK OG NÁGRENNI
REYKJAVÍK: KÓPAVOGUR:
Nýbarði sf.
Borgartúni 24, slmi 16240
Hjólbarðaþjónustan
Fellsmúla 24, (Hreyfilshúsinu)
sími 81093
Hjólbarðaviðgerð Kópavogs
Skemmuvegi 6, sfmi 75135
GARÐABÆR
Nýbarði sf.
Bensínafgr. OLÍS, sími 50606
MOSFELLSSVEIT:
Holtadekk
Bensfnafgr. ESSO, slmi 66401
KEFLAVÍK:
Hjólbarðaþjónustan
Brekkustíg 37 (Njarðvík)
sfmi 1399
NIZZA — MONTE CARLO — ANTIBES — MENTON — CANNES
AIRTOUR (FLUGFERÐIR)
MIÐBÆJARMARKADNUM, 2. H„ AÐALSTRÆTI 9. SÍMAR 10661 OG 15331.
Áður ffyrir filmstjörnur og milljónera. - Nú
LOKSINS líka ffyrir íslendinga
Franska Rivieran er ævintýraheimur nátturufeguröar og flestra
lífsins unaössemda. — Sólskinsparadís, sem engu ööru er lík aö
glæsileika. Sólskin, sjór og sólheitar strendur. Fjölbreyttar
skemmti- og skoöunarferöir til fagurra staöa út til stranda og upp
til fjalla, (Frönsku Alparnir). Fjöldi sérkennilegra og fagurra staöa.
Dagsferð til italíu, skemmtisiglingar og sjóstangaveiöi. Skrautlegt
og fjölbreytt skemmtanalff eftir sólsetur — og hin franska matar-
geröarlist heillar sælkerana. — Ótal skemmtilegir og glæsilegir
veitingastaöir.
Þetta eru aöeins feröir fyrir hinna allra vandlátustu sem vilja kanna
nýjar slóðir og njóta unaössemda, ævintýra og feguröar á „fín-
ustu“ tfskubaöströndum Evrópu. Sólskinsparadísinni á „Strönd-
inni bláu“, Miöjaröarhafsströnd Suöur-Frakklands, þar sem þið
eigiö von á aö hitta augliti til auglitis margt af frægasta fólki
veraldar, sem þiö sjáiö daglega myndir af í blööunum og tfmarit-
um.
Þiö veljiö um dvöl á hótelum og íbúöum. Meöal þeirra eru sum
glæsilegustu lúxushótel veraldar og lúxusíbúöir, sem vart eiga sína
líka, — meira aö segja á Frönsku Rivierunni „Marina Baie des
Anges" („Sjávarborgin viö Englaflóa“), sem af flestum er talin
einhver glæsilegasta íbúöarsamstæöa í veröldinni, meö skemmti-
snekkjuhöfn utan viö stofugluggana, baöstrendur á báöar hendur
og stærstu sundlaug Evrópu, tún og trjálundi. Verslanir, marga
veitingastaöi og bari, banka, heilsubótarmiöstöö meö megrunar-
meöferð, siglingaskóla og margt fleira. Ókeypis bílaleigubfll fylgir
fyrir fjölskyldur. 15 km til Nissa eöa Cannes.
Við tökum það fram atrax aö þetta eru ekki ferðir fyrir þá sem eru
aö leita aö því ódýrasta í sólarlandaferöum. Franska Rivieran er
sannkallaöur töfraheimur feguröar og unaössemda, sem lengi hef-
ir veriö lofsunginn og dásamaöur um víða veröld. — En nýjung í
íslenskum feröamálum. — Heimsfræg sólskins- og skemmtana-
paradís sem nu býóst vandlátum Islendingum í fyrsta sinn og
meira aö segja i víóráðanlegu veröi.
Hægt er að velja um dvöl í tvær,
þrjár eöa fleiri vikur
Komið á skrifstofuna og fáiö upplýs-
ingar um verð og gististaöi og skoðið
myndir og bækur um þennan ævintýra-
heim, sem engin orö fá lýst.
Brottfarardagar: 1., 15. og 29. júní, 6.
og 20. júlí, 3., 10., 17., 24. og 31. ágúst,
7., 14. og 21. september.
MUNIÐ AÐRAR
FERÐIR OKKAR
Grikkland, Aþenustrendur, alla þriöju-
daga. Amsterdam, lúxusvikan, alla
föstudaga, Landið helga og Egyptaland
júní og október, Brasilíuferðir septem-
ber