Morgunblaðið - 07.08.1982, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.08.1982, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1982 Brýtur nýstárleg út- setning á þjóðsöngn- um í bága í forsætisráðuneytinu er nú til at- hut'unar, hvort nýstárleg útsetning á íslenska þjóúsöngnum í nýrri kvik- mynd llrafns (íunnlaugssonar brjóti í hága virt lög um verndun lista- verka. í kvikmyndinni Okkar á milli í hita og þunga dagsins er þjóðsöng- urinn leikinn á píanó í eins konar jassútgáfu, og er lagirt einnig á SemenLsverksmirtja ríkisins á Akra- nesi verrtur kynt mert kolum um mitt næsta ár. I>essa mynd tók Albert Kemp í byrjun júlí af reyklausum turni verksmirtjunnar, en þá var verksmirtjan ekki í gangi, þar sem verirt var að skipta um hlertslu í brennsluofni vcrksmiðjunnar, en það þarf art gera á 9 mánarta fresti. YÍð lÖg? hljómplötu þeirri, sem út er komin mert lögum úr kvikmyndinni. Upphaf málsins er það, að Jón Þórarinsson, tónskáld og formað- ur Tónskáldafélags íslands, gerði fyrirspurn um það til mennta- málaráðuneytisins, hvernig væri háttað vernd verka látinna lista- manna, og einnig hvort verið gæti að útsetningin í kvikmyndinni á lagi Sveinbjörns Sveinbjörnssonar bryti í bága við slík lög. Kristinn Hallsson í mennta- málaráðuneytinu, sagði í samtali við blaðamann Morgunblaðsins, að ekki væri óeðlilegt að spurn- ingar sem þessi vöknuðu, og einnig hvort þjóðsöngurinn væri undir sama hatt settur í þessu efni og til dæmis þjóðfáninn. Erindið hefði borist til menntamálaráðuneytis- ins í fyrirspurnarformi, og hefði verið sent forsætisráðuneytinu til umsagnar. — Eitt af því sem spurt hefði verið um í þessu sambandi sagði Kristinn vera, er þjóðsöng- urinn hefði verið leikinn í hinni nýju útsetningu í útvarpsþætti, og síðan var þeim er kynnu að þekkja lagið bent að senda inn rétt svör. Kristinn sagðist ekki vilja segja, hvort til lögbanns eða annarra að- gerða yrði gripið vegna þessa máls. Ef niðurstaðan yrði sú, að hér væri brotið gegn lögum eða reglugerðum, væri hins vegar ekki ólíklegt að gripið yrði til ein- hverskonar aðgerða. Sementsverksmiðjan: Sparar 16 milljónir á ári þegar kolakynding hefst Sumarvinnukrakkarnir í Akureyrarbæ gáfu sér stund til art stilla sér upp fyrir Snorra Snorrason, Ijósmyndara, þótt þau hefrtu öðrum hnöppum art hneppa, nefnilega að hreinsa götur og torg til að allt yrði sem fegurst i blíðviðrinu fyrir norðan. Pálmi Vilhjálmsson hjá Siglósíld: „Svartnætti ríkir í gaffalbitum“ sölu á ,,l>Af) er svartnætti framundan hvað varðar sölu á gaffalbitum, en hinsvegar lítur vel út með sölu á niðursoðinni rækju og munum við hefja framleiðslu á þeirri vöru nú síðar í mánuðin- um,“ sagði Pálmi Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri Siglósíldar, í samtali við Morgunblaðið. Gott útlit með sölu á niðursoðinni rækju og skrifstofufólk fyrirtækis- ins.“ Að sögn Pálma, þá lítur mjög illa út með sölu á gaff- albitum til Rússlands. Rússar eru tilbúnir að kaupa gaffal- bita, en þeir geta ekki boðið það verð, sem íslendingar þurfa að fá. „Þessi markaður er búinn að vera erfiður und- anfarin ár, en allar söluað- stæður hafa versnað og nú rík- ir algjört svartnætti," sagði Pálmi. KOLAKYNDING Sementsverk- smirtju ríkisins á Akranesi hefst um mitt na-sta ár ef áætlanir standast. Art sögn Gylfa l>órrtarsonar, fram- kvæmdastjóra Sementsverksmiðj- unnar, standa byggingaframkvæmd- ir nú yfir jafnframt því sem unnirt er art hönnun útbúnaðarins. Byggja þarf kolamóttökuhús, sem nú er komirt upp úr jörrtinni, kolakvarn- arhús, sem búirt er art sprengja fyrir, og færibandakerfi. Kostnaður við breytingarnar er á verðlagi í júlí áætlaður 21—22 milljónir króna. Kostnaður við kyndingu með kolum er áætlaður að sé 60% af kostnaði við kynd- ingu með svartolíu sem nú er not- uð. Kostnaður við kyndingu með olíu er á núverandi verðlagi um 40 milljónir og því sparast um 16 milljónir á ári með kolakyndingu og borgar fjárfestingin íið breyt- ingarnar sig því upp á einu og hálfu ári. Gylfi Þórðarson sagði einnig, að framleiðsla og sala verksmiðjunn- ar gengi vel og hefði salan farið talsvert fram úr áætlunum í Pálmi sagði að í vor hefði Siglósíld keypt um 200 tonn af rækju af Rússum, en fram- leiðsla hefði ekki getað hafist enn, þar sem staðið hefði á tækjum til niðursuðu á rækj- unni. „Niðursuða á rækjunni hefst í þessum mánuði og það mun taka okkur 6 vikur að sjóða þessi 200 tonn niður. Við fram- leiðsluna munu starfa 28 manns, fyrir utan verkstjóra Framkvæmdastjórn Alþýðubandalags: Kosningar geta brostið á með skömmum fyrirvara HELGARPÓSTURINN birtir í gærdag kafla úr fréttabréfi framkvæmdastjórnar Alþýðu- bandalagsins, þar sem fjallað hugsanlegar þingkosn- er um Matthías Á. Mathiesen alþingismaður: Við blasir stöðvun atvinnu- lífsins og óðaverðbólga" „SJÁLFSTÆDISMENN hafa hvað eftir annað varart við þeirri þróun þjórtmála sem augljós hefur verirt á undanfömum árum. Meðal þess, sem sérstaklega hefur verirt bent á, er þróun ríkisfjármálanna, sem leitt hefur til aukinnar hlutdeildar ríkisins í rártstöfun þjórtartekna og jafnframt aukirt á hlut samneyslunnar i þjórtarútgjöldunum," sagrti Matthías Á. Mathiesen, alþingismaður, í samtali virt Morgunblaðirt í gær, þegar álits hans var leitart á þeim miklu hækkunum á skattaálögum sem orrtirt hafa að undanfórnu. Matthías sagði ennfremur: „Við þessum ábendingum hafa stjórnarherrarnir þverskallast og talið sjálfsagt að leggja þyngri og þyngri byrðar á skattborgarana og atvinnufyr- irtækin og auka sífellt erlendar lántökur, til greiðslu á sífellt vaxandi eyðslu ríkisins. Skatt- greiðslur hækka nú á milli ára um 70% þegar ráðstöfunartekj- ur hækka um 50%, erlendar skuldir eru orðnar 40% af þjóð- arframleiðslunni og greiðslu- byrði erlendra lána orðin 20%. Afleiðingar skattahækkan- anna, sem staðið hefur verið að á undanförnum árum og nú keyra um þverbak, birtast landsmönn- um þessa dagana í vaxandi erfið- leikum atvinnulífsins, sem leitt geta til stöðvunar. Þá er ljóst að þeir miklu skattar, sem almenn- ingur greiðir á næstu mánuðum, munu minnka verulega ráðstöf- unartekjur heimilanna. Þá munu þeir ennfremur auka vanda fjöl- margra til þess að standa við gerðar fjárskuldbindingar. Sjálfstæðismenn hafa á hverju þingi gert tillögur um breytta skattstiga, til lækkunar, og vilja með því ná fram þeirri skattlagningu sem í gildi var í stjórnartíð sjálfstæðismanna 1974 til 1978. Ástandið í þjóðlífinu í dag er svo uggvænlegt að við blasir stöðvun atvinnulífsins og óða- verðbólga. Sú stjórnarstefna, sem þjóðarskútunni hefur verið siglt af núverandi ríkisstjórn, hefur leitt til þess að ekkert virðist vera framundan nema strand. Engin samstaða er innan ríkisstjórnarinnar um raunhæf úrræði til lausnar aðsteðjandi vandamála, enda vart við því að búast. Spurningin er því nú, hvað verða áföllin, sem yfir dynja, rryikil? ingar. Þar segir m.a.: „Þótt enginn geti á þessari stundu fullyrt um hvenær boðað verð- ur til alþingiskosninga, er ljóst, að þær geta brostið á með skömmum fyrirvara. Það er því nauðsynlegt, að flokksfélög og kjördæmisráð haldi aðalfundi sína með fyrra fallinu. Enn er ekki búið að dagsetja flokks- ráðsfund. Sá fundur er yfirleitt haldinn í nóvember, en að þessu sinni kynni hann að verða haldinn fyrr.“ Seydisfjardarhöfn: Smygl fannst í Gullveri SMYGL fannst í Gullveri frá Seyðisfirói í heimahöfn skipsins, aðfaranótt miðvikudagsins sl., samkvæmt upplýsingum sem Mbl. fékk hjá fulltrúa bæjarfóg- eta á Seyðisfirði, Adolf Adolfs- syni. Var um að ræða tiltölulega lítið magn, 77 kassa af bjór, 40 kjúklinga og 16 flöskur af áfengi. 16 skipverjar eru á Gullveri, og hafa 11 þeirra ját- að að eiga varninginn. Málið er að fullu upplýst og liggja játn- ingar fyrir, að sögn Adolfs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.