Morgunblaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1982 55 Sannkölluð „lestival“- stemmning á Melavellinum „Ég er núna búinn aö hafa samband við einar 15 hljómsveit- ir, sem koma munu fram á þess- ari hátíð og e.t.v. munu fleiri bæt- ast við,“ sagði Hallvaröur Þórs- son er Járnsíðan ræddi við hann í „Fiasko“ í Tjarnarbíói Þaö fór ekki mikiö fyrir því er umsjónarmaður Járnsíðunnar ætlaðí að berja Comsat Angels augum í Tjarnarbíói á fimmtu- dagskvöld. Af óviðráðanlegum orsökum átti undirritaður ekki kost á að hlýöa á sveitina á föstu- dagskvöld. Því var fimmtudagur- inn eini kosturinn. vikunni. Það var einmitt hann, sem gekkst fyrir rokkhátíöinni fyrir skemmstu og að eigin sögn kom hún ágætlega út. Komu um 1600 gestir á tónleik- ana kvöldin fjögur og m.a. var sett aðsóknarmet á miövikudeginum þegar Egó og Grýlurnar léku. Hall- varöur kvaöst gera sér vonir um aö 3000 manns kæmu á Melavöll- inn laugardaginn 28. ágúst nk., og ekki undir 2000 manns. Þaö væri lágmarkstala ef fyrirtækiö ætti aö standa undir sér. Aö sögn Hallvarðs munu Þeyr, Þrumuvagninn, Purrkur Pillnikk, Fræbbblarnir, Vonbrigöi, Grýlurn- ar og Þrumuvagninn leika, auk þess sem viöræöur stæöu yfir viö Grafík frá isafiröi og Stuömenn. Utan af landi væri von á BARA- Flokknum frá Akureyri, auk hljómsveitarinnar Lolu frá Seyöis- firöi. Vann hún m.a. sigur í hljómsveitakeþpninni á sumarhá- tíöinni í Atlavík um Verslunar- mannahelgina. Þá munu fleiri hljómsveitir koma fram og ekki færri en 15 i allt. „Þaö er fyrsta krafa aö þarna veröi almennilegur hljómur," sagöi Hallvaröur. „Það veröur upp úr því lagt og þeir sem sjá um þá hlið mála eiga dálítið undir því aö vel takist til." Gunnar Smári veröur hljóðstjóri. Veriö er aö ganga frá hljómburöartækjunum, sem verða samsteyþa JBL og Electro Voice. Þá veröur sett upp stórt sölu- tjald þar sem hægt veröur aö fá keypt heitar og kaldar veitingar af einhverju tagi og ennfremur veröur plötusala í ööru tjaldi svo eitthvaö sé nefnt. „Ætlunin er aö reyna aö skapa almennilega „festival"- stemmningu," sagöi Hallvaröur. Hátíöin mun hefjast kl. 17 og er áætlaö aö henni Ijúki um kl. 23.30. Þarna munu koma fram á bilinu 75—80 hljóöfæraleikarar og leikið efni veröur í kringum 5 klukku- stundir. Annar tími fer síöan í kynningar og þ.u.l. Verö miöa er áætlaö 200 krónur. Ragnhildur Gísladóttir, for- sprakki Grýlanna. Þær leika á Melavellinum. Tilraunasveit skipuð m.a. þeim Sigtryggi og Guðlaugi úr Þey ásamt Birgi Mogensen, bassaleikara, átti aö leika þarna, en ekkert varð úr af orsökum, sem ekki verður skýrt frá hér. Áheyrendum var boðið upp á þriggja manna fyrirþrigði, sem hét því viöeigandi nafni Kvalasveitin. Sannkallaö réttnefni. „Plötur eru enn flokk- aðar sem munaðarvara" Fjármálaráðuneytið: Eftir 75 mínútna þið frá auglýst- um tónleikatíma haföi ekki veriö boöiö upp á annaö en Kvalasveit- ina svo og þreytandi tónlist af segulbandi. Þúsundir manna virt- ust uppteknir viö að snúa öllu eins oft við og kostur var á sviöinu, en ekkert bólaöi á Comsat Angels. Kannski var þetta bara allt saman draumur. í hreinskilni sagt er ekki hægt aö bjóöa fólki upp á slíkar „nonsense" uppákomur. — SSv. Hljómsveitin Graffk. önnur pleta {bfgerð. — segir Steinar Berg ísleifsson í spjalli við Járnsíðuna veriö aö biöja um aö fella alla tolla af plötum á einu bretti, heldur gera það i áföngum. Bréf hans og fyrir- spurnir til ráðuneyta heföu hins veg- ar ekki boriö neinn árangur og þeim ekki einu sinni veriö svaraö. „Þaö_sorglegasta af þessu öllu er þó sú staðreynd, að viö borgum þetta vörugjald af þeim plötum, sem viö framleiöum hérna heima. Aö því er ég best veit er kveöiö á um þaö í samningum á milli Islands og EFTA aö tollar falli niöur sé um framleiöslu í viðkomandi landi aö ræða. Viö höf- um dæmin fyrir okkur. Tollar eru t.d. engir á eldavélum af því þær eru framleiddar hér heima." Sagöi Steinar aö svo virtist, sem yfirvöld ætluöu ekki aö gefa sig á þessu fyrr en sannað væri fyrir þeim svart á hvítu aö hér gæti veriö um atvinnugrein aö ræöa, sem færöi þjóðarbúinu tekjur. „Þetta eru því miöur leifar gamalla tíma," sagði Steinar Berg. — SSv. „Þrátt fyrir allt bröltið erlendis byggjum við fyrst og fremst á ís- lenskum markaði og munum gera þaö um ókomna framtíð. Okkur eru hins vegar ekki sköpuð skilyrði hérna heima til aö vinna almenni- lega að okkar markaði," sagði Steinar Berg ísleifsson, forstjóri Steina hf., er Járnsíðan ræddi við hann fyrir nokkru. „Við okkur blasir enn sú grátlega staðreynd, aö hljómplötur eru enn flokkaðar sem munaöarvara, og hafa setið eftir í kerfinu á einhvern hátt á sama tíma og verið er að reyna aö samræma tollalöggjöfina nútímanum. Hún var oröin úrelt í fjölmörgum tilvikum." Sagöi Steinar aö þaö hefði lengi veriö eitt hans helsta baráttumál að fá 30% vörugjald fellt niöur af plöt- unum. „Það myndi skila sér í 20% lægra plötuveröi," sagði Steinar. „Það myndi svo aftur leiöa til þess, aö fólk keypti meira af plötum hér heima í staö þess að koma með 20—25 hljómplötur úr hverri utan- landsferö. Aukin plötukaup hér heima skila sér auövitaö í auknum hagnaöi ríkisins, en það viröast þessir ágætu menn bara ekki skilja, eöa vilja ekki skilja." Aö því er Steinar segir sjálfur hef- ur hann nú í mörg ár barist fyrir því aö þessi niöurfelling yröi fram- kvæmd. Sagöi Steinar að ekki væri Engin breyting á plötutollum á döfinni Grafík með aðra plötu í deiglunni „Við ætlum aö hefja upptökur á plötu ( næstu viku,“ sagöi Rafn Jónsson, trommuleikari hljómsveitarinnar Grafík frá ísa- firöi, er Járnsíöan ræddi stutt- lega viö hann í vikunni. „Ætlunin er aö taka upp stóra plötu, en ég veit ekki hvenær hún kemur út. Einhvern tímann meö haustinu væntanlega, en viö ætl- um okkur ekki aö vera meö í jólaflóöinu. Viö erum búnir aö fá nýjan „mixer", en notum sama 8 rása-tækiö og þegar viö tókum upp Út í kuldann." Grafik vakti feikilega athygli í fyrra er fyrsta breiöskífa sveltar- innar kom út. Vandaöur flutning- ur og afbragðs lög lyftu henni langt upp fyrir meðallag. Ef ekki heföi komiö til máttlítill söngur hefði platan skipaö sér i hóp al- bestu plata síöasta árs. Hljómsveitin er skipuö fjórum mönnum. Rafn Jónsson leikur á trommur, Rúnar Þórisson á gítar, Örn Jónsson á bassa og Vilberg Viggósson á hljómborö. Til þessa hefur Grafík aöeins leikiö fyrir vestan í sumar, en væntanlega og vonandi fá höfuöborgarbúar aö heyra eitthvaö frá þeim áður en langt um líöur. „Mér vitanlega standa ekki neinar breytingar á þessu sviði fyrir dyrum,“ sagði Ingólfur Friö- jónsson í fjármálaráðuneytinu er Járnsíöan innti hann eftir því hvort niðurfellingar vörugjalds og/eða tolla á hljómplötum væri að vænta. „Tollskráin er hins vegar i endurskoöun ( heild,“ bætti hann við. Er hann var inntur eftir því af hverju ekki væri hægt að fella vörugjald niöur af innlendri plötu- framleiöslu svaraöi Ingólfur því til aö þaö bryti í bága viö samninga íslands viö EFTA og EBE. Þar er kveöiö á um aö ekki megi fella niöur vörugjald af innlendri fram- leiöslu, hliðstæöri viö framleiðslu, sem veriö væri að flytja inn. Ef slíkt yröi gert verkaði það sem vernd- artollur. Því yröi að fella vörugjald niöur alfarið af plötum, eins og t.d. hefur veriö gert meö eidavélar, sem framleiddar eru bæði hér heima og einnig fluttar inn erlendis frá. Til frekari skýringar skal þess getið aö borga þarf 30% vörugjald af þeim plötum, sem framleiddar eru hér á landi og hafa aö geyma erlent efni. Plötur meö íslensku efni eru hins vegar lausar við slíkt. Kyndugt, en satt. „Plötur eru e.t.v. óeölilega dýrar miðað viö annaö i dag, en þaö er bara svo margt brenglað og úrelt í tollskránni," sagöi Ingólfur. Þess skal getið aö plötur eru í 75% toll- flokki. Ingólfur sagöi enníremur að staöiö heföi til leggja frumvarp fyrir þing á siðasta vetrl, sem faliö heföi í sér breytingar, en þaö hefði ekki gengiö fram. Væntanlega yrði gerö gangskör aö því máli í vetur. I lokin innti Járnsíðan hann eftir því hvort hann kannaðist viö fyrir- spurnir frá Steinari Berg ísleifs- syni. Ekki sagöist Ingólfur muna eftir því, en vissulega væri það óeölilegt aö fá ekki svar viö bréf- legri fyrirspurn. A TOPPNUM England — litlar plötur 1. Common Alien/ Dexy’s Midnight Runners 2. Fame/ Irene Cara 3. Don’t let it go/ Yazoo 4. Driving in my car/ Mad- ness 5. It started with a kiss/ Hot Chocolate 6. Dadada/Trio 7. Shy boy/ Bananarma 8. Stool pigeon/ Kid Creole and the coconuts 9. I second that emot- ions/ Japan 10. The only way out/ Cliff Richard England — stórar plötur 1. The kids from Fame/ Ýmsir 2. To rye aye/ Kevin Rolands and Dexy’s Midnight Runners 3. Fame/ Ur samnefndri kvikmynd 4. Love and dancing/ League Unlimited Orch. 5. The lexicon of love/ABC 6. Tropical gangster/ Kid Creole and the coconuts 7. Avalon/ Roxy Music 8. Complete Madness/ Mad- ness 9. The concert in Central Park/ Simon & Garfunkel 10. Still life/ Rolling Stones Kid Creole og sveinar hans, Coconuts, gera það gott hjá Bretum. Bandaríkin — litlar plötur 1. Eye of the tiger/Survivor 2. Hurts so good/ John Cougar 3. Abracadabra/ Steve Mill- er Band 4. Hold me/ Fleetwood Mac 5. Hard to say l’m sorry/ Chicago 6. Even the nights are bett- er/ Air Supply 7. Keep the fire burning/ REO Speedwagon 8. Rosanna/ Toto 9. Vacation/ Go Go’s 10. Wasted on the way/ Crosby, Stills & Nash Bandaríkin — stórar plötur 1. Mirage/ Fleetwood Mac 2. Eye of the tiger/ Survivor 3. Asia/ Asia 4. American fool/ John Cougar 5. Pictures at eleven/ Robert Plant 6. Abracadabra/ Steve Mill- er Band 7. Good trouble/ Steve Mill- er Band 8. Daylight again/ Crosby, Stills & Nash 9. IV/Toto 10. Always on my mind/ Willie Nelson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.