Morgunblaðið - 04.09.1982, Síða 37

Morgunblaðið - 04.09.1982, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1982 37 fclk í fréttum Anna og IVfark brosa hvort til annars á hestasýningu i síðustu viku. Anna og Mark sam- anánf + Samkvæmt breskum dagblöö- um hafa Anna Bretaprinsessa og maöur hennar, Mark Philips, nú sæst, en undanfariö hafa sögu- sagnir hermt, aö hjónaband þeirra væri í molum, Mark ók prinsessunni 60 kíló- metra leiö frá heimili þeirra viö Gatcomb Park til Alton i Hamp- shire, þar sem þau fylgdust meö sýningu á hestum, en hestar eru einmitt sameiginlegt áhugamál þeirra hjóna. Fyrir aöeins tveim vikum kvaöst Mark vera of önnum kafinn viö bústörf til þess aö fylgja konu sinni og börnum til Balmoral-kastala þar sem þau héldu sumarfrí. Þar meö missti hann einnig af afmælisdegi önnu, en hún varö 32 ára fyrr í ágúst. Hinar tvær hliðar á Rex Harrison + Ljósmyndurum er ráölagt að koma róttu megin aö Rex Harrison — í orösins fyllstu merkingu. Hann á þaö til aö veröa mjög grimmur á svip, líkur hinum sérvitra Professor Higgins sem hann túlkaöi svo eftirminnilega í My Fair Lady foröum, ef Ijósmyndarar taka að mynda hann frá því sem hann nefnir röngu hliöinni sinni. Þetta kom fyrir Ijósmyndara breska blaösins Sunday Telegraph ekki alls fyrir löngu svo hann brást skjótt viö og flutti sig aö réttu hliö Harrison til þess aö halda myndatökunum áfram. Árangurinn sést á meöfylgjandi myndum. COSPER — hetta er þvottadagur konunnar minnar, en við ákváðum ad halda partíið þrátt fyrir það. Utför pólsks andófs manns + j haldi í Póllandi er Adam Michnik, 35 ára gamall forystu- maöur andófshópsins „KOR“, sem er þáttur af „Solidarnosc", eöa samstööuhreyfingunni. Michnik hefur setiö í fangelsi frá því herlög voru sett í landinu um síöustu áramót, en var ný- lega sleppt eina dagsstund til þess aö vera viö útför fööur síns, Ozjasz Szechter. Um 500 vinir og stuöningsmenn voru við útförina, en aö henni lokinni var Michnik þegar í staö kippt upp t bíl og fluttur aftur í fang- elsið. SKYNDIBÚÐINGARNIR ÁVALLT FREMSTIR ENGíN SUÐA Tilbúinn eftir fimm mínútur 5 bragðtegundir • •• Þú þarft lítió annaó en skrúfjám, hamar og hallamál... smíóaefhid færóu hjá okkur Límtré Viðarþiljur Fjökii mismunandi tegunda Smíðisplötur Spónlagdar eða plasthúdadar Skápahurðir Fyrír badhertiergi, eldhús, svefnherbergi eóa forstofu. Tilbúið skúffuefni Tilbúnir fataskápar Meö réttu smldaofni I tilbúnum stöðluðum stærðum er smtðavinnan I senn ódýr, einfðld og ánægjuleg. Við bjóðum þér mikið úrval hentugra og skemmtilegra efna 6 vægu verði og minnum á tvöfalda ánægjuna afþvl að smlða hlutina nákvæmlega að eigin hentugleika og spara um leið drjúgan skilding. Lfttu vlð f nýjum afgrelðalusal - fullum af skemmtilegu smfðaefni. r#js Skúlatúni 4 Sími 25150 TT-------------------------------------------- Njótið góðra veitinga í notalegu umhverfi Nú eru salarkynni Naustsins full af fallegum blómum frá Amsterdam. Það var einmitt einn færasti blómaskreytinga- maður Hollands, sem kom með blómin til okkar og sá um skreytingarnar. Einar Árnason, yfirmatreiðslumaðurinn okkar mælir með í kvöld: KALT LAXAPATÉ með kavíar, sinnepssósu og ristuðu brauði fNNBAKAÐAR NAUTALUNDIR ristuðum sveppum, grilltómat og hrásalati. DJÚPSTEIKTIR BANANAR rrieu vunuuis og rjoma. Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar leikur i' kvöld af sinni al- kunnu snild. Opið frá kl. I2. Við bendum einnig á okkar landskunna matseðil. Opið til kl. 02.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.