Morgunblaðið - 04.09.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.09.1982, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1982 6 j DAG er laugardagur 4. september, sem er 247. dagur ársins 1982. Árdeg- isflóö er í Reykjavík kl. 06.54 og síödegisflóö kl. 19.09. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 06.17 og sól- arlag kl. 20.34. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.27 og tunglið í suöri kl. 01.59. (Almanak Háskól- ans.) En oss hefur Guö opinberað hana fyrir andann, því að andinn rannsakar allt, jafnvel djúp GuÖ8. (1. Kor. 2,9.10.) LÁRÍnT — l afkvæmisins, 5 ósamstæAir, t> hugaóa, 9 blóm, I0 samtcnginK. II verkræri, I2 hár, I3 heiti, ISelska. I7 kvenmannsnafn. l/M)RÍnT: — I hissa, 2 strá, 3 for, 4 hrúga, 7 hálíóa, S dyl, I2 sigruóu, 14 ión, 10 tveir eins. LAHSN SÍDI STI KROSSGÁTU: LÁRÍTTl': — I hróf, 5 sæki, 6 ósar, 7 VI, H hitna, II el, 12 ila, 14 sjóó, 16 lalaói. LOÐRÍTTT: — I hjólhest, 2 ósatt, 3 fær, 4 hiti, 7 val, 9 ilja, 10 níóa, 13 ani, 15 ól. ÁRNAÐ HEILLA QC óra er í dag Þorkell V. 09 Þórðarson fyrrverandi umsjónarmaður, til heimilis að Hörgshlíð 6, Reykjavík. Þorkell er fæddur hér í borg árið 1897 og kenndur við Grjóta. Eiginkona Þorkels er Guðrún Kristjánsdóttir frá Akranesi. Hann verður að heiman í dag. ára er í dag Gunnar S. wU Björnsson fram- kvæmdastjóri Meistarasam- bands byggingamanna. Gunnar tekur á móti gestum í dag kl. 16—19 í húsakynnum Meistarasambandsins að Skipholti 70. FRÉTTIR Veðurstofan spáði í gær- morgun áframhaldandi köldu veðri, enda vaxandi hæð yfir Grænlandi, sem ræður veð- urfarinu hér um slóðir um þessar mundir. Fagurt er hins vegar yfir að líta í bjartviðrinu, sem norðanátt- inni fylgir. Sólskin mældist í 12 stundir og 55 mínútur í höfuðborginni í fyrradag, engfn úrkoma í fyrrinótt, en þá fór hitastigið niður í tvær gráður. Minnstur hiti á land- ínu í fyrrinótt var fjögurra stiga frost á Þingvöllum og þriggja stiga frost á Hvera- völlum. Mest úrkoma mældist fjórir millimetrar í Stranda- höfn. Gerðu bara eins og Palli Helga, Anker minn, þá ætti mér að vera borgið! FRÁ HÖFNINNI Askja fór á ströndina í fyrra- kvöld, og einnig Suðurland, sem beðið hafði í Reykjavík- urhöfn í um mánuð eftir að fá farm til flutnings. Einnig fór togarinn Ingólfur Arnarson á veiðar í fyrrakvöld, Dettifoss fór til útlanda og þýzka leið- angursskipið Frithjof kom þá til hafnar til að hvíla áhöfn- ina í tvo sólarhringa. Þá kom Fjallfoss frá útlöndum í fyrri- nótt, en hann átti að fara á ströndina á miðnætti síðast- liðnu. Einnig fór olíuskipið Globe Overseas til útlanda í fyrrinótt. Þá kom Langá frá Borgarnesi í gærmorgun, og hélt hún utan í gærdag. Stúlkur þessar eru allar af Seltjarnarnesi. Þær efndu nýverið til hlutaveltu og afhentu Blindrafé- laginu ágoðann. Þær heita Sonja Viktorsdóttir, Nesbala 4, Sigrún Erla Egilsdóttir, Bollagörðum 17 og Sigriður Gunnsteinsdóttir, Nesbala 9. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 3.—9. september, aö báöum dögum meötöld- um, er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holta Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl., 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni? Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar Apótekí. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 o^ kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu víö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heímlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept —april kl. 13—16. HLJOOBOKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36276. Viökomustaöir víösvegar um borgína. Árbæjarsafn. Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemml. Ásgrtmesefn, Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Tnknibókasafnið, Skipholtl 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2_4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýníng opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga tíl föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14 30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusla borgarstofnana. vegna bllana á veltukerti vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga trá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Ralmagnsvaitan hetur bil- anavakt allan sólarhrlnglnn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.