Morgunblaðið - 04.09.1982, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1982 27
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
V^húsnæöT:
Keflavík
Söluíbúðir fyrir
aldraöa og öryrkja
2ja herb. ibúðir ca. 60 fm ásamt
mikilli sameign, geymslur, fönd-
urstofur o.fl.
íbúðunum veröur skilaö, fullfrá-
gengnum ásamt allri sameign
utan og innan og frágenginni lóð
og bílastæöum. Verö frá 760
þús. Ath. fast verö og mjög hag-
stæöir greiösluskilmálar. Teikn-
ingar ásamt upplýsingum fást
hjá:
Fasteignasölunni Hafnargötu 27.
Sími 1420.
ÚTIVISTARFERÐIR
Dagsferöír sunnudag-
inn 5. sept.
1. kl. 10.30 Helgill — Skeggi —
Nesjavellir. Verö 120 kr.
2. kl. 13 Grafningur — Neaja-
vellir. Hestvik og Krummar.
Smáferö fyrir alla. Verö 150 kr.
fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna.
Brottför frá BSi, bensínsölu.
SJÁUMST!
Feröafélagiö Úfivist.
Dagsferöir sunnudag-
inn 5. sept.:
1. kl. 09.00 Hlööufell — Hlööu-
vellir. Ekiö um Þingvelli, Uxa-
hryggi og linuveginn fyrir
noröan Skjaldbreið aö Hlööu-
felli (1188 m). Verö kr.
250.00.
2. kl. 13.00 Skálafell sunnan
Hellisheiöar. Verö kr. 100.00.
Brottför frá Umferöarmlö-
stööinni, austanmegin. Far-
miðar viö bil. Frítt fyrlr börn I
fylgd fulloröinna.
ATH.: Töluvert er af óskilamun-
um á skrifstofu Fí úr feróum og
sæluhúsum félagsins, sem eig-
endur ættu aö vitja sem fyrst.
Feröafélag islands.
Skíöadeild KR
Ath.: Sunnudaginn 5. september
veröur tiltektardagur i Skálafelli
meö stórkostlegri grillveislu sem
skíöadeildin bíöur uppá. Allir fé-
lagar og skiöaáhugamenn mæt-
iö í Skálafelli kl. 10. Stjórnin.
Krossinn
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30 aö Alfhólsvegi 32, Kópa-
vogi. Willy Hansen yngri talar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
Á morgun, sunnudag, veröur al-
menn samkoma kl. 11.00. Veriö
velkomin.
Heimatrúboðiö
Óöinsgötu 6A
Almenn samkoma á morgun
sunnudag kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AUGLYSINGASIMINN ER:1
22480!
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Kennarar Kennara vantar við grunnskóla Tálknafjarö- ar. Húsnæöi fyrir hendi, uppl. gefur skóla- stjóri í síma 94-2538. Kennara vantar til sérkennslu viö Bústaöaskóla í Reykjavík. Uppl. gefur skólastjóri í síma 33000 og 33628. Afgreiðslumaður óskast. Upplýsingar ekki gefnar í síma. ísaga h.f. Breiöhöföa 11. Afgreiðslufólk óskast í sérverslanir eftir hádegi í miöbæ og austurbæ. Upplýsingar í síma 82660 og 25390 í dag og næstu daga.
Ritari Viljum ráöa ritara til starfa strax. Starfs- reynsla og kunnátta í ensku og norðurlanda- málum nauösynleg. Uppl. gefnar í skrifstofu vorri Fellsmúla 26. Almenna Verkfræöistofan hf.
Starfsmenn vantar nú þegar til aö annast bílaþvott og fl. Upplýsingar í síma 31651 og 86915. Höldur sf. / Bílaleiga Akureyrar, Skeifunni 9. Reykjavik.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
n tiikynningar
iifj * Orðsending til ^ húsbyggjenda
frá Hitaveitu Suöurnesja
Þeir húsbyggjendur, sem vilja fá hús sín
tengd hitaveitu í haust og vetur, þurfa aö
sækja um tengingu sem fyrst, og eigi síöar en
1. október n.k. Hús veröa ekki tengd, nema
þeim hafi veriö lokað á fullnægjandi hátt,
gólfplata steypt viö inntaksstaö og lóö jöfnuö
í pípustæðinu.
Ef frost er í jörðu, þarf húseigandi aö greiða
aukakostnaö sem af því leiöir aö leggja heim-
æöar viö slíkar aöstæöur.
Hitaveita Suðurnesja.
Menningarsjóöur íslands
og Finnlands
Tilgangur sjóðsins er að efla menningar-
tengsl Finnlands og íslands. í því skyni mun
sjóðurinn árlega veita ferðastyrki og annan
fjárhagsstuöning. Styrkir veröa ööru fremur
veittir einstaklingum, en stuöningur viö sam-
tök og stofnanir kemur einnig til greina ef
sérstaklega stendur á.
Umsóknir um styrk úr sjóönum skulu
sendar stjórn Menningarsjóös íslands og
Finnlands fyrir 1. október nk. Áritun á íslandi
er: Menntamálaráöuneytiö, Hverfisgötu 6,
101 Reykjavík. /Eskilegt er aö umsóknir séu
ritaöar á sænsku, dönsku, finnsku eöa
norsku.
Stjórn Menningarsjóös
íslands og Finnlands,
1. september 1982.
Frá Landakotsskóla
Nemendur komi í skólann mánudaginn 6.
sept. sem hér segir:
11 ára komi kl. 10.00.
10 ára komi kl. 10.30.
8 og 9 ára komi kl. 11.00.
7 ára komi kl. 13.00.
6 ára komi kl. 14.00.
Skólastjórinn.
fundir — mannfagnaöir |
Stýrimannafélag íslands
og kvenfélagið Hrönn
efna til hópferöar austur í sumarbústaði
Stýrimannafélagsins í Brattahlíö í Laugardal,
sunnudaginn 12. sept. í tilefni af því að liöin
eru 20 ár fá byggingu bústaöanna.
Áætlun:
1. Farið í hópferöabíl frá Borgartúni 18, kl.
10.00.
2. Kl. 12.30 hádegisverður sem Hrannarkon-
ur annast.
3. Frá Brattahiíö kl. 17.00.
Þátttöku ber aö tilkynna skrifstofu Stýri-
mannafélags íslands fyrir næstkomandi
fimmtudag, sími 29933.
húsnæöi i boöi
Til leigu er
65 fm skrifstofuhúsnæöi, 2 herb. á annari
hæð við Reykjavíkurveg í Hafnarfiröi. Upplýs-
ingar í Útvegsbankanum Hafnarfiröi, sími
54400.
Sumarbústaður til sölu
Nú er rétti tíminn tii aö tryggja sér sumar-
bústaö fyrir næsta sumar. Framleiöi ýmsar
stæröir sumarbústaða, vönduö vinna, hag-
stætt verö. Uppl. gefur Böövar Ingimundar-
son í síma 99-6141, Laugarvatni.
Einbýlishús
6—7 herb. á góöum stað í Kópavogi til leigu
í 1—2 ár. Góö umgengni áskilin. Engin fyrir-
framgreiðsla. Tilboö merkt: „Einbýlishús —
2422“ sendist augld. Mbl.
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
9
Þl Al GLYSIR L'M AI.LT
LAND ÞEGAR Þl Al'G-
LYSIR I MORGINBLAÐINI