Morgunblaðið - 07.08.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 07.08.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1982 raö?nu- ípá §5 IIRÚTURINN 21.MARZ-19.APRÍL l*ú skalt ekki vera í sviAsljósinu í dag. I»aó er erfitt fyrir þig en þaó er heppilegast aó láta aóra um aó taka ákvaróanir í dag. Karóu snemma í háttinn, þú hef ur unnió alllof mikió aó undan fornu. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l»ú er mikió aó spekúlera brcytingum í dag. Kæddu málin vió maka þinn eóa félaga. I»ú færó viturleg ráó hjá ættin((jum s4*m sjá málin skýrar en þú. TVlBURARNIR WvS 21. MAl—20. JÚNl l»ér gengur vel að eijja vióskipti vió fólk sem þú hefur átt í erfió- leikum meó aó semja vió undanfornu. I»aó er á heimilinu sem þú lendir frekar í vandræó- um. m KRABBINN - •'■■■* “ - 21. JÚNl-22. JÚLl l»ú átt aó fara út á meóal fólks. Sa ktu eftir hjálp og stuóningi frá fólki í áhrifastöóum. lH*r genj;ur hetur aó eiga vió fólk fjarlægari stöóum. gJflLJÓNIÐ Bt 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST l»ér hefur ekki gengió sem best meó fjármálin þessa vikuna. Taktu enga áhættu í þeim mál- um. Náin persónuleg samskipti t»anj;a vel í dag. MÆRIN 23. ÁCÍIST—22. SEPT. Ileimilislífió er mjöj» ánægju lejft l»ú ert mjög ána tjóur meó samstarfsviljann og áhugann sem maki þinn sýnir þér. Vinir þínir bjóóa þér heim. I*ar kemslu í kynni vió fólk í áhrifa stöóum. £ Wn VOGIN JlF* 23. SEPT.-22. OKT. I»ú færó tækifæri til aó auka tekjur þinar. (>óóur dagur fyrir þá s<*m eru á tímakaupi. (iættu þess aó vera ekki of fljótfær ojj tillitslaus í ástamálum. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Leyfóu hæfileikum þínum aó njóta sín. I»eim mun meiri tíma sem þú hefur til aó sinna listum, því mun ána*góari veróuróu meó daginn. Astamálin eru án&‘gju leg. Kyddu frítímanum meó ástvini þínum. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. (■óóur dagóur fyrir þá sem hafa verió aó reyna aó selja eignir sínar undanfarió. I»ú færó meira aó segja þaó sem þú setur upp. Hg langar til aó fara eitthvert út í kvöld, því andrúmsloftió er nióurdrepandi heima hjá þér. m STEINGEITIN 22 DES.-19. JAN. Vinátta og vióskipti fara vel saman í dag. I»ú getur aukió tekjurnar. Notaóu daginn frem- til vinnu en skemmtana. (»ættu þess aó flækjast ekki í neitt leynilegt. Í:^ VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Keyndu aó Ijúka verkefnum sem þú ert oróin hundleióur á. Ileppnin er meó þér ef þú ætlar aó fjárfesta í einhverju til aó ávaxta peningana þína. —FISKARNIR W 19. FEB.-20. MARZ Kf þú stendur í sölu eóa kaup- um á fasleij/num skaltu alhuga mjög vel öll pliigg em þú þarft aó undirrita. (íæfan er þér hlióholl í öag. Ijíttu ekki í sam- starfsmenn þína hafa of mikil áhrif á þig. CONAN VILLIMAÐUR DYRAGLENS [þ0 tfRÐ WI6 Eí<Kj T?L /\V I FÁRA TIL tíjRTU TIL A£> liLEITA MÉZ LÆKNIfOóA.' rMLT l'LASl/ E6 6ETEKK? 1EYTT þl<3...|?ETTA £"R piTT MAL ! TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK Hér er ritgerðin mín, frök- en... Vinsamlegast vertu henni miskunnsöm. Farðu með hana sem nýfstt barn. Sem minnir mig á það að ég skrifaði hana í morgun! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvenær á að trompa út? Hugsunin að baki trompút- spilum er tvíþætt. Oftast er tilgangurinn sá að reyna að koma í veg fyrir að sagnhafi geti trompað tapara á styttri tromplengdina. En auk þess grípa menn stundum á það ráð að trompa út þegar önnur út- spil sýnast heldur ógæfuleg. Trompútspil eru m.ö.o. oft á tíðum áhættuminnst. „Ef þú ert í vafa, trompaðu út!“, er ráð sem byrjendum er gjarnan gefið. Það eru spil eins og þessi sem átt er við: s KG7 h 64 1 ÁD85 IG732 Sagnir hafa gengið: 1 hjarta — 3 hjörtu — 4 hjörtu. Það er skást að spila út trompi, öll önnur útspil eru líkleg til að kosta slag. En hér er svo gott dæmi um það hvenær nauðsynlegt er að trompa út til að hindra tromp- anir í blindum: Norður sG8 h D6543 t 83 I Á843 Vestur s 753 h 972 t ÁG102 I KDG Austur s D109 h KG10 1964 I 10972 Suður SÁK842 h Á8 t KD75 163 Suóur Nordur 1 spaói 1 grand 2 tíglar 2 spaóar Pass — Vestur ér með þrjá slagi á hliðarlit suðurs, svo það er áríðandi að spila út trompi, þannig að sagnhafi nái ekki að stinga tígul í borðinu. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Mar del Plata í Argentínu um daginn kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Lajos Portisch, Ungverjalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Yassers Seirawan, Bandaríkj- unum: 35. Hxd7! — I)xd7, 36. Db6+ — Kb8, 37. Hg8+ — Bf8, 38. Hxf8+! og Seirawan gafst upp, því hann sá fram á hin glæsilegu lok 38. — Hxf8, 39. Bf4+ - Kc8, 40. Be6!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.