Morgunblaðið - 13.06.1982, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.06.1982, Blaðsíða 3
Gloppen- stúlknakór- inn heldur 4 tónleika Dagana 15.—21. júní nk. mut dveljast hér á landi norskur stúikna kór, sem kenndur er við bsinii Kloppen í Norðvestur-Noregi. i kómum eru u.þ.b. 50 stúlkur á aldr- inum 10—20 ára. Kórinn hefur tví- vegis unnið til þriðju verðlauna i kórasamkeppni skóla í Noregi og í ár varð hann númer tvö í barnakóra- keppni norska rikisútvarpsins. Kórinn mun halda ferna tón- leika hér á landi: 17. júní kl. 15.00 við Menntaskólann í Reykjavík í samvinnu við þjóðhátíðarnefnd, 18. júní kl. 12.00 á Lækjartorgi í samvinnu við Listahátíð, 19. júni kl. 16.30 í Bústaðakirkju en tón- leikarnir þar verða á vegum kórs- ins sjálfs og verður efnisval þar nokkuð annað en dagana á undan, og 20. júní kl. 16.00 í kirkjunni á Selfossi í samvinnu við Samkór Selfoss. Þá hefur Listahátíð í Reykjavíl einnig veg og vanda af heimsókr kórsins á sjúkrahús og elliheimili: Reykjavík, þar sem kórinn mur syngja fyrir vistfólk, sunnudaginr 16. júní. Það er ferðaskrifstofan Úrval sem sér um skipulagningu heim- sóknar kórsins til Islands. Orkuráðherra Dana heldur fyrirlestur í Norræna húsinu Orkuráðherra Dana, Paul Nils- son, heldur fyrirlestur um orku- sparnað í Danmörku í Norræna hús- inu á morgun, mánudagskvöldið 14. júní, kl. 20:30. Danir hafa á skömmum tíma náð miklum árangri á sviði orkusparnaðar. Danski ráðherr- ann kemur hingað í tengslum við fund orkuráðherra Norðurlanda, sem haldinn verður í Reykjavík þriðjudaginn 15. júní. Fyrirlestur- inn í Norræna húsinu er öllum opinn og áhugaaðilar um orkumál eru hvattir til að sækja hann. Reykhólan Miklar bygging- arframkvæmdir IVIióbÚMuin, 11. júní. Miklar byggingaframkvæmdir eru nú á Reykhólum og eru nú 6 íbúðarhús í smíðum og auk þess er byrjað á læknamóttökuhúsi, sem bætir úr brýnni þörf. Læknaþjón- ustan frá Búðardal starfar nú hér í leiguhúsnæði, en Þörungavinnsl- an hf. hefur keypt gamla læknis- húsið. Sveinn MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ1982 51 ITL Æn m i'u UMBOÐSMENN /í ÍSLANDI BLÖNDUÓS: Bllaþjónustan Iðngörðum SAUOÁRKRÓKUR: Kaupf. Skagfirðinga HÓFSÓS: Bllaverkst. Pardus DALVÍK: Bllaverkstæði Dalvlkur ÓLAFSFJÖRÐUR: Bllav. Múlatindur SIGLUFJÖROUR: Ragnar Guðmundsson AKUREYRI: Hjólbarðaþj., Hvannarvöllum 14B Höldur sf., Tryggvabraut 14 KELDUHVERFI: Vélaverkst. Har. Þórarinssonar Kvistási EGILSSTAÐIR: Dagsverk sf. Véltækni sf. NESKAUPSSTAÐUR: Bifreiðaþjónustan REYÐARFJÖROUR: Bifreiðaverkst. Lykill STÖOVARFJÖRÐUR: Sveinn Ingimundarson KIRKJUBÆJARKLAUSTUR: Gunnar Valdemarsson VÍK, MÝRDAL: Hjólbarðaverkstæðið FLÚÐIR: Viðg. verkstæöið, Varmalandi SELFOSS: Kaupfél. Árnesinga VESTMANNAEYJAR: Hjólbarðastofa v/Strandveg ÞORLÁKSHÖFN: Bifreiðaþjónustan HVERAGEROI: Bjarni Snæbjörnsson GRINDAVÍK: Hjólbarðaverkstæði Grindavlkur KÓPAVOGUR: hf., Smiðjuv. 32 REYKJAVIK: Gúmmlvinnustofan, Skipholti 35 Otti Sæmundsson, Skipholti 5 Höfðadekk sf., Tangarhöfða 15 Hjólbarðastöðin sf., Skeifunni 5 Hjólbarðahúsið, Skeifunni 11 Hjólbarðaþjónustan Hreyfilshúsinu Fellsmúla 24 AKRANES: Hjólbarðaviðgerðin, Suðurgötu 41 BORGARNES: Guðsteinn Sigurjónss., Kjartansg.12 ÓLAFSVÍK: Maris Gilsfjörð Hermann Sigurðsson BÚÐARDALUR: Dalverk hf. BÍLDUDALUR: Versl. Jóns Bjarnasonar ÍSAFJÖRÐUR: Hjólbarðaverkstæðið Suðurgötu BOLUNGARVÍK: Vélsmiðja Bolungarvlkur VÍÐIDALUR: Vélaverkst HEKLA HF Laugavegi 170-172 Sími 21240 22.JUNI 13.JULI 3.&24.AGUST PT. 5.0KT0BER BEINT FLUG I SOLINA OG SJOINN UMBOÐSMENN: Sigbjórn Gunnaruon, Sporthuslö ht.. Akureyrt — s(ml 24350. Asvegl 2. Dalvik — slml 61162. Anlon Antonsson, Selásl 5. Egllsst. — síml 1499 og 1510. lflAa, KnjKUt,itaajLM vKwr PorDjorn»»on, Noröurbraut 12. Hötn, Hornaflröl — sfml 8367. Frtöflnnur Flnnbogason, c/o Eyjabúö, Vestmannaeyjum — sfmi 1450. Bjeml Vsltýeeon, Aöalstööinnl Keflavik — sfmi 1516 og 1286. Glssur V. Krist|ánsson, Reykjavikurvegl 62, Hafnart. — sími 52963 Mánagerö! 7, Grindavik — siml 8119. ólafur Guöbrandaaon, Merkurteigi 1, Akranesi — síml 1431. Bjðrg Guömundsdóttir, Hjallastrntl 24, Bolungarvik — síml 7460. Álelnr U-l-l Iflaslaeaann uiamr naigi KjarunBson, Mlöengl 2. Selfossl — siml 1308. FERÐA.. MIDSTOÐIN AÐALSTRÆTI 9 S. 28133 m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.