Morgunblaðið - 04.09.1982, Síða 19

Morgunblaðið - 04.09.1982, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER lð82 19 Úr •fgreitolusal nýja útibúsins. Nýr leikskóli vígður í Hvera- gerði í dag NÝR leikskóli verður vígður í Hveragerði i dag, laugardag 4. sept., kl. 14. Athöfnin hefst með helgistund. Ávörp munu flytja oddviti, forstöðukona o.fl. Húsið verður opið almenningi til kl. 17. Allir eru velkomnir til að skoða nýbygginguna, jafnt börn sem fullorðnir. (Kréttatilkynning) Sýningu Árna Garðars að ljúka AÐ UNDANFÖRNU hefur mál- verkasýning Árna Garðars Krist- inssonar staðið yfir í Þrastar- lundi. Hefur fjöldi manns sótt sýninguna til þessa. Af því tilefni þykir rétt að taka fram, að nú fer síðasta sýningarhelgin í hönd. Fjórir af forráðamönnum bankans, f.v.: Karl Guðmundsson skipulagsstjóri, Sigurbjörn Sigtryggsson aðstoðarbankastjóri, Björgvin Vilmundarson banka- stjóri og Bjarni Magnússon útibússtjóri í Breiðholtsútibúi. opnað útibú í Reykjavík síðan 1968, Árbæjarútibú. Hið nýja hús er 2.762 fermetr- ar og heildarrúmmál þess er 9.957 teningsmetrar. Hönnuðir eru arkitektarnir Helgi og Vilhjálmur Hjálmarssynir hjá Teiknistofunni Óðinstorgi, en verkfræðingar voru Vífill Oddsson, Hilmar Knudsen, Sig- urður Halldórsson og Gunnar H. Pálsson. Ljrám. Mbl.: RAX HÚSGÖGN Opið frá kl. 10—6 Langholtsvegi 111, Reykjavik. Simi 37010 — 37144. HAGKAUP Skeifunni15

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.