Morgunblaðið - 14.07.1982, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 14.07.1982, Qupperneq 13
• Noröur-irar komu mjög á óvart meö góöri frammistööu sinni i heimsmeistarakeppninni. A myndinni má sjá Gerry Armstrong einn besta leikmann íra berjast um boltann viö Dominique Rocheteau í blárri treyju. Liö Frakka var nálægt því aö komast í úrslitaleikinn. • Margir leikir í heimsmeistarakeppninni fóru fram í miklum hita og sólskini. Geröi þaö leikmönnum margra liöa mjög erfitt fyrir, aö leika í yfir 30 stiga hita. Myndin er frá leik Frakka og Austurríkismanna en hann fór fram viö þannig aöstæður. • Fyrrverandi heimsmeisturum, Argentínumönnum, gekk ekki sem best í keppninni. Stórstjarnan Maradona náöi ekki aö sýna þaö sem viö var búist af henni. Á myndinni má sjá hvar veriö er aö stumra yfir leikmanni sem Maradona haföi sparkaö niöur. Og skömmu síðar var snillingnum (20) vísaö af leikvelli. • Stórveldin á knattspyrnusviöinu, England og V-Þýskaland, geröu markalaust jafntefli er liðin léku í keppninni. Á myndinni má sjá ensk- an leikmann í rauöri treyju kljást viö þýskan í hvítri treyju. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 1982 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JULI 1982 Tjaldið er falliö. Mesta íþróttaviðburði ársins, Heimsmeistarakeppn- inni í knattspyrnu, er lokið. Margir voru kallaðir en í lokin stóð ein þjóð með pálmann í höndunum. Landslið Ítalíu hreppti hinn eftir- sótta meistaratitil. 106 þjóðir tóku þátt í undankeppninni, 24 þjóðir léku í lokakeppnninni á Spáni. Hér á opnunni eru svipmyndir frá hinni miklu keppni sem dró að sér athygli alls heimsins. Á myndinni hér að neðan má sjá hvar Pólverjar, í hvítum búningi, kljást við Belgíumenn. Þeim leik lauk með sigri Pólverja 3—0. r+ í + t.'.t-if-ÍTIt- •+Í4U [+}+i+i+ Í+í+í+í+£iH+i+ +1+1+1- T+P+T+ T+++T+T++ '; ; ;++;+i+l4+ |+i+i+íT+Íj ■ +. . i •i+ijT+n’ ' :+t++ 1+1+ T+i+i+V+í- 4+1+1+Í+1+1+ +♦•++ Það er engum ofsögum sagt . af Philips og Phlico kæliskápum. Stærðir, litir og vísitöluskáp þar sem frystir og kælir eru álíka stórir fj rfj _ i i i _ eöa (,ekta amerískan"með ísmolavél Œöllutilheyrandi. komdu og kynntu þér úvarlið. Taktu nú málaf ,,gatinu r heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTÚN 8 - 15655 ■ : í+?+j + ;-+i|Í++f|-f+í+|+í+í+T+i+|++++f+Í-i-?ff+r+|+||+|+íi:í + í+i ...... iMífÍH-í-H-r * -ti-Ti-’íjaííjVjH-ir S|aÍlÍp&p vÍH+i+i • 1++1+1 ++1-Í zteb ++H-] t>! >f>H :

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.