Morgunblaðið - 06.07.1982, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.07.1982, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ1982 37 Sigríður Björnsdóttir, hótelstjóri ( Hveragerói. Hveragerði: Eigendaskipti að hótelinu liveragerði, 30. júní. NÝLEGA var gengið frá kaupum og sölu á Hótel Hveragerði og standa yfir miklar breytingar á því þessa dagana. Hinir nýju eigendur, Einar Logi Einarsson og kona hans, frú Lilja K. Möller, hyggjast opna hótel- ið aftur innan tiðar og mun greint betur frá því þegar þar að kemur. Það var athafna- og hugsjóna- maðurinn Eiríkur Bjarnason frá Bóli og kona hans, frú Sigriður Björnsdóttir, sam hófu rekstur hótelsins 1. maí 1947 og ráku það í félagi við Hveragerðishrepp þar til í desember 1949. Á þeim árum var þar boðið upp á leirböð og fleira til heilsubótar i tengslum við Landspitalann, undir hand- leiðslu Jóhanns Sæmundssonar, læknis, sem hafði mikla trú á leirnum sem heilsulind. þá eingöngu gisti- og veitingahús upp frá því. Má með sanni segja að hótelið hafi verið okkar menningarmið- stöð. Þar voru haldnir allir stórir fundir og mannfagnaðir bæjarins. Þar fóru fram leik- og kvikmynda- sýningar og dansleikir. Þaðan voru gerðar erfisdrykkjur látinna. Einnig höfðu sérleyfisbifreiðarnar þar afgreiðslu og svo mætti lengi telja. Störf þeirra heiðurshjóna, Sigríðar og Eiríks, verða seint full þökkuð, greiðvirkni þeirra og góð- vild, sem ekki sízt kom fram við sjúka, aldraða og einstæðinga. Eiríkur lést í lok siðasta árs, 72 ára að aldri, og ákvað Sigríður þá að selja hótelið, enda hefur hún strítt við vanheilsu hin síðustu ár. Munu nú margir Hvergerðingar biðja henni blessunar á þessum miklu tímamótum ævinnar. 67 SEPTEMBER S M Þ M F F L 2 3 4 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 1 20 21 22 23 24 25 r 28 29 30 (~) Brottfarardagar j vetraráæUun Dusseldorf alla miðvikudaga JÚLÍ S M Þ M F F L 12 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 AfiÚST S M Þ M F F L 12 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 22 23 24 25 19 20 21 26 27 28 29 30 31 SEPTEMBER S M Þ M F F L 12 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 Zurich aiia sunxmdaga JÚLÍ S M Þ M F F L 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 AfiÚST S M Þ M F F L 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 SEPTEMBER s m þm r r l 12 3 4 a 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 > 27 28 29 30 O Brottfarardagar í vetraráætlun ARNARFLUG Lágmúla7, simi 84477 ANNAR VALKOSTUR - ALLRA HAGUR 2 3 4 9 10 11 16 17 18 23 24 25 29 30 31 AfiUST F F L 5 6 7 12 13 14 19 20 21 26 27 28 JÚIJ S M Þ M F F L 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 Árið 1949 tóku þau hjónin alveg við hótelrekstrinum og starfræktu Sigrún 7. flokkur Gleymið ekki að, 20.000- 360.000- 7.500- 675.000- 1.500,- 2.322.000,- 750,- 5.744.250- 9.315 36 — 9 101.250,- 3.000- 108000- 9.351 9.209.250,- Endurnýið tímanlega.Við drögum 13. júlí. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS hefur vinninginn gamlar vörubirgöir pils kr. 30.- (lítil númer) blússur kr. 30.- (lítil númer) kjólar^kr. 75.- kápur kr. 99. - (lítil númer) jakkar kr. 75.- síöir kjólar kr. 99.- (lítil númer) Verslið ódýrt, stendur aðeins yfir í nokkra daga að Laugarnesvegi 82.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.