Morgunblaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1982 63 Argentínu- menn mót- mæla afskipt- um Breta Buenos Aires, 13. ágúst. Al'. Utanríkisraðuneyti Argentínu mótmælti síðastliðinn flmmtudag nýlegum afskiptum breska flotans af argentínskum fiskiskipum á miðum umhverfis hinar umdeildu Falk- landsevjar. í tilkynningu frá argentínska utanríkisráðuneytinu segir að að- gerðir Breta séu endurtekning á breskri áreitni og telja þeir Breta algerlega ábyrga fyrir vandamál- um þeim sem upp kunna að koma við Falklandseyjar í framtíðinni. Bretar fóru sem kunnugt er með sigur af hólmi í deilu þjóðanna um yfirráð yfir Falklandseyjum hinn 14. júní síðastliðinn, eftir 74 daga styrjöld. Þeir hafa nú beðið Arg- entínumenn að halda herskipum sínum og flugher a.m.k. 240 km utan eyjanna. Einnig verður Arg- entínustjórn að fá leyfi Breta áður en þeir senda fiski- og flutn- ingaskip inn á umrætt svæði. FUJIKA STEINOLÍU- OFNAR A»R HASSBETT VERÐ Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 Sumarhús óskast Óska eftir aö kaupa sumarhús á góöum staö á Suö- vesturlandi, stærö ca. 35 til 50 m2. /Eskilegt aö húsiö sé fullfrágengiö og lóö frágengin eöa vel skipulögö. Vinsamlegast leggiö inná afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 18. ágúst, nafn og símanúmer ásamt mynd ef mögulegt er merkt: „Sumarhús — 2405“. Fiskibátur til sölu Til sölu nýr fiskibátur, stærö 2,8 lestir. í bátnum er 62 HP disilvél, radar, talstöö og dýptarmælir. Báturinn er tilbúinn til línu-, neta- eöa handfæraveiöa. Upplýsingar eftir kl. 8 á kvöldin, í síma 97-5193. LANDSMENN ALLIR 60 ÁRA OG ELDRI Mallorkaferð 28. sept.—29. okt. í 4 vikur. Enn á ný hefur ferðaskrifstofan Atlantik í boöi Mallorkaferö fyrir landsmenn 60 ára og eldri. Feröin er kjörin fyrir þá er vilja lengja sumariö og njóta veöurblíðu síösumarsins viö Miöjarðarhafsströnd. Atlantik býöur upp á gistingu á nýju og mjög vistlegu íbúöahóteli sem stendur viö hina hreinu Pálmaströnd. Öllum íbúöum fylgja eld- hús, baöherbergi og svalir er vísa út aö ströndinni. Viö hóteliö er sérlega glæsilegt útivistarsvæöi meö skemmtilegri sundlaug og góö- um legu- og hvíldarbekkjum. Öll aöstaöa er hin ákjósanlegasta til aö njóta hvíldar og hressingar. Verö miöaö viö 2 í stúdíó eöa 3 í íbúö er kr. 12.300.- innifaliö í verðinu er hálft fæöi og flugvallarskattur. ( Verö miöað viö gengi 10. ágúst.) Fararstjóri veröur Bryndís Jónsdóttir. Ferðaskrifstofa, iðnaðarhúsinu Hallveigarstíg 1, símar 28388 og 28580. Nú er allt á hálfvirði á sumarútsölunni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.