Morgunblaðið - 04.09.1982, Page 39

Morgunblaðið - 04.09.1982, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1982 39 The Stunl Man var útnefnd fyrir 6 Golden Globe-verölaun og 3 Óskarsverðlaun. Peter O’Toole fer á kostum i þessarl mynd og var kosinn leikarl ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Steve Ralls- back kosinn efnilegasti lelk- arinn fyrir leik sinn. Aöalhlutverk: Peter O'Toole. I Steve Railsback. Barbara Hershey. Leikstjóri: Richard | Rush. I kl. 3, 5.30, 9 og 11.25. msn i a Stranger CallsJ Oularfullar gímhringlngar \SOyingtr i "Um 1 Þessl mynd er ein spenna fré upphafl tll enda. Ung skólastúlka er fengln til aö passa börn á kvöldin, og lífsreynslan sem hún lendir i er ekkert grín. BLADAUMMÆLI: Án efa mest spennandi mynd sem óg hef séö. (After dark Magasine.) Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Lögreglustöðin The Stunt Man (Staðgengillinn) Hörkuspennandi lögreglu- mynd eins og þær gerast best-1 ar, og sýnir hve hættuleg störf I lögeglunnar i New York eru. Aöalhlutverk. Paul Newman Ken Wahl Edward Asner Bönnuð börnum innan 16 éra. Endursýnd kl. 11. SALUR3 Blow Out Hvellurinn | Aöalhlutv: John Travolta varö heims- frægur fyrir myndirnar Saturuday Night Fever og Grease. Núna aftur kemur Tra- volta fram á sjónarsviöiö í , hinni heims- frægu mynd | De Palma, Blow Out. Sýnd kl. 3, 5,7 og 9. Hækkaó miösverö^ Bönnuó börnum innsn 12 ára. PíkuskrækiT Aðalhlv.: Penelope Lamour, | Nils Hortzs. Leikstjóri: Frederic Lansac. Strsnglega bönnuö börnum | innan 16 ára. Sýnd kl. 11.05. Amerískur varúlf í London Aöalhlv.: David Naughton, Jenny Agutter, Griffin Dunne. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.20. Bönnuö börnum. Hækkað miöaverð Being There 7. sýningarmánuöur Sýnd kl. 9. I Allar msö fsl. texta. ■ L augardagsk völd á ~ ^OAir GALDRAKARLAR leika lifandi danstónlist eitthvaö fyrir alla. IBURNING UPI hinn stórvinsæli dans sem Sól- ey samdi fyrir Broadway, verður sýndur. MÓDELSAMTÖKIN sýna vetrarlínuna ’82—’83 frá hinu þekkta fyrirtæki Mondí sem fæst í versluninni Uröur, Skólavörðustíg 14. Dansiball í kvöld kl. 22—03 Allar helgar er stemm- ingin góð og fullt hús af fólki á Borginni. Komið snemma því aö- eins þeir fyrstu fá bestu borðin. 20 ára aldurstakmark. Hótel Borg. SJutoutinn Moby Dick og tvö diskótek dundra fjörinu í kvöld Mætum hress. Bless. Sumargleðin Hótel Sögu í kvöld Nú fer hver að verða síðastur Bessi, Ómar, Magnús, Þorgeir. Ragnar Bjarnason og hljómsveit á fullu meö 2ja tíma skemmti- dagskrá frá kl. 10 — dansleikur á eftir. Miöasala frá kl. 4 í dag. Borö tekin frá um leiö, símar 25017| og 20221. Munið Jónas og f jölskylda Stórglæsilegt bingó Húsiö opnaö kl. 19. Matur fyrir þá sem þess óska. Neðri hæð diskótek. Eitthvað fyrir alla bæði gömlu og nýju dansarnir. Opnað fyrir matargesti kl. 20.00. Borðapantanir í síma 23333. Snyrtilegur klæönaöur. OpiðlO—3 j Diskótek ............ n dansai(\úUo urinn @-\(\ I Dansad í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. ( y (Gengiö inn frá Grensásvegi). Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Krist- björg Löve. Aðgöngumiöar í síma 85520 eftir kl. 8. Veitingahúsið Glæsibæ Hljómsveitin Glæsir og diskótek. Opið kl. 10—3. Snyrtilegur klæðnaður. Borðapantanir í síma 86220 og 85660. Amerísk kvikmyndavika í Tjarnarbíó Laugardag kl. 3 Clarens og Angel Kl. 5 Yfir — undir — skáhalt — niöur Over — under — sidewals — down Kl. 7 Varanlegt frí Permanent Vacation KI.9 Kaffistofa kjarnorkunnar Atomic Café

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.