Morgunblaðið - 03.06.1982, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ1982
Fjölbrautaskólinn
á Akranesi
vekur athygli á því aö umsóknarfrestur um skólavist
skólaáriö 1982—83 er til 4. júní. Upplýsingar á
skrifstofu skólans sími 2544. í skólanum starfa eftir-
talin námssviö:
Heilbrigðissvið:
Heilsugæslubraut, (4 annir), bóklegt nám
sjúkraliða.
Heilsugæslubraut, (8 annir), stúdentspróf.
Matvælasviö:
Matvælatæknibraut, 4 annir.
Fiskvinnslubraut F1, 2 annir.
Fiskvinnslubraut F2, 4 annir.
Listasviö:
Tónlistarbraut, (8 annir), stúdentspróf.
Raungreinasvið:
Eölisfræðibraut, (8 annir), stúdentspróf
Náttúrufræðibraut, (8 annir), stúdentspróf.
Tæknifræöibraut, (8 annir), stúdentspróf.
Samfélagsfræði:
Fjölmiölabraut, (8 annir), stúdentspróf.
Félagsfræöabraut, (8 annir), stúdentspróf.
Málabraut, (8 annir), stúdentspróf.
Uppeldisbraut, (8 annir), stúdentspróf.
Uppeldisbraut, (4 annir).
Tæknisvið:
Verknámsbrautir grunnnám 2 annir og framhalds-
deildir 3 annir,
málmiönir, rafiönir, tréiðnir, — fyrir ósamnings-
bundna nemendur.
lönbrautir fyrir samningsbundna iönnema,
3 annir.
Meistaranám fyrir byggingamenn, 3 annir.
Tækniteiknun, 2 annir.
Tæknifræðibraut, aöfaranám tæknifræöi,
4 annir.
Tæknabraut aöfaranám tæknanáms, 2 annir.
Vélstjórabraut: 1. og 2. stig.
Víðskiptasvið:
Viöskiptabraut, verslunarpróf, 4 annir.
Viðskiptabraut, stúdentspróf, 8 annir.
Skólameistari.
EFÞAÐERFRÉTT-
I fj NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
Hafís er í meðallagi miöað við árstíma
KORTIÐ sýnir útbreiðslu hafíss á
íslandshafi i lok maí mánaðar. Vitn-
eskja um ísjaðarinn sunnan við
60° N fékkst fimmtudaginn 27. maí,
þegar Landhelgisgæsla Islands flaug
yfir hafíssvæðið undan Vestfjörðum.
ísjaðarinn var næst landi um 45
sjómílur norðvestur af Straum-
nesi. Þéttleiki ísjaðarins var víð-
ast sjö til níu tíunduhlutar (þ.e.
haf þakið ís). Leiðangurstjóri var
Sigurður Þ. Árnason. Upplýsingar
um hafís norðar fengust af veður-
tunglamyndun.
Hafís er í meðallagi miðað við
árstíma. Hafrannsóknastofnunin
kannar um þessar mundir hita og
seltu sjávar fyrir norðan land.
Ennfremur stendur fyrir dyrum
þátttaka hafísrannsóknardeildar í
rússneskum leiðangri í ísjaðar-
svæðinu norður um Austur-Græn-
landi. Dr. Þór Jakobsson deildar-
stjóri fer í boði Sovétríkjanna með
ísbrjótnum Otto Schmidt og verð-
ur farið norður fyrir Jan Mayen.
Leiðangurinn mun taka 2—3 vik-
ur.
Barnaleiktæki
ÍÞRÓTTATÆKI
Suðurlandsbraut 12, Reykjavík,
sími 35810.
— l