Morgunblaðið - 03.06.1982, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1982
FASTEIGNAVAL
11
Garðastræti 45
Símar 22911-19255.
Hafnarfjörður — Lúxushæð
Vorum að fá í einkasölu 150 fm hæö í Noröurbæ Hf.
Sér svefnálma, miklar svalir, víösýnt útsýni. Glæsileg
eign. Ákv. sala. Nánari uppl. á skrifstofu vorri.
Jón Arason lögmaóur,
Málllutnings- og tasteignasala.
Heimasími sölustjóra 76136.
Skerjafjörður
Einbýlishús m/bílskúr
Vorum aö fá í sölu rúmgott járnklætt timburhús á
góöum staö í Skerjafiröi.
A hæöinni eru rúmgóöar saml. stofur, stórt eldhús,
baöherb. og hol meö skápum.
Uppi eru 4 svefnherb., snyrting og geymsluherb.
í kjallara eru tvö herb., geymslur og þvottaherb.
Stórar svalir. Stór ræktuö lóö. Húsiö er allt í mjög
góöu ástandi. Rúmgóöur bílskúr fylgir. Húsiö er ákv.
í sölu og gæti orðið laust til afh. fljótlega.
Eignasalan,
Ingólfsstræti 8, sími 19540 og 19191.
Hver vill eignast
eina af glæsilegustu
íbúðum bæjarins?
Hún er 3ja herb., 3ja ára í 3ja hæöa húsi í Vestur-
bænum. íbúöin skiptist í stóra óvenjulega stofu meö
sjónvarpskrók, viöarklæddu lofti og möguleika á
arni. Furubaöherbergi og 2 svefnherbergi, stórar sól-
svalir en fremur óræktaöur garður. Hentar vel ein-
staklingi eöa 2ja—3ja manna fjölskyldu, sem vill búa
vel.
Hef einnig til sölu
nýtt 150 fm einbýlishús
á Sauöárkróki. Húsiö er á einni hæö meö tvöföldum
bílskúr.
Upplýsingar gefur Magnús Þóröarson hdl.,
Hamraborg 7, Kópavogi,
sími 43307, heimasími 81259.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL
Þessar eignir voru aö koma í sölu:
Á úrvalsstað í Kópavogi
Endurnýjad parhús á útssýnisstað. Stærö um 64 x 3 fm
meö 5 herb. rúmgóöri íbúö á tveimur hæöum. I kjallara
m.a. tvö íbúöarherb. sem geta veriö 1—2ja herb. séríbúð.
Nýtt baö á efri hæð, ný snyrting á neöri hæö, WC í kjallara.
Ræktuö falleg lóö. Verð aðeins kr. 1,7—1,8 millj.
Suður íbúð við Álftamýri
3ja herb. um 90 fm á 4. hæö. Suöur svalir. Danfosskerfi.
Góö sameign. Bílskúrsróttur. Mikiö útsýni. Laus strax.
3ja herb. íbúð á Högunum — Skipti
Á efri hæö um 90 fm. Endurnýjuð. Geymsluris fylgir. Fönd-
urherb. í kjallara. Bílskúrsréttur. Skipti æskileg á 4ra til 5
herb. íbúö.
2ja herb. íbúð í smíðum
Stór og glæsileg íbúð viö Jöklasel. Byggjandi Húni sf.
Afhendist eftir nokkra mánuöi. Fullbúin undir tréverk.
Frágengin sameign.
Einbýlishús eða sérhæð í Kópavogi
óskast til kaups. Ýmisskonar eignaskipti.
3ja herb. íbúö óskast, F K| i\
helst í háhýsi í Kópavogi.
Góð íbúð veröur borguö
út.
FASTEIGNASAL AN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
43466
Jörfabakki — 3ja herb.
90 fm* á 1. hæö, aukaherb. í
kjallara. Laus strax.
Hamraborg — 3ja herb.
90 fm á 2. hæð. Verö 850 þús.
Skúlagata — 4ra herb.
120 fm. Verö 780 þús.
Lundarbrekka —
5 herb.
115 fm stórglæsileg endaíbúð.
Verð 1200 þús.
Engihjalli — 4ra herb.
110 fm á 5. hæð. Verö 980 þús.
Beín sala.
Digranesvegur —
parhús
180 á 2 hæöum f kjallara. Bíl-
skúrsréttur. Nýtt gler og mlklö
nýstandsett aö innan. Verö
1750 þús.
Arnarnes — einbýli
146 fm timburhús á éinni hæö.
Fokheldur bílskúr. Laus í júní.
Verð 1800 þús.
Fokhelt — parhús
í Brekkutúni f Kóþ. 226 fm
ásamt bílskúr. Suðurendi. Af-
hending í sept. meö gleri og
járni á þaki. Grófjöfnuð lóö.
Vesturgata — Reykjavík
Verslunarhæö 200 fm. Er laus
strax á 2 hæðum 280 fm.
Möguleiki á aö gera minni íbúó-
ir,
Timburhús á baklóö
Hæö og ris, 40 fm.
Höfum kaupanda aö
einbýlishúsi, eöa raö-
húsi í Hafnarfiröi, Kópa-
vogi eöa Garóabæ.
EFasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hervaeorg ' 200Kóps«ogur Svær 4M6 i 43805
Sölum: Jóhann Halfdanarson,
Vilhjálmur Einarsson,
Þórólfur Krístján Beck hrL
Ingólfsstræti 18 s. 27150
Viö Laugarnesveg
3ja herb. sér hæö I timbur- ■
húsi (steinkjallari undir). Sér |
hiti. Sér inngangur. Laus |
strax. Verö 680 þús.
Viö Ljósheima
3ja herb. íbúö með útsýni.
Viö Sörlaskjól
Góð 3ja herb. kjallaraibúö.
Viö Alftahóla
Rúmgóö 4ra herb. íbúö á 2. |
hæö. Suöur svalir. ::
Við Hraunbæ
Úrvals 4ra herb. íbúö. |
Einbýlishúsasökklar
Tll sölu á 850 fm sjávarlóö á |
Kjalarnesl. t
í Hveragerði
Góð einbýllshús ca. 120 fm. j
og ca. 140 fm. Bílskúrar ■
fyigja.
Viö Miöborgina
Til sölu tvö timburhús á •
eignarlóö. Verslunarpláss I !
fremra húsinu ásamt íbúö- I
um. I
í Kópavogi
Glæsileg 6 herb. íbúö i sam- I
býlishúsl. t
Einbýlishús
Ca. fokhelt á tveim hæöum |
m. innbyggöum bílskúr. 5
í Kópavogi
Sérstætt og glæsilegt hús. |
Teikn. á skrifstofunni. Skipti I
óskast á 5 herb. hæó m. t
bílskúr.
Tvíbýlishús
Til sölu í gamla vesturbæ j
timburhús á steyptum kjall- f
ara. *
5 herb. íbúö og 2ja herb. I
íbúö.
Benedikt Halldórsson sölustj. |
Hjalti Steinþórsson hdl. §
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
Hæðargarður
3ia
4ra herb.
Mjög falleg 3ja—4ra herb. íbúö meö sér inngangi.
íbúðin er á 1. hæö í nýlegu húsi, og er meö vönduö-
um innréttingum. Arinn í stofu, þvottaaöstaöa í
íbúðinni. Vestur svalir.
Drápuhlíö — 3ja herb.
Rúmgóö 3ja herb. kjallaraíbúð í vönduöu húsi, viö
Drápuhlíö. íbúöin er meö sér inngangi.
Ljósheimar — 2ja herb.
Vorum aö fá í sölu úrvalsíbúð á 2. hæö í góöu fjölbýl-
ishúsi við Ljósheima. íbúöin er meö góöum innrétt-
ingum og parketi á gólfum. Laus strax.
Austurberg — 2ja herb.
Góö íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Stórar suöursvalir.
Til afhendingar strax.
Ljósheimar — 4ra herb.
4ra herb. um 100 fm íbúö á 2. hæö í lyftuhúsi viö
Ljósheima.
Hafnarffjöröur — í smíðum
Til sölu tvær sérhæðir meö bílskúr í Hafnarfiröi, suö-
urbæ. íbúöirnar afhendast fullfrágengnar aö utan
meö gleri og útihurðum en fokheldar aö innan. Af-
hending ágúst-sept. Teikn. á skrifst. Gott fast verð.
Lundarbrekka — 5 herb.
Mjög góö endaíbúö um 117 fm. Góöar innréttingar.
Þvottahús á hæöinni. Suöur svalir. Teikn. á skrifstof-
unni.
Fíffusel — 4ra herb.
Ný næstum fullgerö 4ra herb. íbúö á 1. hæö í litlu
fjölbýlishúsi. íbúöin er um 110 fm og fylgir aukaherb.
í kjallara.
Eignahöllin
28850-28233
Fasteigna- og skipasala
Hvertisgötu76
Skúli Ólafsson
Hilmar Victorsson viöskiptafr.
EF ÞAÐER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
26933
%
KRIUHOLAR
2ja herbergja ca. 65 fm íbuö
á sjöttu hæö. Mjög falleg
íbúð. Verö 650 þús. Laus.
Bein sala.
FRAMNESVEGUR
2ja herbergja ca. 45 fm íbúö
á annarri hæö. Laus. Verö
470_þús.
SLETTAHrtAUN HF.
2ja herbergja ca. 60 tm ibúö
á fyrstu hæö. Verö
650—700 þús.
HÁTRÖÐ
Neðrihæö í tvíbýli, um 90
fm. Skiptist í 3 svefnher-
bergi, eldhús og baö. Bíl-
skúr. Verö 950 þús.
BÁRUGATA
Sérhæö á fyrstu hæö í tví-
býli. 3 svefnherbergi á hæö-
inni. 25 fm bílskúr fylgir og
3ja herbergja ibúö í kjallara.
Tilvaliö fyrir tvær fjölskyld-
ur. Verö 1.450 þús. hæöin
og 550 þús. kjallarinn.
HJALLABRAUT
3ja—4ra herbergja ca. 97
fm glæsileg íbúð á annarri
hæð. Sér þvottahús og búr
inn af heldhúsi Mjög falleg
íbúð. Verö 950 þús.
ENGIHJALLI
4ra herbergja ca. 115 fm
ibúð á fimmtu hæö. Gott út-
sýni. Falleg eign. Verö 980
þús.
KLAPPARSTÍGUR
3ja—4ra herbergja um 100
fm íbúö í nýju húsi. Selst til-
búln undir tréverk. Verð 700
þús. Til afhendingar strax.
HÁALEITISBRAUT
5 herbergja ca. 120 fm íbúö
á þriðju hæö. Sér þvotta-
hús. Rúmgóö falleg ibúö.
Bílskúr. Verö 1250 þús.
HAALEITISBRAUT
6—7 herbergja ca. 145 fm
íbúð á annarri hæö. Suöur-
svalir. Bílskúrsréttur. Verð
1450 þús.
VALLARGERÐI
Sérhæö í parhúsi um 120
fm. ibúöin er 5 herbergja
akaflega björt og í topp-
standi. Svalir í suður. Bíl-
skúr fylgir. Verö 1450—
1500 þús.
SKEIÐARVOGUR
Raðhús sem er 2 hæðir og
kjallari. Samtals um 165 fm.
Skiptist m.a. í 4—5 svefn-
herbergi, stofur o.fl. Mjög
vandaö hús. Möguleiki á sér
íbúð í kjallara. Verö 1700
þús.
VÍFILSGATA
Húseign meö 3 íbúðum. Um
er aö ræöa 3ja herbergja
íbúðir og 2ja herbergja
íbúð. Selst saman eða sitt í
hvoru lagi.
aöurinn
Hafnarstr*ti 20. Simi 26933.
(Nýja husmu viö Lækjartorg)
Daniel Arnason lógg fasteignasali.
I
Hafnarfjörður
Nýkomiö til
sölu
Breiðvangur
4ra—5 herb. falleg íbúð á 4.
hæö í fjölbýlishúsi. Bílskúr fylg-
ir. Verö kr. 1,2 millj.
Hringbraut
3ja herb. íbúö á neöri hæö i
tvíbýlishúsi á góöum staö.
Kaldakinn
5 herb. 140 fm sér hæö. Verö
kr. 1,1 millj.
Hringbraut
3ja herb. nýleg íbúö í fjórbýlis-
húsi.
Árnl Gunnlaugsson, hrl.
Austurgötu 10,
Hafnarfirdi, sími 50764