Morgunblaðið - 13.06.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.06.1982, Blaðsíða 26
74 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 1982 GAMLABIÓ Simi 11475 Valkyrjurnar í Norðurstræti Ný sprenghlægileg og spennandi bandarísk gamanmynd. Aðalhlutverk leika: Barbara Harris, Susan Clark, Edvard Herrman og Cloris Leachman. Sýnd kl. 5. Andrés Önd og félagar Barnasýning kl. 3. Simi50249 Hrægammarnir (Ravagers) Ný afar spennandi amerisk mynd. Richard Harris, Ernest Borgnene. Sýnd kl. 5 og 9. Köngulóarmaðurinn birtist á ný. Sýnd kl. 3. SÆJAftSíP ***-*■*=* Sími 50184 Dóttir kolanámumannsins Óskarsverðlaunamyndin um stúlk- una sem giftist 13 ára og átti 7 börn og var fremsta country- og western- söngkona Bandaríkjanna. Aöalhiutverk: Sissy Spacek, (hún fékk Óskarsverðlaunin 1981 sem besta leikkona í aöalhlutverki) og Tommy Lee Jones. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Flóðið mikla Skemmtileg barnamynd. AUGLYSINGASIMÍNN ER: 22480 JMargwiblabi^ LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR SÍM116620 JÓI í kvöld kl. 20.30. Síðasta sinn. Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30. TÓNABÍÓ Sími 31182 Gaukshreiðrið (Ona Flew over The Cuckoo'i Neet) Forthefirsttime in42years, 0NE film sweepsALL the MAJ0R ACADEMYAWARDS Leikstjóri: Milos Forman. Aðalhlut- verk: Jack Nicholaon, Louise Fletch- er og Will Sampson. íalenzkur texti. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum ínnan 16 ára. Sekur eða saklaus (And Justice for All) Spennandi og mjög vel gerö ný bandarísk úrvalskvikmynd í litum um ungan lögfræöing, er gerlr uppreisn gegn spilltu og flóknu dómskerfi Bandaríkjanna. Leikstjóri: Norman Jewison. Aöal- hlutverk. Al Pacino, Jack Wardan og John Forsytha. Sýnd kl. 7 og 9.10. fslenskur texti. Síðasta sýningarhelgi. Cactus Jack Endursýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3. í iðrum jarðar Spennandi ævintýrakvikmynd í litum með ísl. texta. #ÞJÓBLEIKHÚS» MEYJASKEMMAN í kvöld kl. 20 mióvikudag kl. 20. Þrjár sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. Al CI.YSINf.ASIMIW F.R: . 22480 Jflorflwiblatitti Fimmföld óskarsverölaunakvlk- mynd. Myndin er framleidd af snill- ingunum George Lucas (Star War, Empire Sfrikes Back) og Steven Spietberg (Jaws. Close Encounters). Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 í dag og á morgun Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 12 ára. Oaasraífl BÍÓBÆR Smidjuvegi 1, Kópevogi. Villihundarnir Magnþrungin mynd um fólk er held- ur tíl á eyöieyju og er ofsótt af villi- hundum. fslenskur tsxti. Sýnd kl. 6 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Ný þrívíddarmynd Gleði næturinnar (Ein sú djarfasta) Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskírteinis krafist við inngang- inn. Undradrengurinn Remi Sýnd kl. 2 og 4. Besta og frægasta „karate-mynd“ sem gerö hefur veriö. í klóm drekans (Enter The Dragon) Höfum fengiö aftur hina æsispenn- andi og ótrúlega vinsælu karate- mynd. Myndin er i litum og Panavis- ion og er í algjörum sérflokkl. Aðalhlutverk: Karate-heimsmeistar- inn Bruce Lee. Myndin var sýnd hér fyrir 10 árum viö algjöra metaösókn. fsl. taxti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Teiknimyndasafn Bugs Bunny Barnasýning kl. 3. í Kaupmann iStöffn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI T1TL6 shot i Hörkuspennandi ný amerísk litmynd. Hnefaleikar, og veömál i stórum stíl hafa oft fariö saman, og þá getur fariö svo aö meistarinn sé betur dauöur en lifandl þegar andstæö- ingarnir hafa lagt of mikiö undir. Aöalhlutverk: Tony Curtia, Richard Gabourie. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. LAUGARAS Simsvari 32075 B I O Huldumaðurinn “ELECTRIFYING,, GENFSHAUT ABCTV Ný bandarisk mynd meö Óscars- verölaunaleikkonunni Sissy Spacek í aöalhlutverki. Umsagnir gagnrýnenda: .Frábær. .Raggedy Man" er dásam- leg. Sissy Spacek er einfaldlega ein besta leikkonan sem er nú meöal okkar." ABC Good Morning America. .Hrífandi. Þaö er unun að sjá „Raggedy Man“." ABC TV. .Sérstæö. Á hverjum tíma árs er rúm fyrir mynd sem er í senn skemmtileg. raunaleg. skelfileg og heillandi. Mynd, sem býr yfir undursamlega sérkennilegri hrynjandi. Kippiö því fram fagnaöardreglinum fyrir „Raggedy Man". Guy Flatley, Cosmoþolitan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Barnaaýning kl. 3. Rauði sjóræninginn Spennandi sjóræningjamynd meö Robert Shaw. Salur B Árásin á Entebbe Æsispennandi og viöburöahröö iit- mynd um hina frægu árás Israels- manna á Entebbe-flugvöll tll aö frelsa gísla meö Charles Bronson. Martin Balsam, Horst Bucholz o.fl. íslenskur taxti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Kvenholli kúrekinn Bráöskemmtileg og djörf litmynd um kúreka sem er nokkuö mikiö upp á kvenhöndina meö Charles Napier. Deborah Downey. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Salur C Hjartarbaninn THE DEER HUNTER MK HAEL C IMINC) Stórmyndin viöfraaga í lltum og Panavislon. Ein vlnsælasta mynd sem hér hefur verlö sýnd meö Robert De Niro, Christopher WaJken, John Savage og Meryt Streop falenakur texti. I ára. Sýnd kl. 9.10. Salur C Gefið í trukkana 1 1 1 s Spennandi og fjörug litmynd um baráttu trukkabilstjóra vió glæpa- samtök meö Jerry Reed og Peter Fonda. Vixen M Hin djarfa og vinsæla litmynd meö kynbombunni Eríku Gavin. Leikstjóri: Russ Mayer Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Bönnuó innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. RIONBOOINN T3 19 000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.