Morgunblaðið - 13.06.1982, Page 4

Morgunblaðið - 13.06.1982, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ1982 Peninga- markadurinn f X GENGISSKRÁNING NR.101 — 11 JÚNÍ 1982 Ný kr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 11,072 11,104 1 Sterlingspund 19,542 19,599 1 Kanadadollar 8,794 8,819 1 Dönsk króna 1,3577 1,3616 1 Norsk króna 1,8118 1,8171 1 Sænsk króna 1,8637 1,8690 1 Finnskt mark 2,3919 2,3988 1 Franskur franki 1,7690 1,7741 1 Belg. franki 0,24247 0,2454 1 Svissn. franki 5,4301 5,4458 1 Hollenskt gyllini 4,1868 4,1989 1 V.-þýzkt mark 4,6249 4,6383 1 ítölsk líra 0,00836 0,00838 1 Austurr. ach. 0,6565 0,6584 1 Portug. eacudo 0,1535 0,1540 1 Spánskur peseti 0,1038 0,1041 1 Japanskt yen 0,04482 0,04495 1 írskt pund 16,029 16,076 SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 10/06 12,2908 12,3263 f GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 11. JÚNÍ 1982 — TOLLGENGI í JÚNÍ — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala Gangi 1 Bandaríkjadollar 12,214 10,832 1 Sterlingspund 21,559 19,443 1 Kanadadollar 9,701 8,723 1 Dönsk króna 1,4978 1,3642 1 Norsk króna 1,9988 1,8028 1 Sænsk króna 2,0559 1,8504 1 Finnskt mark 2,6387 2,3754 1 Franskur franki 1,93515 1,7728 1 Belg. franki 0,2699 0,2448 1 Svissn. franki 5,9904 5,4371 1 Hollenskt gyllini 4,6188 4,1774 1 V.-þýzkt mark 5,1021 4,6281 1 ítölsk líra 0,00922 0,00835 1 Austurr. sch. 0,7242 0,6583 1 Portug. escudo 0,1694 0,1523 1 Spánskur peseti 0,1145 0,1039 1 Japansktyen 0,04945 0,04448 1 írskt pund 17,684 16,015 SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 1/06 12,1667 v Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur................ 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3mán.1’. ..... 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1' ... 39,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innslæður í dollurum........ 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum ... 8,0% d. innstæður i dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar...... (28,0%) 33,0% 3. Afuröalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán____________ 4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyriasjóður etarfamanna rikíaina: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrisajóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur méð byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júni 1982 er 359 stig og er þá miöað viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö 909 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Útvarji Reykjavík SUNNU04GUR 13. júní MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, prófastur á Breiðabólstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morguniög Flytjendur: Siegfried Behrend, Jiri Jirmal og Mozarthljóm- sveitin í Vínarborg; Willi Bos- kovsky stj. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Varpi. Þáttur um ræktun og umhverfi Umsjón: Hafsteinn Hafliðason. 11.00 Norræn guðsþjónusta í Dómkirkjunni í Stavangri hljóðrituð 23. maí sl. Sigurd Lunde, biskup, þjónar fyrir altari. Dr. Andrew Hsiao frá Hong Kong, varaforseti lút- erska heimssambandsins, pré- dikar. Odd Sveinung Johnsen stjórnar mótettukór Dómkirkj- unnar. Organleikari: Asbjörn Myraas. Sr. Bernharður Guðmundsson flytur kynningarorð og þýðir ræðu og ritningarlestra á ís- lensku. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. SÍODEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Sönglagasafn Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 6. þáttur: Bí bí og blaka. Umsjón: Asgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 14.00 Sólhvörf á Sléttu Umsjón: Þórarinn Björnsson. Viðtöl, frásagnir og Ijóð af Mel- rakkasléttu. Kór Raufarhafnar- kirkju syngur. Stjórnandi: Stephen Yates. 15.00 Kaffitíminn Gilbert Becaud og Georges Moustaki syngja nokkur lög. 15.30 Þingvallaspjall 2. þáttur séra Heimis Steinsson- ar þjóðgarðsvarðar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Það var og.. Umsjón: Þráinn Bertelsson. 16.45 Rímaður hálfkæringur eftir Böðvar Guðlaugsson. Höf- undur les. 17.00 Straumhvörf Um líf og starf Igors Stravinsk- ys. Þorkell Sigurbjörnsson sér um þáttinn. 18.00 Létt tónlist „Þrjú á palli“ syngja og leika. Tilkynningar. KVÖLDID 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Skrafað og skraflað“ Valgeir G. Vilhjálmsson ræðir við Ingimar Sveinsson skóla- stjóra og Jón Sigurðsson, Rjóðri á Djúpavogi, um bræðslu- kveðskap o.fl. 20.00 Harmonikuþáttur Kynnir: Bjarni Marteinsson. 20.30 Heimshorn Fróðleiksmolar frá útlöndum. llmsjón: Einar Örn Stefánsson. Lesari: Erna Indriðadóttir. 20.55 íslensk tónlist a. Fimm orgellög eftir Björgvin Guðmundsson. Páll ísólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar í Reykjavík. b. „Helga hin fagra“, lagaflokk- ur eftir Jón Laxdal. Þuríður Pálsdóttir syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 21.35 I^gamál Þáttur Tryggva Agnarssonar, laganema, um ýmis lögfræðileg efni. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Endurminningar Ronalds Reagans Bandaríkjaforseta eftir hann sjálfan og Richard G. Hubbler. Óli Hermannsson þýddi. Gunnar Eyjólfsson lýkur lestrinum (9). 23.00 Á veröndinni Bandarísk þjóðlög og sveita- tónlist. Halldór Halldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /MWUDUIGUR 14. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Dalla Þórðardóttir flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Erlendur Jóhannsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keisarinn Einskissvífur og töfrateppið" eftir Þröst Karls- son. Guðrún Glódís Gunnars- dóttir byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. James Galway leikur vinsæl lög á flautu með National fílharm- oniusveitinni; Charles Gerhardt stj./ John Williams leikur á gít- ar lög eftir Isaac Albéniz. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Hljómsveitin „Madness**, Þursaflokkurinn, Heimarvarnarliðið og Melchior syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIO 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Jón Grön- dal. 15.10 „Lausnarinn“ eftir Véstein Lúðvíksson. Höfundur les fyrri hluta sögunnar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur í há- sæti“ eftir Mark Twain. Guð- rún Birna Hannesdóttir les þýð- ingu Guðnýjar Ellu Sigurðar- dóttur (9). 16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum Rauða krossins. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 17.00 Síðdegistónleikar: Helga og Klaus Storck leika Sónötu fyrir selló og hörpu eftir Louis Spohr/ Vladimir Ashkenazy og Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leika Píanókonsert nr. 3 í c- moll op. 37 eftir Ludwig van Beethoven; Georg Solti stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID__________________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.50 Um daginn og veginn. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.45 „Bak við þroskans beisku tár“, Ijóð eftir Ragnar Inga Að- alsteinsson frá Vaðbrekku. Höfundur les ásamt Arndísi Tómasdóttur. 21.00 Frá Listahátíð í Reykjavík 1982. Beint útvarp frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói; — fyrri hluti. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Völundarhúsið.“ Skáld- saga eftir Gunnar Gunnarsson, samin fyrir útvarp með þátttöku hlustenda. Sögulok (10). 23.00 Úr stúdíói 4. Eðvarð Ing- ólfsson og Hróbjartur Jóna- tansson stjórna útsendingu með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 15. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sólveig Anna Bóasdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keisarinn Einskissvifur og töfrateppið" eftir Þröst Karls- son. Guðrún Glódís Gunnars- dóttir les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Islenksir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Áður fyrr á árunum“ Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist. Comedian Har- monists og Yves Montand syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍPDEGID_________________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Ásgeir Tóm- asson. 15.10 „Lausnarinn“ eftir Véstein Lúðvíksson. Höfundur les seinni hluta sögunnar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur í há- sæti“ eftir Mark Twain. Guð- rún Birna Hannesdóttir les þýð- ingu Guðnýjar Ellu Sigurðar- dóttur (10). 16.50 Siðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.00 Síðdegistónleikar: 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ__________________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Allflestir tala um það, en enginn gerir það“. Þáttur í um- sjá Önundar Björnssonar. 21.00 Einsöngur í útvarpssal.'Tor- sten Föllinger syngur lög við Ijóð eftir Bertoid Brecht. Carl Billich leikur á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Járnblóm- ið“ eftir Guðmund Daníelsson. Höfundur les (10). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr Austfjarðaþokunni. Um- sjón: Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöðum. 23.00 Frá Listahátíð 1982. Tón- lcikar kammersveitar Listahá- tíðar í Háskólabíói 13. þ.m. — fyrri hluti. Stjórnandi: Guð- mundur Emilsson. Einleikarar: Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðla og Ásdís Valdemarsdóttir lágfiðla. a. „Ad astra“, forleikur eftir Þorstein Hauksson. Frumflutn- ingur. b. Sinfónía concertante í Esnlúr fyrir fiðlu og lágfiðlu K. 364 eftir Mozart — Kynnir: Baldur Pálmason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SXJANUM SUNNUDAGUR 13. júni 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Ævintýri frá Kirjálalandi. Þessir ævintýraþættir hafa ver- ið sýndir í Stundinni okkar á liðnum vetri. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Sögumaður: Kagnheiður Steindórsdóttir (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 18.20 Gurra. Fjórði þáttur. Norsk- ur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur: Birna Hrólfsdóttir (Nordvision — Norska sjónvarpið). 19.00 Fjallafé. Bresk fræðslu- mynd um harðgert fjallafé, sem gengur villt i fjöllum Alaska. Þýðandi og þulur: Jón O. Edwald. 19.25 Könnunarferðin. 12. þáttur endursýndur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Um- sjón: Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Fagur fiskur í sjó. Ný fræðslumynd um hraðfrystiiðn- að, sem gerð var lýrir Söhi- miðstöð hraðfrystihúsanna. í myndinni er lýst ýmsum fram- leiðshistigum, sem fiskurinn fer í gegnum. Framleiðandi: Lif- andi myndir. 21.05 Martin Eden. Annar þáttur. ítaiskur framhaldsmyndaflokk- ur byggður á sögu Jack Lond- ons. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 21.50 Nureyev. Bresk heimildar- mynd, þar sem rætt er við ballettdansarann Rudolf Nurey- ev í tilefni af þvi, að 20 ár eru liðin frá því hann flýði til Vest- urlanda. I myndinni eru mörg dansatriði. Þýð Rannveig Tryggvadóttir. 22.40 Dagskrárlok. MANUDAGUR 14. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.45 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 21.20 Vor í Vín. Vinarsinfónía undir stjórn Gerd Albrecht leikur klassíska tónlist eftir vmsa af þekktustu tón- skáldum sögunnar. Þýðandi og þulur: Jón Þórar- insson. (Eurovision — Austur- riska sjónvarpið.) 22.50 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.