Morgunblaðið - 07.08.1982, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1982
Verslunarráð Islands:
Frekari tafír á að;
gerðum óverjandi
llér fcr á cftir sírtari hluti skýrslu
Verslunarráðs Islands um stiiðu at-
vinnulífs og efnahagsmats:
Verðlag
Nokkuð dró úr hraða verðbólg-
unnar fyrstu mánuði ársins, (jan.
—apríl), en verðbólKuhraðinn var
um 46% á ()ví tímabili o« 12 mán-
aða breytinjí að meðaltali um
4.‘l%.
Síðustu þrjá mánuði hefur hins
vej;ar þróunin orðið á annan vej?
ojí er verðbóljruhraðinn nú um
58% ojí meðaltal fyrstu sjö mán-
uði ársins 51,3%. Allar þessar töl-
ur eru miðaðar við ársbreytinjru á
verðlajii.
Telja verður líklejrt að verð-
iKtljía á árinu 1982 verði ekki undir
55% með hliðsjón af því ástandi,
sem nú ríkir ojí þeim horfum sem
eru framundan.
Lánskjaravísitala 1982
Mín.: (I) (2) (.1) (4) (5) (fi) (7) (K)
Stijj: .704 717 222 225 245 259 272 387
Vísitalan hefur hækkað um
27,3% fyrstu sjö mánuði ársins,
eða 51,3% á ársgrunni.
Sennileg þróun j;æti orðið þessi,
að mati VI.
(9) (10) (11) (12) (1)
404 421 440 460 480
LANSKJARAVÍSITALA 1982
12 mánaða hækkun
siðustu 12 inánuði
Framfærsluvísitala
Árshækkun vísitölunnar í
febrúar 1982 varð 42%, en auknar
niðurjíreiðslur og tollalækkanir í
byrjun febrúar drógu úr hækkun
um 3%.
Án þessara aðjjerða hefði árs-
hækkun numið 46%< og hækkunin
frá nóvember 1981 til febrúar 1982
numið 61 %. m.v. ár.
í maíbyrjun varð 10,9%. hækkun
á vísitölunni þrátt fyrir auknar
niðurgreiðslur (2,4% ) og lækkun
innflutningsgjalds af bílum
(0,4%).
Án þessara aðgerða hefði hækk-
un vísitölunnar orðið 13,7% sem
hefði svarað til 67% árshækkunar.
hramfarsluví.sitala
llakkun KramrtiknaÁ
síÁustu m.v. síAustu
12 mánuAi 3 mánurti
Án Án
Mald aA|;erði Mæld artgrrrta
fcb. I9H2 42% 46% 45 61
maí I9H2 46'X 4V'l 51 67
Byggingavísitala
Vísitalan i fyrri hluta mars-
mánaðar reyndist 11,7% hærri en
í desember 1981. Hækkuninn í júní
reyndist 12,3%. frá marsmánuði.
VísiUla llakkun Kramreiknaú
bygKinga NÍdUNtU m.V. HÍðUNtU
koslnaóar 12 mán. 3 mán. hækkun
mars I9H2 4H,H% 55%
júní I9H2 54,3% 59%
Gengi
í árslok 1981 var 1 USD skráður á
kr. 8,185, en er 16. júlí skráður á
kr. 11,870. Hækkun USD er því
orðin 45%. það sem af er árinu
1982 eða á rúmlega hálfu ári.
Staða USD á alþjóðapeninga-
markaði er enn sterk eins og hún
var allt árið 1981 og er gert ráð
fyrir áframhaldandi sterkri stöðu
USD næstu mánuði.
Breytingar á gengi
helstu gjaldmiAla
31.12. ’HI 16.07. ’82 llækkun
s o n d krónur krónur %
Dollari H,IH 11,87 45,0%
Sterling.spund 15,65 20,41 30,4%
59% Donsk króna 1.12 l,3H 23,0%
Scnsk króna 1,43 vm 35,1%
Kranskur fr. 1,44 1.71 19,0%,
57% V-I»ýnkt mark Sérstók drátt- 3,64 4,76 30,6%
55% arréttindi 9,4554 12.HH 36,2%
j f m a m j 3 á s o n d
Peningamarkaður
Erfiðleikar efnahagslífsins
speglast ekki síst á peningamark-
aði, en þar koma fram greinileg
áhrif hinnar neikvæðu þróunar.
Með vaxandi verðbólgu síðustu
mánuði hafa raunvextir orðið
meira og meira neikvæðir og koma
viðbrögð almennings vel í ljós með
sífellt vaxandi eyðslu fjár af al-
mennum sparnaði sínum.
Almennur sparnaður fer því
minnkandi, en það fé sem fólk kýs
að hafa í banka er geymt á verð-
tryKKÖum reikningum.
Við upptöku 3ja mánaða
vísitölureikninganna fyrr á árinu
opnaðist möguleiki á að varðveita
fé verðtryggt í bankakerfinu í
tiltölulega stuttan tima og hafa
áhrifin orðið jákvæð og e.t.v. ha-
mlað á móti aukinni neyslu um-
fram það sem orðið hefur.
Þannig voru í júnílok komnar
159 milljónir króna inn á þessa
reikninga, en innlán á 6 mánaða
vísitölureikningunum jukust einn-
ig á sama tíma.
Yfirdráttur bankanna í Seðla-
bankanum að viðbættum víxil-
kvóta var kr. 1.072 m. í lok júní, og
hafði þá aukist um kr. 485 milljón-
ir á einum mánuði, en þessi þróun
er ákaflega þensluvaldandi.
í útlánum er vöxtur lána til ein-
staklinga og verslunar mest áber-
andi og gefur vísbendingu um hina
auknu þenslu vegna mikils inn-
flutnings og mikilla afborgunar-
viðskipta í versluninni.
LöNG EKLEND LÁN
toeiðsittbyrði af útfl.-
It-kjum landsmnnna.
ERL.
% af
LÁN
VÞF
~ r*
40%
39%
N
37%
36%
3 31
76 78 80 82
Xkuktin á meAalgengi árn-
inH. % mf rergri þjódarfrl.
hefur síðan upp úr miðju ári 1981.
T.d. hafa söluskattstekjur auk-
ist um 71%, tolltekjur um 90% og
heildartekjur af innflutningi 85%
fyrstu fjóra mánuði ársins.
Erlend lán og
greiðslubyrði
Á undanförnum árum hefur
greiðslubyrði erlendra lána verið
milli 13 og 14% af útflutningstekj-
um, en árið 1981 verður stökk-
breyting greiðslubyrðarinnar í
16,4%.
Fyrir árið í ár er spáð um 20%
greiðslubyrði erlendra lána, en
með hliðsjón af framvindu efna-
hagsmála síðustu mánuði er lík-
legt að greiðslubyrðin verði ennþá
hærra hlutfall.
Michael Camdessus, fulltrúi í
franska fjármálaráðuneytinu, sem
er þekktur og virtur sérfræðingur
í alþjóða lánastarfsemi, hefur ný-
lega í ræðu upplýst að 20%
greiðslubyrðarmarkið sé viður-
kennt sem hættupunktur fyrir
hvaða land sem er (sbr. Wall
Street Journal 1. júlí 1982).
Lokaorð
Öllum má vera ljóst, að mikill
vandi blasir við í efnahagsmálum.
Þann vanda hefur dregist úr
hömlu að leysa. Frekari tafir eru
óverjandi.
Breytingar í lána- og gengis-
málum verða ekki umflúnar, ef
i milljpnum CJSD
a verðlagi ersii 1981 „ - 5. ..-.-p t?’*
n i 11 -I | íf | w i i ' 1000
jf | ' * ' i 4 % t 1 |Í 800
llii 1.. J Li
■ II 11 Wb 1 ! 1 í 1 if li d »§ I C 400
( S&j| | nH 1! fcr-f -f—y ! fqí ð §
70 71 72 73 74 75 76 7 7 78 79
Gjaldeyrissalan óx um 17%
fyrstu sex mánuði ársins á föstu
gengi og hefur gjaldeyrisstaðan
farið ört versnandi að undan-
förnu, sem að sjálfsögðu stafar
einnig af minnkandi útflutningi.
Utanríkisviðskipti
Vegna þeirrar þróunar sem átt
hefur sér stað í gengisskráningu
frá fyrri hluta ársins 1981, hefur
innflutningur staðið með miklum
blóma.
Innflutt vara og þjónusta óx um
8,5% á árinu 1981 á meðan útflutt
vara og þjónusta óx um 2,1% og
leiddi þessi þróun til 1000 milljóna
kr. viðskiptahalla í árslok 1981.
Fyrstu fimm mánuði ársins
1982 hefur innflutningur vaxið um
53,4% á ársgrunni en útflutningur
um 33,7% í sömu viðmiðun.
Ef ekkert lát verður á þessari
þróun gæti hallinn á utanríkis-
viðskiptum í árslok orðið um 3.300
milljónir kr., sem jafngildir verð-
mæti 37 nýrra skuttogara.
Ríkisfjármál
Tekjur og gjöld ríkissjóðs
(A-hluta) hafa aukist töluvert um-
fram verðlagsþróun það sem af er
árinu 1982.
Mánuðina jan.-apríl innheimt-
ust 68% meiri tekjur en sömu
mánuði í fyrra á meðan gjöld
hækkuðu yfir sama tímabil um
52%.
Verðlagsþróun er á bilinu
42—46% á þessu tímabili þannig
að um umtalsverða breytingu er
að ræða.
Þessi hagstæða þróun ríkis-
fjármála er afleiðing hins stór-
aukna innflutnings, sem staðið
80 81
eyða á því jafnvægisleysi sem hef-
ur skapast. Jafnframt er nauð-
synlegt að treysta rekstrarskilyrði
atvinnuveganna og skapa þeim
rekstrarskilyrði, sem treysta má
að bresti ekki á þriggja mánaða
fresti.
Framtíðarstefna og varanlegar
lausnir í efnahagsmálum eru
grundvallarnauðsyn. í þeim efn-
um hefur Verslunarráðið sett
fram ítarlegar tillögur, nú seinast
í stefnu sinni í efnahags- og at-
vinnumálum, sem kom út fyrr á
árinu. Ef áfram verður haldið
efnahagsstefnu síðustu ára, er
efnalegu sjálfstæði, atvinnulífi og
lífskjörum þjóðarinnar hætta bú-
in.
Áður en slíkt gerist verða
stjórnmálaöfl í landinu að taka
höndum saman um nauðsynlega
endurreisn og uppstokkun í ís-
lenskum efnahagsmálum.
Góður árangur af
sýningu í Aberdeen
DAGANA 23. og 26. júni sl. var sjáv-
arútvegssýningin ('atrh '82 haldin í
Aherdeen i Skotlandi. Sýning þessi
sem haldin er ár hvert er vel sótt af
útgerðarmönnum og sjómönnum frá
allmörgum þjóðum.
Að þessu sinni tók fyrirtækið J.
Hinriksson hf., vélaverkstæði þátt
í sýningunni og sýndi þar stál-
toghlera og kynnti aðra fram-
leiðslu sína, sem fyrirtækið hefur
framleitt undanfarin ár með góð-
um árangri og selur til nokkurra
landa. Mikill áhugi var á fram-
leiðsluvörum þessum, margir
toghlerar seldir, og pantanir fram
á haustið hafa verið frágengnar,
meðal annars frá útgerðaraðilum í
Skotlandi, Englandi, Shetlands-
eyjum og Orkneyjum.
< I r rrót(atilk) nninjju)
I
Talið frá vinstri: Stefán Gunnlaugs-
son, viðskiptafulltrúi i islenska
sendiráðinu í London, tveir skoskir
sjómenn, Jósafat Hinriksson og J.P.
Golding, umboðsaðili.
IIIM>lltff M4t«liailfllllll
if iiiimiiiiin
Iiiiiii
I • a •