Morgunblaðið - 03.06.1982, Side 40

Morgunblaðið - 03.06.1982, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1982 Tískusýning 1 kvöld kL 21.30, \T/ okin Módelsamtökin sýna sumartísk- una 1982. HOTEL ESJU Sjómanna- dagurinn 1982 Sjómenn - sjómenn Sjómannadagsskemmtun- in verður laugardaginn 5. júní og hefst meö boröhaldi kl. 19.30. Stórglæsilegur matseöill FJÖLBREYTT SKEMMTIATRIÐI Miöasala í anddyri Hótel Sögu fimmtudag og föstudag kl. 17.00—19.00 og laugar- dag kl.14.00—17.00. Borö tekin frá á sama tíma. Sjómannadagurinn í Reykjavík. Námskeið um hvernig hægt er að verjast streitu og afleiðingum hennar Hinn 7. júní nk. verður dr. Pétur Guöjónsson, rekstrarráðgjafi og höfundur bókarinnar um hamingjuna, staddur hér á landi og mun hann þá halda námskeið sem fjallar um það hvernig hægt sé að verjast streltu. Námskeiðið veröur haldiö á Hótel Heklu mánudaginn 7. júní kl. 8.30—14.00. Efni námskeiðsins verður m.a.: — Þekking á því hvernig streita verður til. — Grundvallarreglur sem hægt er að fara eftir þannig að streita myndist ekki. — Tækni sem auðveldar slökun og minnkar streitu í daglegu lífi. JSB15 ára A JSB15 ára Nú er Líkamsrækt JSB 15 ára og við erum stolt að bjóða meiri og fjöibreyttari þjónustu með hverju árinu. Nýtt 4ra vikna námskeid hefst 7. júní ATH.: SÍDASTA NÁMSKEID FYRIR SUMARFRÍ * Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri. * 50 mín æfingatími meö músík. + Sturtur — sauna — Ijósböö — gigtarlampar. * Hristibelti — hjól — róörarbekkur o.fl. + „Lausir tímar“ fyrir vaktavinnufólk. + Samlokusólbekkir í Bolholti. Fyrir þær sem eru í megrun: * Matarkúrar og leiöbeiningar — vigtun og mæling * 3ja vikna kúrar 4 sinnum í viku. * Opnum kl. 8 fyrir hádegi í Bolholti Líkamsrækt JSB, Sudurveri, timi 83730, Bolholli 8, timi 36645 jÁ COMPLETf- í fyrsta sinn á ferli sínum á hljómsveitin Madness nú samtímis vinsælasta lagið í » Bretlandi og mest seldu stóru plötuna. Complete Madness inniheldur 16 af bestu lögum hljómsveitar- innar, þar á meðal nýjasta topplagiö House of Fun. Fá- ar hljómsveitir hafa átt jafn- mörg þrumulög sem slegið hafa í gegn og Madness. Þú finnur þau öll á hinni brjálæöislegu safnplötu Complete Madness. Dr. Pétur Guðjónsson er forstöðumaöur Synthesis Institute i New York, en sú stofnun annast fræöslu af þessu tagi víða í fyrirtækjum og stofnunum vestan hafs. Auk þess hefur dr. Pétur haldiö fjölmörg námskeið hér á landi sem hafa veriö vel sótt og reynst mörgum gagnleg. Þetta veröur eina opinbera námskeiöiö sem dr. Pétur heldur á þessu ári. Þátttaka tilkynniat í aíma 25118 trá kl. 14.00—18.00 dagana 2.-4. júní nk. sfeainorhf Símar 85742 og 85055. I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.