Morgunblaðið - 07.08.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.08.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1982 Peninga- markadurinn — GENGISSKRÁNING NR. 139 — 06. ÁGÚST 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 12,302 12,336 1 Sterlingapund 21,000 21,058 1 Kanadadollar 9,849 9,876 1 Dönsk króna 1,4167 1,4206 1 Norsk króna 1,8351 1,8402 1 Sænsk króna 1,9929 1,9984 1 Finnskt mark 2,5753 2,5824 1 Franskur franki 1,7712 1,7761 1 Belg. franki 0,2582 0,2589 1 Svissn. franki 5,7756 5,7915 1 Hollenzkt gyllini 4,4743 4,4866 1 V.-þýzkt mark 4,9297 4,9433 1 ítölsk líra 0,00881 0,00884 1 Austurr. sch. 0,7012 0,7031 1 Portug. escudo 0,1439 0,1443 1 Spánskur peseti 0,1092 0,1095 1 Japansktyen 0,04727 0,04741 1 írskt pund 16,931 16,977 SDR. (Sérstök dráttarrétt ) 04/08 13,2573 13,2943 J r \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAG JALDEYRIS 06. ÁGUST 1982 — TOLLGENGI I AGUST — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandarikjadollari 13,569 12,017 1 Sterlingspund 23,164 21,060 1 Kanadadollari 10,752 9,536 1 Dönsk króna 1,5627 1,4240 1 Norsk króna 2,0242 1,8849 1 Sænsk króna 2,1982 1,9850 1 Finnskt mark 2,8406 2,5623 1 Franskur franki 1,9537 1,7740 1 Belg. franki 0,2848 0,2588 1 Svissn. franki 6,3706 5,8392 1 Hollenzkt gyllini 4,9353 4,4631 1 V.-þýzkt mark 5,4376 4,9410 1 Itolsk líra 0,00972 0,00883 1 Austurr. sch. 0,7734 0,7021 1 Portug. escudo 0,1587 0,1432 1 Spánskur peseti 0,1205 0,1065 1 Japansktyen 0,0522 0.04753 1 írskt pund 18,675 15,974 N J Vextir: (ársvextir) IN N LÁNSV KXTIK: 1. Sparisjóðsbækur.................. 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.,)...37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1| ... 39,0% 4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar.... 0,0% 5 Verötryggðir 6 mán reikningar... 1,0% 6 Ávísana- og hlaupareikningar.... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum........... 10,0% b. innstæður i sterlingspundum... 8,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum.... 6,0% d innstæður í dönskum krónum..... 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. IITLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Afuröalán ............. (25,5%) 29,0% 4 Skuldabref ............. (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 1 ár 2,0% b Lánstimi minnst 2'h ár 2,5% c Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú. sem veð er í er litílfjörleg. þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslan í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir ágústmánuö 1982 er 387 stig og er þá miöaö við 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir júlimánuö var 1140 stig og er þá miöaö víö 100 i októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viðskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljóðvarp kl. 21.40 í kvöld: Sjónvarp kl. 21.05: Blóm sem geta brugðið sér í allra kvikinda líki Á dag.skrá sjónvarps kl. 21.05 í kvöld er „í allra kvikinda liki“, mynd frá BBC um blóm af iÆkaskeggsæU eða Próte- usar-ætt. Þessi blóm eru kennd við guðinn Próteus, sem gat brugð- ið sér í „allra kvikinda líki", eins og okkar norræni Loki. Þessari blómaætt heyra til um 1200 tegundir. Þýðandi myndarinnar er Óskar Ingimarsson og þulur er Birna Hrólfsdóttir. Úr myndinni „í allra kvikinda líki“ Dr. Gunnlaug- ur í dönskum dómssölum Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.40 í kvöld er þátturinn „Á ferð með íslenskum lögfræð- ingum", dr. Gunnlaugur I>órð- arson heldur áfram frásögn sinni af heimsókn í danska dómssali. Hann segir frá heim- sókn í stærstu lögmannsskrif- stofu Danmerkur og tölvu- banka. Dr. Gunnlaugur gat þess að einhver hefði haft orð á því við sig að nú talaði hann hæg- ar en áður og það væri til bóta. Hins vegar hefði fjár- málastjóri útvarpsins sagt sér að þeir í útvarpsráðinu væru ánægðir með hann, því að efn- ið væri komið til hlustenda á helmingi skemmri tíma en aðrir gerðu það og því fengið útvarpið efnið á helmings- verði. Hljóövarp kl. 11.20: Borið saman hvernig er að búa á Hólma vík, í Reykjavík og Bandaríkjunum Á dag.skrá hljóðvarps í dag kl. 11.20 er Sumarsnaddan, helgarþáttur fyrir krakka, í umsjá Jónínu H. Jónsdóttur og Sigríður Eyþórsdóttur. Um þáttinn í dag sagði Sigríður: „íslensk kona sem býr í Bandaríkjunum, Edda Sigurðardóttir, kemur í heimsókn í þáttinn í dag ásamt börnum sínum sem heita Tjörvi og Ylfa Ýr. Þau hafa búið á Hólmavík, í Reykjavík og Bandaríkj- unum og þau bera þetta svolítið saman og spjalla við okkur. Krakkarnir syngja skólasöng. Sigríður Eyþórsdóttir Þá segir Hrafnhildur Bridde, sem er 11 ára göm- ul, frá kisunni sinni og Halldór Harðarson, 8 ára, segir frá ferðalagi sem hann er nýkominn úr. Við drögum í getraun- inni og alitaf eykst þátt- takan í henni. Hún er geysivinsæl. Það var nú kannski dálítið skemmti- legt að svarið sem var dregið út í þættinum var í vísuformi. Svo er það framhalds- sagan, „Viðburðaríkt sumar“ sem Þorsteinn Marelsson, höfundur sög- unnar, les.“ Útvarp Reykjavík W L4UG4RD4GUR 7. ágúst MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8. (M) Eréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Arndís Jónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9. (M) Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) 11.20 Sumarsnældan llelgarþáttur fyrir krakka. Upp- lýsingar, fréttir og viðtöl. Sumargetraun og sumarsagan: „V iðburðarríkt sumar" eftir Inirstein Marelsson. Höfundur les. Stjórnendur: Jónína H. Jonsdóttir og Sigríður Fyþórs- dóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.50 Á kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 14.00 Dagbókin Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýjum og gömlum dægurlögum. SÍDDEGIÐ 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 í sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Finarssonar. 16.50 Barnalög, sungin og leikin. I7.(M) Siðdegistónleikar: Frá tón- leikum í Norræna húsinu Frnst Kovacic leikur á fiðlu ein- leiksverk eftir Georg Philipp Telemann, Hcinz Karl Gruber, Ivan Eröd og Fugene Ysaye / Viggó Fdén leikur píanólög eftir Carl Nielsen. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi Haraldur Ólafsson spjallar við hlustendur. KVÖLDID 20.00 Hljómskálamúsík Guðmundur Gilsson kynnir. 20.30 Kvikmyndagerðin á íslandi 5. og síðasti þáttur — Umsjón- armaður: Hávar Sigurjónsson. 21.15 Frá tónleikum Karlakórs Akureyrar í maí sl. Söngstjóri: Guðmundur Jó- hannsson. l'ndirleikari: Ingi- mar Fydal. 21.40 Á ferð með íslcnskum lög- fræðingum Dr. Gunnlaugur Þórðarson flyt- ur þriðja erindi sitt. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Farmaður í friði og stríði“ eftir Jóhannes Helga. Olafur Tómasson stýrimaður rekur sjóferðaminningar sínar. Séra Bolli Gústavsson les (14). 23.00 „Finu sinni á ágústkvöldi“ Söngvar og dansar frá liðnum árum. 24.00 Um lágnættið Ilmsjón: Anna María Þórisdótt- ir. 00.50 Kréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþingi: Skælingur Umsjón: Ævar Kjartansson. 03.00 Dagskrárlok. nm LAUGARDAGUK 7. ágúst 1982 16.(M) íþróttir Sýndar verða m.a. myndir frá frjálsíþróttamóti í Bislett- leikvanginum í Osló, og valdir kaflar úr leikjum Spánverja og Vestur-Þjóðverja, og Brasiliu- manna og Itala í heimsmeistarakeppninni f knattspyrnu á Spáni. Ilmsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löður 21.05 í allra kvikinda llki Mynd frá BBC um blóm af Lokaskeggsætt eða próteusar- ætt. Þessi blóm eru kcnnd við guðinn Próleus, sem gat brugð- ið sér í „allra kvikinda líki“, eins og okkar norræni lx>ki. Þessari blómaætt heyra til um 1.200 tegundir. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Þulur: Birna Hrólfsdóttir. 21.40 Hljómsveitarstjórinn (The Music Man) Bandarísk dans- og söngva- mynd frá 1%2. Leikstjóri: Morton da Costa. Aðalhlutverk: Robert Preston, Shirley Jones, Buddy Hackett og Hermione Gingold. „Prófessor“ Harold Hill, hljómsveitarstjórinn, kemur til River City í lowa, árið 1912, og hyggst stofna drengjalúðrasvcit. Hann selur drengjunum hljóð- færi og búninga, en sá galli er á gjöf Njarðar, að hann kann ekki að lesa nótur. Þýðandi: Guöni Kolbeinsson. 23.40 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.