Morgunblaðið - 07.08.1982, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1982
Sykursjúk-
um iðju-
höldi rænt
Ikinn, íi. ágúsC. Al*.
V-I»ÝZKIIIVI iAjuhöldi var í morgun
ra'nl á leió sinni til vinnu. Kr hann
kom ekki til vinnu eins og venjulega
var farið að grennslast fyrir um
hann. Kannst hifreiA hans á venju-
legri akstursleið í vinnuna, en Wil-
helm Brassel var á bak og burt.
Nokkru síðar létu ræningjar
hans frá sér heyra og fóru fram á
einnar miiljóna marka lausnar-
gjald. Brasser er sykursjúkur og
fóru ættintyar hans fram á það
við ræningjana, að þeir kæmu
honum undir læknishendur þann-
ig að hann gæti fengið insúlín-
sprautu.
Ættingjarnir lýstu því enn-
fremur yfir strax er Brassel var
rænt að þeir myndu ganga að
kröfum ræningjanna.
Nutu ásta í hópi
2000 forvitinna
Nauplion, (irikklandi, 6. ágúst. Al'.
BKKSKT par, sem naut ásta eins og
ekkert væri, að viðstöddum tæplega
2.000 ferðamönnum á ströndinni í
ferðamannabænum Nauplion, hefur
nú verið ka'rt fyrir ósiðsamlega
hegðan á almannafæri. Uppátæki
parsins vakti óskipta athygli eins og
tala áhorfenda ber glöggt vitni. I'rátt
fyrir mannfjöldann héldu skötuhjúin
ástarleikjum sínum áfram eins og
ekkert hefði í skorist.
Glasabarn tekiö
með keisaraskuröi
liondon, f». aL'úst. Al*.
NATASIIA Bhugooa, yngsta glasa-
barnið í heiminum, fa-ddist i morg-
un. Ka-ðing hennar þykir e.t.v. ekki
merkileg nú orðið þegar glasabörn
eru á hverju strái, nema fyrir þær
sakir að hún var tekin með keisara-
skurði, fyrst glasaharna í heimi.
Pólland:
„í>etta er á allan hátt einfaldara
með þessu móti, en fæðingar
glasabarna hafa verið til þessa,"
sagði erfðafræðingurinn Ian
Graft. Með frekari rannsóknum
taldi hann að þessi aðferð við fæð-
inguna gæti e.t.v. valdi byltingu
hjá þeim konum, sem til þessa
hafa ekki getað átt börn með
venjulegum hætti.
Sögöu laxinn
dauðan er
hann veiddist
i/ondon, f». át'úst. Al*.
LIJNDÚNABÚUM til sárra
vonbrigða hefur verið kveðinn
upp sá úrskurður, að lax, sem
maður að nafni Leslie Norris
kveðst hafa veitt í Thames-ánni,
hafi verið dauður þegar honum
var landað. Knnfremur voru látn-
ar í Ijósi efasemdir um að laxinn
hefði yfirhöfuð veiðst í Thames.
Fyrir vikið missti veiðimað-
urinn af 250 sterlingspunda
verðlaunum, sem heitið hefur
verið hverjum þeim stangveiði-
manni, sem krækir í lax úr
Thames-ánni. Lax hefur ekki
veiðst þar sl. 150 ár. Undanfar-
in ár hefur aftur á móti verið
gert átak í laxarækt í ánni.
„Þessi úrskurður er fárán-
legur,“ sagði Norris er rætt var
við hann. „Það tók mig 15 mín-
útur að landa þessum 5 punda
fiski og síðan er mér sagt að ég
hafi ekki veitt hann.“ Segist
Norris hafa verið að renna
fyrir ál þegar laxinn beit á.
Hefur hann krafist þess að
hann verði sendur til frekari
rannsóknar.
ÞtíSlJNDIR ungra pílagríma
héldu í dag gangandi til bæjar-
ins sem hefur að geyma helg-
asta trúartákn Pólverja, mynd-
ina af meynni frá Czestoch-
owa.
Gengið verður frá Varsjá
til klausturs við rætur fjalls-
ins Jasna Gora, en alls eru
það um 277 kílómetrar. Það
eru þessi hátíðahöld sem
páfi hafði hugsað sér að taka
þátt í með löndum sínum, en
þau eru haldin til minningar
um það að 600 ár eru liðin
frá því að myndin af meynni
frá Czestochowa kom til
Póllands. Þessi mynd er
helgasta trúartákn Pólverja.
Jozef Glemp, erkibiskup,
talaði til hinna 30.000 ung-
menna áður en þau lögðu
upp í gönguna, en þau gengu
um miðborg Varsjár í þrjá
klukkutíma áður en þau
héldu endanlega upp í píla-
að helgimynd
grímaferðina til helgi-
myndarinnar.
Ganga þessi, sem er ein sú
fjölmennasta frá setningu
herlaga, var farin með leyfi
yfirvalda, enda ekki talið að
um andspyrnu væri að ræða,
heldur trúarathöfn.
Haft var eftir þeim leið-
toga pólsku stjórnarinnar
sem sér um verkalýðsfélög
að yfirvöld muni ekki flýta
sér að endurlífga þau, og
sama máli gegni um Sam-
stöðu.
Hann sagði að Walesa yrði
aðeins haldið í stofufangelsi
„eins lengi og ástand mála í
landinu þarfnaðist þess“ og
bætti við að yfirvöld óttuð-
ust að „geðsjúklingur" skyti
á Walesa og yfirvöldum yrði
síðan kennt um. Þetta hafði
áður verið nefnt í viðtali við
bandaríska sjónvarpsstöð
þann 21. júlí.
Erlend fréttaskýring:
Texti:
Jóhanna Kristjónsdóltir
Astandið í Líbanon verður
óhufínanlej;ra með hverjum
de({L sem líður, um það þarf
ékki að fara mörgum orðum.
Framferði ísraela verður æ
óskiljanle){ra og vekur reiði og
sársauka manna víða um heim,
kannski ekki sízt hjá þeim sem
hafa verið vinveittir ríki Gyð-
inga í Israel. En það sem
kannski vekur ráðamönnum í
ísrael u)í« er að innan landsins
sjálfs skiptist fólk nú í fylk-
innar, með 0« móti stríðinu í
Líbanon: slíkt hefur ekki fyrr
jíerzt í sögu Israelsríkis. Varla
líður sá daKur, að menn komi
ekki saman til mótmælafunda,
síðast á fimmtudaKskvöldið
meðan ríkisstjórnin þin({aði
um tillönur þær sem Yitzak
Shamir bar heim frá Reagan
argeð. Samskipti landanna eru
kuldaleg og Mubarak forseti
hefur gengið svo langt að hóta
að stjórnmálasambandi land-
anna verði slitið ef ísraelar
hverfi ekki frá Beirut. En það
virðist ekkert bíta á þá félaga
Begin forsætisráðherra og
Sharon landvarnaráðherra og
þeir virðast geta fengið sam-
ráðherra sína til að halda hild-
arleiknum áfram þrátt fyrir
allt. Það er eitt af því sem
óskiljanlegt er, þrátt fyrir
reynslu Begins persónulega á
stríðsárunum, þegar fjölskylda
hans var mest öll drepin í út-
rýmingarbúðum nazista, getur
það ekki skýrt nema að tak-
mörkuðu leyti það óviðfelldna
ofstæki og heift sem hann sýn-
ir með gerðum sínum og
stjórnar sinnar.
Kins og áður hefur komið fram ;í
grein í Mbl. er líklegt að Begin
hefði notið stuðnings ísraelsku
Palestínubarn sem hefst við í flóttamannabúðum í Beirut — ef það lifir
þá enn.
Sharon landvarnaráðherra hvetur liðsmenn sína til dáða í Líbanon. Svo langt eru ísraelar m.a. komnir í vitleysunni að þeir tala um að senn muni
komast á eðlileg ferðamannaviðskipti við Líbanon.
Aðgerðirnar í Líbanon verða
blettur á ísrael um langar tíðir
Bandaríkjaforseta. Þá safnað-
ist múgur og margmenni að
byggingunni þar sem ráðherr-
arnir sátli á fundi og hafði uppi
mótmæli eins og sagt var frá í
Mbl. í gær, föstudag. Að þeim
fundi loknum gáfu Begin og
hans menn út þá yfirlýsingu að
þeir myndu ekki láta neinn
segja sér fyrir verkum og
hvergi myndu þeir hopa. Les-
endadálkar ísraelskra dag-
blaða eru uppfull af bréfum
þar sem menn tjá sig með eða
móti, fjölskyldur hafa splundr-
azt og vináttubönd rofnað.
Kannski þessi hætta, innbyrðis
sundrung, sé mesta hættan
sem steðjar að Israel nú,
hvorki gremja heimsins né
skæruliðasamtök PLO.
Kgyptar eru að snúa bakinu við
Israelum og hafa þeir sem
fleiri sýnt ótrúlegt langlund-
þjóðarinnar, nánast óskiptrar,
í því að fara inn í Suður-Líban-
on og hrekja skæruliða PLO
frá svæðum þar, enda íbúar
Galileu oftsinnis sætt grimmi-
legum árásum PLO frá þessum
landshluta. En þá hefði átt að
láta staðar numið. Og hvernig
sem allt velkist pg hver sem
úrslit verða eru Israelar þeir
sem biðu ósigur, þó svo að þeir
þurrki út nokkur þúsund
skæruliða PLO, myrði hundruð
þúsunda óbreyttra borgara og
tryggi stöðu sína í Líbanon, þá
hafa þeir beðið ósigur samt.
Þessar aðgerðir verða blettur á
Israel um ókomnar tíðir.
Samtímis því að orðstír Israela
hefur beðið þann hnekki að
mikið þarf til að snúa almenn-
ingsálitinu aftur á sveif með
þeim, hefur samúðin aukizt
með málstað Palestínumanna
Ýmsir velta í fullri alvöru fyrir sér
geðheilsu Begins.
og einnig skæruliðum PLO.
Yassir Arafat hefur sýnt fá-
dæma stjórnkænsku þessa
vondu daga og vikur í Beirut að
undanförnu, menn gera sér
langtum skírari grein fyrir að-
stöðu þjóðar hans en áður og
margir eru einnig þeir sem
gera sér grein fyrir því að
hrekist Palestínumenn frá Líb-
anon og dreifist enn frekar, er
viðbúið að Arafat missi á þeim
tökin og þá þarf ekki verulega
ríkt hugmyndaflug til að
ímynda sér, hvað gæti farið að
gerast. Róttæk öfl innan PLO
og annarra samtaka Palestínu-
manna myndu taka af öll ráð
og það er mikill misskilningur
og dómgreindarleysi, að Begin
leysi nokkurt vandamál með
því að beita þeim aðferðum
sem sýndar hafa verið upp á
síðkastið.