Morgunblaðið - 03.06.1982, Page 10

Morgunblaðið - 03.06.1982, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ1982 Opið frá 10—7 TJARNARBÓL Fallega innréttuð 5. herb. nýleg ibúö á jaröhæö. Vandaöar inn- réttingar. Verð 1300 þús. ÞÓRSGATA 2ja herb. íbúö á 3. hæö ásamt góöum steyptum útiskúr. Verö 600 þús. ESKIHLÍÐ Rúmgóö 2ja herb. nýlega endurnýjuð íbúð á 3. hæö. Herb. fylgir í risi. Verö 700 þús. NÖKKVAVOGUR 90 FM 3ja herb. hæö ásamt ca. 30 fm bílskúr. Nýtt eldhús, ný tæki á baöi. Ákveöin í sölu. Verö 930 þús. HLÍÐAR Ef þú átt 2ja herb. góöa íbúö á Stór-Reykjavíkursvæöinu og 150 þús kr. í peningum, getur þú eignast 3ja herb. 90 fm íbúö í Hlíöunum, ásamt möguleika á aukaherb. í risi. SELFOSS Höfum til sölu i næsta nágrenni Selfoss, nýlegt 150 fm timbur- hús á einni hæö, ásamt 50 fm bílskúr og 2000 fm lóö. Hentugt fyrir hestamenn. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö í Reykjavík. Laust strax. VIDEOLEIGA Höfum til sölumeðferöar eina af stærstu videoleigum borgarinn- ar. Uppl. aöeins á skrifstofunni. ARNARNES Höfum tæplega 1600 fm lóö á góöum staö. LAUFÁS SÍÐUMULA 17 Magnús Axelsson Pl 157DD - 'ISV'IV m FA5TEIGINIAIVIIOL.UIM SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK Vallargeröi — sér hæö Til sölu 120 fm efri sér hæö ásamt innbyggöum bílskúr. ibúðin skiptist í saml. suöur stofur, 3 svefnherb., eldhús og baö. Sólheimar — Lyftuhús Til sölu mjög góö ca. 120 fm 4ra herb. íbúö á 10. hæö. íbúöin skiptist í forstofu, gang, eldhús meö borökrók, flísalagt baö, geymslu, stórar saml. stofur og 2 svefnherb., sér geymsla í kjallara. Mikiö útsýni. Verö 1250 þús. Þetta er mjög hentug ibúö fyrir þann sem vill búa rúmt í sambýli þar sem hús- vöröur sér um sameign. ibúðin er laus fljótt. Digranesvegur — sór hæö Til sölu ca. 112 fm jarðhæö. 3 svefnherb. Allt sér. Bein sala. Kaldakinn — sér hæö Til sölu ca. 140 fm efri hæö. Allt sér. Sléttahraun Hf. Til sölu rúmgóö 3ja herb. ibúö á 3. hæö (suöur svalir). Bílskúr. Þvottaherb. og búr á hæðinni. ibúöin er í mjög góöu standi. Bein sala. Raöhús v. Smyrlahraun Til sölu 2x75 fm vandaö og vel umgengiö raðhús ásamt bíl- skúr. Húsiö skiptist i forstofu skála, stofu (suöur verönd). Gott eldhús meö borökrók. Uppi eru 3 tll 4 herb., fataherb., og baö. Til greina kemur aö taka upp í góða 2ja til 3ja herb. íbúö. Húsiö er ákveðiö í sölu. Laust 1. sept. n.k. Skipasund Til sölu 85 fm efri hæö ásamt 50 fm bílskúr. Einbýlishús Mosf. Til sölu ca. 140 fm einbýlishús á einni hæö ásamt 40 fm bílskúr. Hornlóð. Gott útsýni. Hílmar Valdimartaon, Ólafur R. Gunnarsson, viöskiptafr. Brynjar Fransson heimasími 46802. Jörð til sölu Völlur II, Hvolshreppi er til sölu, laus til ábúöar strax. Jöröin er um 100 ha eignarjörö um 5 km frá Hvols- velli. 5 herb. íbúðarhús, fjós, hlaöa og hesthús. Uppl. veittar í síma 99-1956. 4t Fasteignasala Hafnarfjarðar Sími 54699 Hf. miðbær — Iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði Til sölu er hús Dvergs hf. viö Lækjargötu. 3 hæöir, hver hæö um 80 fm. Eignin selst í einu lagi eöa hlutum. Efsta hæö innréttuö meö 7 stofum, hver ca. 50—60 fm og 200 fm sal ásamt snyrtingu og göng- um. Auðvelt aö breyta herb.stærö. Tilvaliö fyrir hvers konar þjónustu, svo sem verkfræðinga, arkitekta, lækna, skrifstofur o.s.frv. Miðhæöin, sem er tilbúin undir tréverk, er tilvalin fyrir skrifstofur eöa iönaö. Jaröhæö óinnréttuö. Tilvalin fyrir verslanir eöa léttan iönað. Fasteignasala Hafnarfjaröar Strandgötu 28. Sími 54699 50318 (Hús Kaupfélags Hafnarfjarðar 3. hæö). Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Einar Rafn Stefánsson, sölustjóri, heimasími 51951. Til sölu Vesturbærinn 4ra herbergja björt íbúö á 2. hæö í 4ra íbúöa steinhúsi. íbúö- in er í góöu standi (nýlega standsett). Góöur staöur. Vesturberg 4ra herbergja íbúö á 3. hæð í sambýlishúsi (blokk). Er í góðu standi. Er laus strax. Lagt fyrir þvottavél á baöl. Útsýnl. Hverageröi Nýlegt einbýlishús, sem er stofa, 4 svefnherbergi o.fl. Leyfi fyrir stækkun. Uppsteyptur tvö- faldur bílskúr. Laust í septem- ber. Teikning til sýnis. Eignaskipti Hef kaupanda aö húsi meö 2—3 íbúöum í. Reykjavík, Sel- tjarnarnes og Kópavogur koma til greina. Stærö íbúðanna 3ja—5 herbergja. Hægt að láta i skiptum, ef óskaö er: 5 her- bergja sér hæö meö bílskúr og 2ja herbergja íbúö í nýlegum húsum I vesturborginni í Reykjavík. Beln kaup einnig fyrir hendi. Vesturbærinn — eignarlóö Til sölu er eignarlóö í Vestur- bænum í Reykjavík. Fyrir liggur samþykkt teikning til aö reisa hús á lóöinni með 4 íbúöum, samtals 532 fm auk bílskýla. Upplýsingar á skrifstofunni. Árni Stefánsson, hrl. Suöurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Raöhús í Seljahverfi Vorum aö fá til sölu 200 fm vandaö raöhús viö Seljabraut (endahús). Bílastæði í fullbúnu bílhýsi. Laust fljótlega. Verö 1850 þús. Viö Espigeröi í lyftuhúsi 4ra herb. vönduö íbúö á 4. hæö. Mikil sameign. Laus fljót- lega. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Viö Dalsel 4ra—5 herb. 117 fm. góö íbúö á 2. hæö (endaíbúö). Þvotta- herbergi í íbúöinni. Bílastæöi í fullbúnu bílhýsi. Laus fljótlega. Verö 1150 þús. Viö Hraunbæ 4ra herb. 90 fm. íbúö á 3. hæö. Verð 950 þús. Viö Hraunbæ 3ja herb. 96 fm íbúð á 1. hæö. íbúðarhæö er nánast tilb. undir tréverk og málningu. Verð 730 þús. Viö Stórageröi 4ra herb. 105 fm góö íbúö á 3 hæð. Suöursvalir. Laus fljót- lega. Verö 1,1 millj. Lúxusíbúö viö Breiövang Höfum í einkasölu mjög vand- aöar 3ja herb. 90 fm. íbúö á 3. hæð (efstu). Verð 950 þús. Viö Bólstaöarhlíð 3ja herb. 90 fm. góö íbúö á jaröhæö. Sér inngangur. Tvöfalt verksmiðjugler. Verð 750 þús. Við Sörlaskjól 3ja herb. 75 fm góö kjallara- íbúö. Sér inngangur. Sér hiti. Tvöfalt verksmiðjugler. Verö 750 þús. Viö Furugerði 2ja herb. 65 fm nýleg vönduö íbúö á 1. hæð. Þvottaherbergi í íbúöinni. Sér suöurlóö. Verö 750 þús. Við Drápuhlíö 2ja herb. 65 fm góö kjallara- íbúö. Sér inngangur. Sér hiti. Verö 670 þús. Laus strax. Viö Freyjugötu 2ja herb. 65 fm snotur íbúö á 1. hæö. Sér inngangur. Laus fljót- lega. Verö 550 þús. Við Reynimel 2ja herb. 65 fm snotur íbúö á jarðhæö. Verö 700 þús. FASTEIGNA MARKAÐURINN óömsgötu 4. Simar 11540 - 21700 Jón GuðmundsSon, Leó E Löve lögfr Nýr forstöðumaður Norð- urlandadeildar Eimskips KJARTAN Jónsson tók við starfi forstöðumanns Norðurlandadeildar Eimskips þann fyrsta þessa mánað- ar. Hann tók við af Sveini Ólafssyni sem tekið hefur til starfa í frakt- samræmingardeild félagsins. Kjart- an var áður forstöðumaður við- skiptaþjónustudeildar. Aðstoðarfor- stöðumaður Norðurlandadeildar er Jóhannes Ágústson. Norðurlandadeild býður í dag upp á reglulegar siglingar til 8 hafna á Norðurlöndum, auk sigl- inga til Rússlands og Póllands. Einnig býður deildin upp á reglu- legar strandferðir til Akureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Húsa- víkur. Með tilliti til aukinna flutninga hefur verið ákveðið að Laxfoss og Lagarfoss haldi uppi siglingum til Álftanes — Einbýli Ca. 170 fm. á 1. hæö næstum tilbúiö undir tréverk. Bílskúrs- sökklar. Vogar Vatnsleysustr. 2x120 fm á 2 hæðum meö Inn- byggöum bílskúr. 2ja—3ja herb. íbúð á Rvk.svæði gjarnan tekin upp í kaupverö. Háageröi — Raöhús 7 herb. ca. 180 fm. enda- raöhús, kjallari, hæö og rls. Sæviöarsund — Raöhús 160 fm í skiptum fyrir einbýli í Kleppsholti eöa Laugarási. Nökkvavogur — Einbýli Kjallari, hæö og geymsluris. Alls 6 svefnherb. Stór ræktuö lóö og stór bílskúr. Framnesvegur — Raöhús Ca. 120 fm á 3 hæöum. í ágætis ástandi. Ákveðin sala. Laust fljótlega. Sunnuvegur — Hafnarfiröi Ca. 120 fm neöri hæö í tví- býlishúsi. 4—5 herb. Skipti möguleg á minni eign. Laust okt.—nóv. Ákveöin sala. Bárugata 5 herb. mjög góö hæö í þrí- býlishúsi. Stór ræktuð lóð. Ránargata 120 fm hæð í fjórbýlishúsi. Æskileg skipti á 2ja—3ja herb. góöri íbúð i Vesturbæ. Fellsmúii 102 fm 5 herb. góö íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Æskileg skipti á 3ja herb. m/bílskúr í Rvík/Kópavogi. Leirubakki 4ra—5 herb. endaíbúð ca. 100 fm á 3ju hæð í fjölbýli. Stórar s-vestursvalir. Góöar innrétt- ingar. Álfaskeiö — Hafnarf. 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 4. hæö. Nýstandsett. Bílskúrs- sökklar. Laus fljótlega. Stýrimannastígur 3ja herb. ca. 95 fm íbúð á 1. hæö í þríbýli. Laugateigur 3ja herb. ca. 80 fm ágæt kjall- araíbúð. Ákv. sala. Laus fljót- lega. Hlíðarvegur — Kóp. 3ja herb. ca. 55 fm íbúö á jaröhæö. Þarfnast standsetn- ingar. Bárugata 3ja herb. ca. 75 fm ágæt .íbúó í kjallara. Laus fljót- lega. Smyrilshólar 2ja herb. nýleg íbúö ca. 60 fm á 1. hæö í fjölbýli. Hverfisgata 2ja herb. ca. 50 fm íbúö á 2. hæö. MARKADSWÓNUSTAN INGÓLFSSTRÆTI 4 . SIMI 269H Róbert Aml Hreiðarsaon hdl. Kjartan Jónsson Eystrasaltshafna og Horsens í stað Múlafoss og írafoss. írafoss mun þó áfram sinna sérstökum verkefnum á vegum deildarinnar. Dettifoss og Mánafoss halda uppi eins og áður vikulegum ferðum til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur. Hinn mikli fjöldi hafna og skipa gefur viðskiptavinum Eimskips mikla möguleika til einingaflutn- inga og þar með til hagræðingar á heildarflutningskostnaði. Gildir þá einu hvort um stærri eða smærri farma er að ræða. Jafn- framt hinum hefðbundnu flutn- ingum til og frá Norðurlöndum eru þau einnig hentug til umskip- unar fyrir sendingar til og frá fjarlægari stöðum, s.s. írlands, Japans og fleiri staða. (Frétutilkynning frá EintBkipafélagi íslanda.) Leiðrétting VEGNA mistaka féll niður nafn eins nemanda Leiklistarskóla ríkisins í viðtali á bls. 38 í blaðinu í gær. Stúlkan, sem rætt var við undir fyrirsögninni „Leikhús er bara einhvern veginn þannig vinn- ustaður...“ heitir Erla Björg Skúladóttir og er úr Reykjavík. FASTEIGNASALAN Kirkjutorgi 6 Mjölnisholt 3ja herb. íbúö á 2. hæð i tví- býlishúsi ca. 75 fm. Verö 780 þús. Æsufell 3ja herb. íbúö á 2. hæð ca. 90 fm, björt og skemmtileg íbúð meö mjög góöri sameign. Verö 830 þús. Ásvallagata 3ja herb. íbúö á 3. hæð ca. 78 fm. Snotur íbúö í góöu hverfi. Verð 780 þús. Eyjabakki 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 90 fm, mjög falleg íbúö. Verð 880 þús. Hraunbær 4—5 herb. íbúð á 2. hæö ca. 110 fm, sérlega vönduö og fal- leg ibúö. Verð 1,1 millj. Vogar — raöhús Glæsilegt raðhús, 2 hæðir og kjallari ca. 225 fm með góöum bílskúr. Glæsileg og vönduö eign. Verð 2,0 millj. Fífusel—raöhús Tilbúiö undir tréverk ca. 195 fm á 3 hæöum, mjög skemmtileg eign. Verö 1,5 millj. Baldvin Jónsson hrl., sölumaður Jóhann G. Möller, sími 15545 og 14965.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.