Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ1982
77
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hagvangur hf. Sh"'
ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA:
17. Framkvæmdastjóra fyrir félagasamtök.
Starfssviö: Umsjón og eftirlit meö daglegum
rekstri, skrifstofuhaldi, bókhald, fjármál, út-
gáfustarfsemi og almannatengsl. Viö leitum
aö manni meö reynslu í félagsstarfi, sem á
gott með aö koma skoðunum sínum á fram-
færi.
5. Byggingaverkfræöing til starfa viö hönnun
á verkfræöistofu í Reykjavík. /Eskilegt aö viö-
komandi hafi 2—3 ára starfsreynslu.
7. Hagfræðing eða rekstrartæknifræðing til
aö sjá um hagfræðilegar rannsóknir, heild-
arskipulag, samræmingu og almannatengsl
hjá hagsmunaaöilum. Starfsreynsla ásamt
öruggri framkomu áskilin.
11. Tæknifræðing til aö sjá um verkskipulag
og eftirlit meö framkvæmdum hjá fyrirtæki á
Austurlandi. Góöir tekjumöguleikar og hús-
næöi fyrir hendi.
13. Aðstoöarrekstrarstjóra hjá fyrirtæki í
Reykjavík. Starfssviö: Eftirlit meö vinnu-
skýrslum, merking fylgiskjala, afstemmingar
og aðstoð viö verkstjórn og verkskipulagn-
ingu. Starfsreynsla í almennum skrifstofu-
störfum æskileg.
58. Skrifstofustjóra til aö sjá um bókhald,
fjármál, toll- og veröútreikning, sölu o.fl. hjá
innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Verslunar-
eöa Samvinnuskólamenntun ásamt starfs-
reynslu æskileg. Framtíöarstarf.
28. Fulltrúa til aö annast móttöku og af-
greiöslu viöskiptavina í þjónustu og söludeild
stórfyrirtækis í Reykjavík. Við leitum aö rösk-
um manni með góöa framkomu og verslun-
armenntun. /Eskilegur aldur 20—30 ára.
30. Einkaritara til starfa hjá stórfyrirtæki í
Reykjavík. Starfssvið: Bréfaskriftir (dicta-
phone) móttaka viðskiptavina, undirbúningur
funda og fundaritun. Nauösynlegt aö viö-
komandi hafi starfsreynslu og góöa vélritun-
ar- og tungumálakunnáttu. Góö framkoma
ásamt sjálfstæðum vinnubrögöum áskilin.
16. Einkaritara til aö annast bréfaskriftir, tel-
ex og skjalavörslu hjá innflutningsfyrirtæki í
Reykjavík. Góö þýsku-, ensku- og vélritun-
arkunnátta áskilin. Góö laun.
47. Ritara til að sjá um toll- og verðútreikning
og ferðir í toll og banka fyrir stórfyrirtæki í
miðborg Reykjavíkur. Starfsreynsla í toll- og
verðútreikningum er nauösynleg ásamt aö-
gang aö bíl.
23. Ritara til aö sjá um skrifstofustörf og
sendiferöir hjá fyrirtæki í Reykjavík. Vinnu-
tími kl. 13—17. Nauðsynlegt aö viökomandi
hafi bíl til umráöa og starfsreynslu í almenn-
um skrifstofustörfum.
27. Ritara í tölvudeild hjá virtu fyrirtæki í
vesturborg Reykjavíkur. Starfssviö: Bréfa-
skriftir, tölvuskráning á birgöabókhaldi o.fl.
Góö vélritunarkunnátta ásamt enskukunn-
áttu og innsýn í tölvumál áskilin.
37. Ritara til aö sjá um vélritun, skjalavörslu
og telex hjá verkfræöistofu í austurborg
Reykjavíkur. Mjög góö vélritunarkunnátta
nauðsynleg.
41. Ritara til aö sjá um afgreiðslu, almenn
skrifstofustörf, vélritun og innheimtu á lög-
fræöiskrifstofu í miöborg Reykjavíkur. Nauö-
synlegt að viðkomandi hafi góöa menntun,
eigi gott meö aö tjá sig og þjálfun í skrifstofu-
störfum.
2. Ritara til starfa hjá innflutnings- og fram-
leiöslufyrirtæki í Kópavogi. Starfssviö: Bréfa-
skriftir, símavarsla, póstfrágangur, skjala-
varsla o.fl. Enskukunnátta nauösynleg.
Vinnutími kl. 13—18.
43. Vélritara til starfa hjá fyrirtæki í Reykja-
vík. í boöi er góö starfsaðstaða og tækifæri
til aö tileinka sér leikni í skrifstofustörfum.
Viö leitum aö manneskju meö góöa
undirstööumenntun og einhverja þjálfun í
meðferð skrifstofuvéla.
53. Sölumann til aö sjá um sölu á þunga-
vinnuvélum og tækjum hjá innflutningsfyrir-
tæki í Reykjavík. Viö leitum aö manni meö
þekkingu á vélum og haldgóða starfsreynslu
í sölumennsku og uppbyggingu viðskipta-
sambanda.
61. Sölumann til afgreiöslustarfa hjá þekktri,
örtvaxandi fataverslun í Reykjavík. Viö leitum
aö manni meö fágaða framkomu og reynslu í
sölu á herrafatnaöi.
19. Ritara til afleysinga í 20 daga á
verkfræðistofu í Reykjavík. Vélritunarkunn-
átta nauösynleg. Vinnutími kl. 13—17. Við-
komandi þarf að geta hafiö störf strax.
Vinsamlegast sendiö umsóknir meö númeri
viðkomandi starfs á eyðublöðum sem liggja
frammi á skrifstofu okkar.
Gagnkvæmur trúnaöur.
Hagvangur hf.
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
GRENSÁSVEG113, R.
Haukur Haraldsson,
Þórir Þorvarðarson,
SÍMAR 83472 & 83483
REKSTRAR- OG
TÆKNIÞJÓNUSTA,
MARKADS- OG
SÖLURÁÐGJÖF,
ÞJÓÐHAGSFRÆDI-
ÞJÓNUSTA,
TÖLVUÞJÓNUSTA,
SKOÐANA- OG
MARKAÐSKANNANIR,
NÁMSKEIÐAHALD.
Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson.
Útgerðarmenn Rækjuvinnslan hf., Skagaströnd, óskar eftir viðskiptum viö báta sem stunda vilja rækju- veiðar í sumar. Nánari upplýsingar í símum 4789, 4652 og 4620. Skagaströnd. Vélvirki — plötusmiður Óska aö ráöa vélvirkja og plötusmiö. Góö íbúö. Uppl. í síma 94-7370 og 7380. Vélsmiöja Bolungarvíkur, hf„ Bolungarvik.
Kjötafgreiðsla Viljum ráða röskan karlmann til starfa viö kjötafgreiöslu í eina af matvöruverslunum okkar. Framtíöarstarf. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands, starfsmannahald. Störf við fata- framleiðslu Viljum ráöa sem fyrst fólk til starfa í sauma- og sníöadeild fyrirtækisins viö framleiðslu á ullarfatnaöi. Bónusvinna og mjög góö vinnu- aðstaða. Upplýsingar virka daga kl. 8.00—16.00. TINNA Ltd. Auöbrekka 34 - 200 Kópavogur - lceland í 1|\ Teleph 91-45050 - Telex 2068 PFAFF IS
Auöbrekku 34, Kópavogi, sími 45050.
Hagvangur hf.
RADNINGAR-
ÞJONUSTA
ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA:
Sölustjóra
fyrir innfl./útfl.-
skrifstofu
Viö leitum aö duglegum, framtakssömum,
og ef til vill ungum stjórnanda, sem hefur
haldgóöa starfsreynslu í sölustörfum og góöa
tungumálakunnáttu, fyrir söluskrifstofu í
Reykjavík.
Starfiö býöur upp á mikla þróunarmöguleika,
þar eö fyrirtækið býst viö aukinni markaös-
hlutdeild viö tilkomu sölustjóra. Þekking á sölu
hráefna og véla til fiskiönaðar og annarra
iðnfyrirtækja er æskileg, en ekki skilyrði.
í boöi eru góö laun og algjörlega frjáls afnot
af bíl fyrirtækisins.
Gagnkvæmur trnaöur.
Hagvangur hf.
RÁDNINGARÞJÓNUSTA
GRENSÁSVEGI 13. R.
Haukur Haraldsson,
Þórir Þorvarðarson,
SIMAR mil & 83483
REKSTRAR- OG
TÆKNIÞJÓNUSTA,
MARKAÐS- OG
SÖLURÁDGJÖF,
ÞJÓOHAGSFRÆDI-
ÞJÓNUSTA,
TÖLVUÞJÓNUSTA,
SKODANA- OG
MARKAÐSKANNANIR,
NÁMSKEIÐAHALD.
Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson.
íþróttakennarar
Staða íþróttakennara viö Egilsstaðaskóla er
laus til umsóknar. Stööunni fylgir fyrir-
greiðsla varðandi húsnæði. Tækjakostur til
íþróttakennslunnar er all góöur og nýtt
íþróttahús veröur tekiö í notkun á skólaárinu
1983—84 samkvæmt áætlun. Nánari uppl.
gefur skólastjóri Ólafur Guðmundsson í síma
97-1146 eða 97-1217.
Skólanefnd Egilsstaóaskólahverfis.
Óskum eftir að ráða
eftirtalið starfsfólk:
Til sölustarfa í heimilistækjadeild
Um er aö ræða heilsdagsstarf fyrir ungan
mann eöa konu. Lámarksaidur 20 ár.
Reynsla ekki skilyröi, en góð framkoma og
áhugi nauösynlegur.
Ekki er um sumarstarf að ræöa heldur fram-
tíðarráöningu fyrir réttan starfsmann.
Til lagerstarfa fyrir húsgagnadeild
Heilsdagsstarf fyrir ungan, laghentan mann
við samsetningu og frágang á húsgögnum
auk vörumóttöku og afgreiðslu. Ekki sumar-
starf.
Nema í kjötiön
Ungur maður getur komist á námssamn-
ing í kjötiön, fjölbreytt framleiösla, undir
stjórn reynds kjötiönaöarmeistara á þægilegum
vinnustað. Reynslutími áður en um fastan
samning er aö ræða.
Sendil á vélhjóli
Til að annast fjölbreyttar sendiferðir og fleiri
störf eftir samkomulagi.
Þarf aö eiga vélhjól.
Upplýsingar á skrifstofunni á mánudag, ekki
í síma.
Vörumarkaðurinn hf.