Morgunblaðið - 04.09.1982, Síða 43

Morgunblaðið - 04.09.1982, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1982 43 • Víkingur gegn ÍBV fyrir ikömmu. Þetta eru liftin auk KR og ÍA aem mesta eiga möguleikana á því aö lyfta íslandsmeistaratitlinum að þessu sinni. Úrslit ráftast hugsanlega nú um helgina. Coe bætti níunda heimsmetinu í safnið • Coe stefnir aö Evrópumeistaratitlum í Aþenu í næstu viku. STÓRHLAUPARINN breski Seb- astian Coe bætti níunda heims- meti sínu í safnift er hann setti ásamt fólögum sínum nýtt heims- met í 4x800 metra boöhlaupi á dögunum. Tími sveitarinnar var 7:03,89. Metift var sett á stóru frjálsiþróttamóti á Crystal Pal- ace-leikvanginum í Lundúnum. Gamla heimsmetift átti rússnesk sveit og var þaö bætt um 4,1 sek. Fyrsta sprettinn í bresku sveit- inni hljóp 19 ára gamall hlaupari, Elliott. Hann fékk tímana 1:49,14. Annan sprett hljóp Cook á 1:46,20, þriöja sprettinn hljóp svo Cram og tími hans var mjög góöur, 1:44,54 mín. Coe var svo ekki í vandræö- um meö aö hlaupa fyrstu 400 metrana á 49,1 sek. og rúlla svo lótt síöari hringinn og kom í mark á 1:44,01 mínútu og nýtt heimsmet sá dagsins Ijós. Tryggja Víkingar sér sigur í dag — eða bíða úrslit síðustu umferðar? FJÓRIR leíkir fara fram í 1. deild islandsmótsins í knattspyrnu ( dag og 17. umferöinni lýkur svo meft einum leik á mánudags- kvöldiö. Þá er aðeins ein umferft eftir, en úrslit gætu samt ráöist í þessari umferft. Akranes mætir IBV á Skaganum í dag klukkan 14.30, KA og Víkingur leika á Ak- ureyri klukkan 14.00, ÍBK og KR í Keflavík klukkan 14.00 og á sama tíma leika á Laugardalsvellinum Fram og ÍBÍ. Á mánudagskvöldift klukkan 18.30 lýkur svo umferð- inni meft leik Vals og UBK. Áftur en fjallaö verftur um möguleika þá sem opnir eru, skulum vift l(ta á stööuna eftir 16 umferöir: Víkingur 16 6 9 1 23:17 20 ÍBV 16 7 4 5 19:15 18 KR 16 410 2 13:12 18 ÍA 16 6 55 21:18 17 Valur 16 5 56 16:14 15 Fram 16 4 75 17:17 15 UBK 16 5 56 16:19 15 KA 16 4 66 16:18 14 ÍBK 16 5 47 14:19 14 ÍBÍ 16 5 4 7 23:29 14 Staóan eftir þessa umferö fer gífurlega mikiö eftir því hvernig Víkingi vegnar gegn KA. Fari liöiö meö sigur af hólmi og ÍBV og KR tapa leikjum sínum, er titillinn i höfn. Og ef liðið sigrar, en ÍBV og KR gera jafntefli, þá nægir Víkingi eitt stig í siöasta ieik sínum til aö tryggja sér titilinn. Tapi Víkingur, en umrædd samkeppnislið vinna, bæöi eöa annað, er keppnin sann- arlega galopin og æsispennandi lokaumferö framundan. Þá má ekki líta fram hjá því, aö tapi efstu liöin þrjú óhóflega miklu af stigum í tveimur síðustu umferöunum, eiga Skagamenn góöa möguleika á því aö blanda sér enn frekar í slaginn og liöiö gæti þess vegna átt eftir aö vinna titilinn. Ef svo fer, aö lokaumferöin veröi aö skera úr um hvar bikarinn hafnar, væri ekki úr vegi aó birta hér leiki síöustu umferöarinnar. Þeir eru: 11. september: KR — Valur IBÍ — ÍBK ÍBV — Fram UBK — KA 12. september: Víkingur — ÍA Sannarlega stórathyglisveröur lokaleikur og þaö er langt frá því aö vera útilokaö aö hann kunni aö veröa hreinn úrslitaleikur. Og þó aö Víkingur tryggi sér titilinn nú um helgina, er engu aó síóur til mikils aö vinna fyrir hin liðin í þessari um- ferö og þeirri síöustu. UEFA-sætiö sem mörg lið eiga möguleika á aö hreppa, svo ekki sé minnst á fall- baráttuna, en á þessu stigi er eng- in leiö aö spá í hvaöa tvö liö falla úr 1. deild. 2. deild: 17. umferóin er einnig á dagskrá í 2. deild, en úrslit þar eru ráöin aö því leyti til, aö Þróttur Reykjavík hefur sigraö örugglega og Þór Ak- ureyri stendur mjög vel aö vígi aö fylgja liöinu upp. Liðin mætast á sunnudagskvöldiö á Laugardals- vellinum klukkan 18.30 og skipta úrslit þess leiks miklu máli fyrir Þór, en í raun engu máli fyrir Þrótt. FH og Reynir eiga smávon á aö skjótast fram úr Þór, en frekar veröa líkurnar aö teljast litlar. Fall- baráttan er ekki nándar nærri eins flókin og í 1. deild. Þróttur N. er neöstur og viröist fátt geta bjargaö liðinu frá falli. Þó aö fleiri liö gætu hugsanlega komiö til, viröist slag- urinn um annað fallsætiö ætla aö standa milli Skallagríms og Fylkis. Staðan er nú þessi: Þróttur R. 16 Þór Ak. 16 FH 16 Reynir 16 Völsungur 16 Njarðvík 16 Einherji 16 Fylkir 16 Skallagrtmur 16 Þróttur Nk. 16 11 4 1 25:7 26 7 72 32:15 21 6 64 18:20 18 5 74 21:15 17 5 56 20:19 15 5 47 22:25 14 6 2 8 21:25 14 1 10 5 12:18 12 4 48 16:26 12 4 39 7:23 11 ti w I W W.Æ JSÁ ? % -M . ' WSk** JKaw Rangæingar sigruöu Strandamennina Laugardaginn 28. ágúst sl. var haldin sýslukeppni í frjálsum íþróttum á milli Rangæínga og Strandamanna. Var þetta í fyrsta skipti sem slík keppni er haldin. Keppnín fór fram aft Sævangi í ágætis veftri og náftust góftir ár- angrar ( nokkrum greinum. Má þar meftal annars nefna þrístökk Guðmundar Nikulássonar, en hann stökk 14,18 m. I hundraö metra hlaupi sigraöi Guðmundur einnig á 11,0 sek. Annar varö Örn Guönason á 11,2 sek. Meövindur var aöeins of mik- ill. I hundraö metra hlaupi kvenna sigraöi Hildur Haröardóttir á 13,1 sek. Eitt Strandamet var sett í keppninni. Þaö var Elín Ragnars- dóttir sem þaö geröi er hún kast- aði kringlu 33,70 m Guörún Magn- úsdóttir USVH keppti sem gestur í kringlukastinu og sigraöi meö 35,06 m. I heildarstigakeppni bar Rangárvallasýsla sigur úr býtum, hlaut 91 stig. Strandasýsla hlaut 61 stig. Keppnin þótti takast meö ágætum en henni lauk með kaffi- samsæti og verölaunaafhendingu í samkomuhúsinu aó Sævangi. Hafnfirðingar unnu Kópavogsbúaí frjálsíþróttakeppni •Breiðablik varft í fyrrakvöld bik- armeístari kvenna ( knattspyrnu, en liftift sigraöi þá Val 7—6 eftir framlengdan leik og vftaspyrnu- keppni. UBK hefur þvi unniö tvö- falt aft þessu sinni, en fyrir skömmu innsiglafti liftift sinn sig- ur í 1. deild kvenna. Staftan eftir venjulegan leiktíma var 1—1, Bryndís Einarsdóttir skoraöi fyrír UBK, en nafna hennar Valsdóttir jafnaði fyrir Val rétt fyrir leikslok. Ekkert var skorað (framlengingu, en UBK haföi betur ( vítakeppn- inni eins og fyrr segir. Á meft- fylgjandi mynd má sjá hiö sigur- sæla liö UBK. UBK bikarmeistari kvennaflokks FH SIGRAOI í bæjarkeppni Hafn- arfjarðar og Kópavogs í frjálsum íþróttum 14 ára og yngri, en keppnin fór fram nýlega á Kópa- vogsvelli. Bæfti þessi félög vinna mikift starf í frjálsíþróttum ungl- inga, og vaskt og ungt fólk er ( forystu fyrir frjálsíþróttum i báft- um byggðarlögunum. FH-ingar reyndust sterkari aö þessu sinni, en gestgjafarnir sýndu aft þeir eru til alls líklegir aft ári, þegar keppnin fer fram í Hafnarfiröi. • Ardiles fer til Tottenham á nýjan leik. Ardiles búinn að skrifa undir hjá Tottenham LJÓST er nú, aft Osvaldo Ardiles mun ganga til lifts vift Tottenham á nýjan leik innan tíftar, en um tíma var þaft allt á huldu, sér- staklega meftan á Falklandseyja- deilu Bretlands og Argentínu stóö, og sérstaklega þegar Tott- enham féllst á aft lána leikmann- inn til franska liösins Paris St. Germain. Ardiles æföi meö sínum gömlu félögum hjá Tottenham um síftustu helgi og ræddi þá vift forráftamenn félagsins um fram- tíft sína meft félaginu. Útkoman varö sú, aö Ardiles skrifaöi undir samning vift Tottenham, tveggja ára samning, sem tekur gildi næsta sumar, þ.e.a.s. Ardiles lýk- ur yfirstandandi keppnistímabili meö franska liftinu, en kemur þá strax aftur til Tottenham og leik- ur meft liöinu á næsta keppnis- tímabili. Ricardo Villa, hinn Argentínu- maðurinn í röftum Tottenham er sem fyrr hefur komiö fram kom- inn til Tottenham á ný.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.