Morgunblaðið - 04.09.1982, Síða 36

Morgunblaðið - 04.09.1982, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1982 icjo^nu- ípá HRÚTURINN 'll 21. MARZ—19.APRIL lioksins fara hlutirnir mA gang* eitthvað. Iní aettir að verða rík ari í dag. Kjölskyldan er sam- vinnuþýðari og þú getur loksins byrjað á framkvæmdum sem hún hefur alltaf verið á móti NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl I*ú hefur verið hálf niðurdreg inn að undanfórnu vegna þess hve allt hefur gengið á afturfót- unum. LíUu lífið bjartari augum þá fara hlutirnir að ganga betur TVÍBURARNIR WWS 21. MAl—20. JÍINl Kf þú ætlast ekki til of mikils gengur allt vel í dag. Notaðu haTileika þína til að f«ra fólk nær hvort öðru í góðum tilgangi lleilsan er að lagast mikið sér staklega andlegt ásUnd. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÍILl lleilsan, bæði þín eigin og þinna nánustu, er að batna. (ióður vinur þinn hjálpar þér að komast í samband við háttsetta persónu sem þú hefur verið að reyna að komast í kynni við án árangurs. M ILJÓNIÐ ■ 23. JÍILl-22. ÁGÚST Mjög góður dagur til ferðalaga og vinnu. I*ú færð góðar fréttir frá fjarlægum vini. I»ú nýtur þess að gera allt sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. I»ér sem- ur mjög vel við fólk í kringum þig MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Kftir nokkra leiðinda daga fer gæfan loks að brosa við þér. Iní færð bréf sem mun veita þér mikla ánægju. Kldri ættingjar reyna að sjá hlutina frá þínu sjonarhorni og það gerir þér auðveldara fyrir. Wk\ VOGIN pLra 23 SEPT.-22. OKT. Iloft, sem hafa haldið aftur af þér, losna. I»ú ert mun bjart- sýnni og þorir að taka áhættu í starfi þínu. Bréfaskipti eru mjög mikilva'g. DREKINN 23. OKT—21.NÓV. I>að gengur allt miklu betur hjá þér en undanfarið. í fyrsta lagi er samband þitt og maka þíns miklu betra. I*ú getur snúið þér óhindrað að vinnu þinni og bætt það upp sem miður hefur farið að undanfórnu BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*ér gengur betur í vinnunni í dag en undanfarna daga. I*ér tekst að afkasta meiru og kaup- ið ha kkar. I*ú hefur mikið gagn af stuttum ferðalögum og bréfa- skriftum. Wi STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I*etta er mjög góður dagur fyrir sem stunda skapandi störf. I*ú nærð að koma hugmyndum þínum á framfæri og áhrifafólk viljugt að styðja þær. VATNSBERINN 20.JAN — 18.FEB. I*að er breyting til batnaðar á andrúmsloftinu á heimilinu. I*ú átt betra með að lynda við heim- ilisfólkið. I»etta er mjög góður dagur fyrir þá sem standa í fast- eignaviðskiptum. » FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ú getur allt sem þú vilt í dag. 6erðu framtíðaráætlanir. Tal- aðu hreinskilningslega við eldri rttingja og hreinsaðu þar með indrúmsloftið. TOMMI OG JENNI FERDINAND LJÓSKA Hundar eru ráðgáta. ITS A LOT BETTEK THAN BEIN6 0WNEP BV A PEN6UIN! T5 pi i n r t? J_! r \ ^ I>að er miklu hagstæðara en að teljast til eigna mörgæsa! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú ert í austur í vörn gegn 3 gröndum: Norður s KD6 h 6 t G92 I KD8653 Austur s109742 h ÁG3 110864 I 10 Sagnir tóku fljótt af, suður vakti á 1 grandi (12—14 punkta) og norður stökk í 3 grönd. Makker spilar út hjartafjarka, fjórða hæsta. Þú átt leik. Kannski finnst þér þetta svolítið skrítin þraut, eða er ekki sjálfsagt mál að taka á hjartaás og spila svo hjarta- gosa? Langt frá því! Hugsaðu mál- ið. Hvað er hægt að lesa út úr útspilinu? Það er aðeins tvist- urinn sem er óséður fyrir neð- an fjarkann, svo makker á í mesta lagi fimmlit. Reyndar á hann líka í minnsta lagi fimmlit, því suður getur ekki átt fleiri en fjögur, þá hefði hann vakið á 1 hjarta. Ef fjór- litur sagnhafa er D875 verður að taka ásinn og spila gosan- um. En þá er makker að spila smáu út frá K10942. Það er að vísu mögulegt, en með þennan lit hefði hann alveg eins getað valið að spila út tíunni. En ef fjórlitur suðurs er hins vegar (a) KlOxx eða (b) D108x er nauðsynlegt að setja gosann fyrst og geyma innkom- una á hjartaás til að spila í gegnum gaffal sagnhafa síðar. Það er ólíklegt að sagnhafi eigi níu slagi beint, makker á sennilega annaðhvort lauf- eða spaðaás. Segjum að sagn- hafi sé með hjartalit (a). Hann drepur hjartagosann með kóngnum og brýtur út ás fé- laga. Makker spilar þér inn á hjartaás og nú geturðu rekið hjarta í gegnum lOx hjá sagnhafa. Ef þú hefðir tekið fyrst á ásinn og spilað svo gosanum, dræpi suður á strax kónginn og nú héldi lOx fullu valdi á litnum. Þetta vandamál kom upp í bikarleik Þórarins Sigþórsson- ar og Bernharðs Guðmunds- sonar, og ég hef í hyggju að fara nánar í spilið á þriðju- daginn. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.