Morgunblaðið - 03.06.1982, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ1982
í DAG er fimmtudagur, 3.
júní, sem er 154. dagur
ársins 1982, sjöunda vika
sumars. Fardagar. Árdeg-
isflóö í Reykjavík kl. 04.18
og siðdegisflóö kl. 16.48.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
03.18 og sólarlag kl. 23.35.
Sólin er í hádegissfaö kl.
13.26 og tungliö í suöri kl.
23.29. (Almanak Háskól-
ans.)
Biðjiö og yóur mun gef-
ast, leitið og þér munið
finna, knýið á og fyrir
yöur mun upp lokið
verða. (Matt. 7, 7.)
KROSSGÁT A
LÁRÉTT: — 1. stúf», 5. belti, 6.
hrósa, 7. húd, 8. æsir, 11. ósamstæó-
ir, 12. askur, 14. ættgöfgi, 16. árás.
LÓÐRÉTT: — 1. samastaður, 2. dýr-
ió, 3. fæda, 4. hrella, 7. skar, 9. hús-
dýr, 10. kvendýr, 13. herma eftir, 15.
samhljóóar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. silmar, 5. EA, 6.
sfinni, 9. urt, 10. áú, II. gá, 12. ólu,
13. lind, 15. aur, 17. naggar.
L/JÐRÉTT: — I. sneuglan, 2. leit,
3. man, 4. reióur, 7. frái, 8. nál, 12.
ódug, 14. nag, 16. Ra.
ÁRNAÐ HEILLA
Q ára afmæli á í dag, 3.
OOjúni, KetilfríAur Dag-
bjartsdóttir frá Gröf á Rauða-
sandi, Kleppsvegi 30 hér í
Reykjavík. Hún verður í dag
stödd á heimili dóttur sinnar
í Sæviðarsundi 88.
ára afmæli á í dag, 3.
vU júní, Páll H. Pálsson út-
gerðarmaður, Mánagerði 6,
Grindavík. Hann tekur á móti
gestum í félagsheimilinu
Festi þar í bæ, milli kl. 17—19
í dag.
ára hjúskaparafmæli
OU eiga í dag, 3. júní,
hjónin frú Guðrún Bjarnadótt-
ir og Kristján Sveinbjörnsson
vörubifreiðastjóri, Mýrargötu
14 hér í borg.
o-
?í 29-
Hjá mér færðu það fyrir ekki neitt, Ragnar minn!!
-
Gullbrúókaup eiga á morgun, 4. júní, hjónin Elín Guóbrandadóttir
og Árni Jónsson. Þann dag verða þau á heimili sonar síns á Hjalla-
vegi 28, hér í Reykjavik og taka þar á móti gestum á milli kl. 17 og
19.
FRÁ HÖFNINNI ___________
í fyrradag fór Úðafoss úr
Reykjavíkurhöfn á ströndina
og leiguskipið Mare Garant
fór aftur til útlanda. í gær fór
Stuðlafoss á ströndina og
rússneskt olíuskip kom með
farm. í gær var Hvassafell
væntanlegt að utan og Kyndill
átti að fara í ferð á ströndina
í gær og í gærkvöldi hafði
Selá lagt af stað til útlanda.
Japanska flutningaskipið Da-
iwa Maru, sem legiö hefur á
ytri höfninni fór í gær uppað
hryggju á Grundartanga að
lesta járnfarm. í dag er tog-
arinn Hjörleifur væntanlegur
inn af veiðum til löndunar.
FRÉTTIR___________________
Skrifstofustjórastaðan í
skrifstofu póst- og símamála-
stjóra er auglýst laus til um-
sóknar í nýju Lögbirtinga-
blaði með umsóknarfresti til
samgönguráðuneytisins til
18. þ.m. Núverandi
skrifstofustjóri er frú Anna
Brynjólfsdóttir, sem gegnir því
starfi sem settur skrifstofu-
stjóri.
Seltjarnarnessókn. Sumarferð
safnaðarins verður farin nk.
sunnudag, 6. júní, og verður
lagt af stað frá félagsheimil-
inu kl. 13.00. Ferðinni er heit-
ið um byggðir Borgarfjarðar
undir leiðsögn Guðmundar
Illugasonar. Komið verður
við í Reykholti. Þar mun
Anna Bjarnadóttir prestsfrú
segja frá sögu staðarins.
Væntanlegir þátttakendur
eru beðnir að tilkynna þátt-
töku sína til Kristínar Frið-
ojarnadóttur eftir kl. 17.00 í
síma 18126.
Húnvetningafélagið hér í
Reykjavík heldur aðalfund
sinn í félagsheimilinu, Lauf-
ásvegi 20, í kvöld, fimmtudag,
klukkan 20.00.
Kynning á SÁÁ og ÁHR.
Kynningarfundur á starfsemi
SAÁ og ÁHR er í kvöld,
fimmtudag, í Síðumúla 3—5
og hefst kl. 20.00. Eru þar
veittar alhliða upplýsingar
um það í hverju starfsemin er
fólgin og hvað verið er að
gera. — Sími SÁÁ og ÁHR í
Síðumúla 3—5 er 82399.
Félagsvist verður spiluð í
safnaðarheimili Langholts-
kirkju í kvöld, fimmtudag, og
verður byrjað að spila kl.
20.30 og rennur ágóðinn til
kirkjubyggingarinnar.
„Faömlag kolkrabbans“
Ragnar ArnaJds, fjármálaráöherra, og aértegur kjarabaráttusérfraBÖingur
hans og Alþýöubandalagslna, Þröstur Ólafsson, hafa staöiö fyrir eins
konar námskeiöi fyrir heilbrtgö.^stéttir í fræöigreininni .kosningar eru
kjarabarátta", meö þeim ágætum, aö báöir hafa veriö tilnefndir sem
hugsanlegir heiöursféiagar í samtökum atvinnurekenda. Fjármálaráö-
herra reynir aö breiöa yflr þessa heiöurstilnefningu meö greinarkorni þar
sem hann segir m.a.: .Á Alþýöubandalagiö virkar faömlag Vinnuveit-
endasambandsins eins og faömlag koUcrabba"! — A hvaö skytdi faömur
hjúkrunarfraBöinga, sem ráöherra stendur í ströngu viö, minna hann
þessa daganaTv-
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík
dagana 28. mai til 3. júní, aó báóum dögum meötöldum,
er i Ingóifs Apótski — Auk þess er Laugarnesapótek
opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag.
Onæmisaógeröir fyrir fuliorona gegn mænusott fara fram
i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér onæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaóar a laugardögum og helgidögum.
en hægt er aó ná sambandi vió lækni a Gongudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um fra kl 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgtdögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyöarvakt lækna a Borgarspitalanum,
simi 81200, en pvi aöeins aó ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabuóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888
Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar-
stóóinni vió Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akureyri. Vaktþjonusta apótekanna dagana 22. febrúar
til 1 marz. aö báóum dögum meótöldum er i Akureyrar
Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum
apótekanna 22444 eóa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358
eftir kl 20 á kvöldm. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamalió: Sálu-
hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræóileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landspítalinn: aila daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19
alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl 19 til kl 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstúdaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15— 18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl 14—19.30. — Heilsuverndar-
stöóin: Kl. 14 til kl 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla
daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
SÖFN
Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opió
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar
um opnunartima peirra veittar i aóalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
dag og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, priöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir i eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þinoholtsstræti 29a, simi
27155 opiö mánudaga — föstutíaga kl 9—21. Einnig
laugardaga í sept —april kl. 13—16 HIJÓOBÓKASAFN
— Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóóbókaþjónusta vió
sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL-
SAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. Sími 27029.
Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19 laugardaga 9—18.
sunnudaga 14—18. SÉRUTLAN — afgreiósla i Þing-
holtsstræti 29a. sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip-
um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —april kl. 13—16.
BOKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaöa og aldr-
aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640 Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐASAFN —
Ðustaóakirkju. simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —april kl. 13—16
BOKABILAR — Bækistöö i Bústaóasafni, simi 36270.
Viökomustaöir viösvegar um borgina.
Arbæjarsafn: Opió júní til 31. ágúst frá kl 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Asgrimssafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga.
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opió þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö-
vikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Arnagarói, vió Suóurgötu. Handritasýning opin þrióju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opm mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl 20 30 A laugardögum er opió frá kl. 7.20 til kl
17.30 A sunnudögum er opió frá kl. 8 til kl 17.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl
7 20—13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30.
— Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaóió i Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenn. / '<arla. — Uppl i sima 15004.
Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Sími 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Sunnudaga opió kl. 10.00—12.00.
Kvennatimar þriójudögum og fimmtudögum kl.
19.00— 21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tima.
Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A
sunnudögum: Sauna almennur timi. Sími 66254.
Sundhöll Keflavikur er opin manudaga — fimmtudaga:
7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opió 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21 A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl
17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.