Morgunblaðið - 03.06.1982, Page 38

Morgunblaðið - 03.06.1982, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ1982 raOTOU- iPÁ 2S HRÚTURINN 21.MARZ—19.APR1L SvipaAur dagur oj; í gær. Þú skalt K*yma nýjar hugmyndir með sjálfum þér fyrst um sinn. Mjög góður dagur fyrir þá sem þurfa að fara i próf. NAUTIÐ rgta 20. APRfL-20. MAl Lngin aðkallandi verkefni koma upp i dag. Gleymdu þér samt ekki við dagdrauma í öll- um rólegheitunum. Skrifaðu bréf til vina sem þú skuldar bréf. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNf Kologur dagur. NoUðu tímann til ad Ijúka ókláruðum verkefn- um. Brátt líður að því að þarft að eyða meiri tíma með fjolskyldu og maka. 'Sígi KRABBINN 21. JÍINl—22. JÚLl l*ú hefur mikla afgangs orku þeíwa dagana. (.a ttu að hvernig þú eyðir henni. (iættu þess að eyða ekki of miklu í vitley.su laáttu ekki freistast af gyliiboð- ^jlUÓNIÐ gT?j23. JÚLl-22. ÁGÚST Fjölskyldan er númer eitt í dag. (•erðu það sem í þínu valdi stendur til að færa fjölskylduna betur saman. Foreldrar ættu að eiga meiri tíma með börnum sínum. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT Þér tekst að Ijúka eldri verkefn- um í dag. Svo þarftu að gera framtíðaráætlanir. I*ú hefðir gott af því að fara í stutt ferða- lag. Ileimsókn til nágranna er betri en ekkert. VOGIN PfiSí 23.SEPT.-22.OKT. I*ú ert laus við allar fjárhags- áhyggjur í dag. I*ú hefur meiri tíma aflögu heldur en venjulega á föstudögum. I*ú hefur gott af því að fara út og fá þér frískt loft DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Bréf sem þú hefur beðið eftir lengi lætur enn bíða eftir sér. Ilugsaðu vel ura fjölskyldu þína og gættu þess að sinna skyldu störfunum. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*»ð er einhver deyfð yfir þér í dag. Sem belur fer er enginn að fylgjast með þér eða reka á eftir þér. Þú verður að reyna að leysa persónuleg vandamál ásamt maka þinum. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Kólegur dagur og þú getur eytt miklum tíma í skapandi störf. I'arðn yfir reikninga frá síðasta mánuði og komdu hókhaldinu i lag. Kvöldið er tilvalið til þess hitta ástvini sem ekki séð lengi. þú hefur VATNSBERINN jjfi 20. JAN.-18. FEB. Svipaður dagur og í gær. I*ú færð að hafa alla þína hentisemi á vinnustað. Þú skalt ekki geyma neitt sem viðkemur fjár- málum ef þú raögulega getur sinnt því í dag. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú fierð góðan tíma til að fara yfir bókhald og reikninjra. Fólk í krinfpim þig er í góðu skapi en er ekki að sama skapi afkasta- mikið. Heimilislífið gengur vel. DÝRAGLENS .ý— y y;--,,; ——.. . ..... .... . CONAN VILLIMAÐUR LJÓSKA FERDINAND © 1982 Upi**<J Peaiure Syndicate Inc /II "Wni^ r pib SMÁFÓLK YOUR. HANP5 L00K KINP OF SMALL, ANP YOU PON'T HAVE ANT HOUJ'RE YOU 60NNA HOLP TWO BALLS UJHEN YOU SERVE 7 Jæja, félagi, taktu að þér að gefa... Þú befur nokkuð litlar hend- ur og enga hefurðu vas- ana... Hvernig ætlarðu að halda á tveimur boitum er þú gefur? BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður hafði góða afsökun fyrir að tapa 4 hjörtum í spilinu hér á eftir. Norður s KG1098 h G103 t ÁG I G32 Vestur Austur s 5432 s Á76 h - h K92 11084 t97653 1 ÁKD764 1 105 Suður rv s D S* h ÁD87654 t KD2 198 Suóur Norður 1 hjarta 1 spaói 3 hjörtu PJLS.N 4 hjörtu Vestur spilaði út þremur efstu í laufi og spurningin er: Hver var afsökun suðurs? Þar eð hjartakóngurinn liggur rétt virðist vera ófyr- irgefanlegt að tapa spilinu. Því eins og hver spilari veit, sem á annað borð hefur slitið barnaspilunum, þá er best að svína fyrir Kxx úti. En nú segir af austri. Hann gerði sér grein fyrir því að ef sagnhafi ætti aðeins tvö lauf stæði spilið sennilega með svíningu í hjarta. Eina von varnarinnar væri þá að tæla sagnhafa til að fara óeðlilega í trompið. Og austur fann leið tií þess. Tálbeitan var hjartaní- an, en austur trompaði lauf- drottningu makkers með ní- unni!!! Og sagnhafi beit á agnið. Eina skynsamlega skýringin á þessari spilamennsku austurs, hélt hann, var sú að austur væri að spila makker sinn upp á Dx í trompinu. Þá mundi ní- an þvinga út ás eða kóng sagnhafa og drottningin yrði örugglega slagur. Sagnhafi var því viss um að austur ætti ekki trompkónginn og lagði vongóður niður ásinn. Og brá heldur í brún. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson í landskeppni Englendinga og Svía í Evrópukeppni landsliða í skák í Gautaborg í marz kom þessi staða upp í skák alþjóðameistaranna Jonathans Nestel, sem hafði hvítt og átti leik, og Axels Ornstein. Svíþjóð. 39. Hxh7+! og svartur gafst upp, því eftir 39. — Kxh7, 40. Dh5+ er hann mát. í fyrri umferð keppninnar fóru leik- ar 7—1 Englendingum í vil, en í hinni seinni náðu Sviar að svara fyrir sig og unnu 5‘Æ— 2% og minnkuðu því muninn. Síðasta viðureignin í þess- um riðli Evrópukeppninnar fer fram í Middlesbrough í Englandi 10.—11. júlí, þar tefla Islendingar og Englend- ingar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.