Morgunblaðið - 11.09.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.09.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1982 10 líkþráir. Lúk. 17. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Friöar- og þakkargjöröardagur kirkjunnar. Jón Helgason, for- seti sameinaös Alþingis, þrédik- ar. Guömundur Jónsson óþeru- söngvari syngur einsöng, Friöar- ins guö eftir Árna Thorsteinsson og Guömund Guömundsson. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friöriksson. Sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Friö- ar- og þakkargjöröarguösþjón- usta í Safnaöarheimili Árbæjar- sóknar kl. 11 árd. Hjálmtýr Hjálmtýsson og Margrét Matthí- asdóttir syngja. Manuela Wiesl- er leikur einleik á flautu, kirkju- kór Árbæjarsóknar syngur, organleikari Unnur Jensdóttir. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPREST AK ALL: Messa aö Norðurbrún 1, kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Messa í Breiðholtsskóla kl. 2 e.h. Organleikari Daníel Jónas- son. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐ AKIRK J A: Guösþjón- usta kl. 11. Dr. Gunnar Krist- jánsson á Reynivöllum prédikar, organleikari Guöni Þ. Guö- mundsson. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10. Sr. Þorsteinn Björnsson. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Guösþjónusta í Safnaö- arheimilinu Keilufelli 1, kl. 11 árd. Haustfermingarbörn beðin aö koma. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messa fyrir heyrnardaufa og aö- standendur þeirra kl. 14. Kaffi- sala eftir messu í félagsheimili heyrnarlausra, Klapparstíg 28. Sr. Miyakó Þóröarson. Þriöju- daga kl. 10.30, fyrirbænaguös- þjónustur, beöið fyrir sjúkum. Miövikudag 15. sept. kl. 22.00, Náttsöngur, Manuela Wiesler, flautuleikari, leikur einleiksverk eftir C. Ph.E. Bach. Fimmtud. 16. sept., feröalag aldraðra til Þingvalla. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organleikari Orthulf Prunner. Sr. Arngrímur Jónsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11. Sr. Örn Friö- riksson á Skútustöðum prédik- ar, organleikari Jón Stefánsson. Minnum á aö starf fyrir aldraöa hefst 15. september nk. Opið laugardag 1—4 Lokað sunnudag M MARKADSWÓNUSTAN GAUKSHÓLAR 2ja herb. 67 fm meö bilskúr í skiptum fyrir 4ra herb. meö bílskúr eða rétti. ÁSHAMAR — VESTM. 3ja herb. ca. 80 fm gullfalleg íbúö á 3. hæð í nýrri blokk. NJÖRVASUND 3ja herb. litið niöurgrafin ca. 80 fm íbúö. SKIPASUND 3ja—4ra herb. ca. 90 fm íbúð á 1. hæð. Nýtt eldhús. Falleg íbúð. NJÖRVASUND 4ra herb. sérhæð ca. 100 fm með bílskúr. BIRKITEIGUR — KEF. 139 fm raöhús á einni hæð. 4 svefnh. Bílskúr. EINBÝLI V/HVOLSVÖLL 150 fm nýlegt hús. Lóð 1,3 ha. Bílskúr. Falleg eign. í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í Reykjavík. EINBÝLI — ÞORLÁKSHÖFN Nýtt 140 fm einbýli á einni hæð. Ekki alveg fullbúiö. Gjarnan skipti á 3ja—4ra herb. í Breiö- holti. FOKHELT RAOHÚS — ÞORLÁKSHÖFN 115 fm á einni hæð með bíl- skúr. Verð 350—400 þús. Útb. má dreifast á 18 mánuði. EINBÝLI — HAFN. Timbureinbýli við Heiðvang ca. 130 fm, stofa og 3—4 svefn- herb., 2 baðherbergi. Bílskúrs- réttur. ENGIHJALLI — KÓP. 3ja herb. ca. 90 fm ný og falleg íbúð á 7. hæð í lyftublokk. Laus fljótlega. HJALLABRAUT — HF. 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð. Flísalagt bað. Furukl. eldhús. HRAUNKAMBUR — HF. 3ja—4ra herb. ca. 90 fm mjög góð íbúð á jaröhæö í tvíbýli. ÖLDUSLÓÐ 3ja herb. ca. 85 fm jarðhæð í tvíbýli. Flísalagt bað. Endurnýj- að eldhús. ÁLFASKEIÐ 4ra—5 herb. ca. 130 fm enda- íbúð á 3ju hæð. Suöursvalir. Bílskúr. BÁRUGATA 4ra herb. ca. 95 fm góð ibúð á 2. hæð í lyftublokk. Parkett á sjónvarpsholi og gangi. BLIKAHÓLAR 4ra—5 herb. falleg íbúö ca. 117 fm á 1. hæð í lyftublokk. parkett á sjónvarpsholi og gangi. BREIÐVANGUR — HF. 4ra—5 herb. ca. 120 fm góð íbúð á 3ju hæð með bílskúr. Út- sýni. FÍFUSEL 4ra herb. ca. 117 fm ný falleg íbúð á 1. hæð. HRAUNBÆR 4ra—5 herb. ca. 110 fm íbúð á 4. hæð, enda. Þvottur og búr á hæðinni. KAPLASKJÓLSVEGUR 4ra herb. ca. 100 fm endaíbúö á 1. hæð í fjölbýli. KIRKJUTEIGUR 4ra herb. ca. 90 fm mjög góð kjallaraibúö. Mikiö endurnýjuð. Ný eldhúsinnrétting. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ca. 105 fm góð íbúð í fjölbýli á 3ju hæö. Aukaherb i risi. MARÍUBAKKI 4ra herb. ca. 105 fm mjög góð ibúö á 3ju hæö. Aukaherb. í kjailara. Flísal. bað. Þvottur og búr á hæðinni. MIÐVANGUR — HF 4ra herb. ca. 120 fm vönduð íbúð á 3ju hæð. Nýtt eldhús. Þvottur á hæðinni. SKIPASUND 4ra herb. ca. 95 fm góð íbúð á 2. hæð i tvíbýli. Nýendurnýjaö bað. Geymsluris. SUNNUVEGUR — HF. 4ra—5 herb. ca. 120 fm neöri hæð í tvibýli á góðum kyrrlátum stað. Nýtt bað. Nýlegt eldhús. ÞINGHOLTSSTRÆTI 4ra—5 herb. ca. 130 fm íbúð á 1. hæð. Sér inngangur. DVERGABAKKI 5—6 herb. ca. 145 fm íbúö á 2. hæð í fjölbýli. Flísalagt bað Þvottur á hæð. ESPIGERÐI 4ra—5 herb. gullfalieg íbúö á 5. hæð í lyftublokk. Bílskýli. Að- eins í skiptum fyrir séreign á góðum stað í borginni. ÞVERBREKKA — KÓP. 5—6 herb ca. 120 fm góð íbúð í lyftublokk. Mikil sameign. BÁRUGATA — SÉRHÆÐ 5 herb. ca. 115 fm aöalhæð í fjórbýli. Sér inngangur. Bílskúr. HÆÐARGARÐUR — SÉRHÆÐ 5—6 herb. ca. 100 fm íbúð á 2. hæð ásamt herb. í risi. Sér inn- gangur. ARAGERÐI — VATNSLSTR. EINBÝLI 2x113 fm meö innb. bílskúr, alls 6 svefnh. stofa og boröstofa. Fæst í skiptum fyrir minni eign á Reykjavíkursvæöinu. BOLLAGARÐAR — RAÐHÚS Ca. 200 fm nýlegt raöhús á 2 hæðum með innb. bílskúr. Eignin ekki fullbúin. Skipti möguleg á sérhæð. BREKKUSEL — SKIPTI 210 fm stórglæsilegt raöhús á 3 hæðum alveg fullbúið. Fæst í skiptum fyrir fallegt einbýli í gamla bænum. DALSBYGGÐ — G.BÆ. Húseign meö 2 íbúöum alls 300 fm hvor hæö 150 fm, ekki full- búin. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 150—200 fm einbýlishús. ALFTANES — EINBÝLI 5—6 herb. nýtt Siglufjaröarhús ca. 170 fm. Bílskúrsplata. Selst beint eða möguleg skipti á minni eign. NÖKKVAVOGUR Sænskt timburhús á 2 hæöum 112 fm hvor hæð. Gott geymsluris og stór bílskúr. SÓLHEIMAR — RAÐHÚS 200 fm á 3 hæöum með inn- byggðum bílskúr. Möguleiki aö taka minni eign uppí kaupverö. MARKADSPÍCHMUSTAN INGÓLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911 Sölumenn: Iðunn Andrésdóttir Samúel ingimarson. LAUGARNESKIRKJA: Laugard. 11. sept. Guösþjónusta aö Há- túni 10B, 9. hæð kl. 11. sunnud. 12. sept. Guösþjónusta kl. 11. Altarisganga. Þriöjudagur 14. sept. Bænaguösþjónusta kl. 18.00. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guösþjónusta nk. sunnudag kl. 11. Orgel og kór- stjórn Reynir Jónasson. Fyrir- bænaguösþjónusta í kapellunni miövikudag kl. 6.30 sd. Sr. Guö- mundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Guösþjónusta í Ölduselsskóla kl. 11. Bæna- samvera Tindaseli 3, 16. sept. kl. 20.30. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa kl. 2. Organleikari Sig- uröur ísólfsson, prestur Kristján Róbertsson. Almennur safnaö- arfundur eftir messu, kosin kjör- stjórn vegna væntanlegra prestskosninga. Safnaöarstjórn. DÓMKIRKJA KRISTS KON- UNGS: Landakoti. Lágmessa kl. 8.30, hámessa kl. 10.30 og lág- messa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lágmessa kl. 18, nema laugardaga, þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. KAPELLA St. Jósepssystra, Garöabæ: Hámessa kl. 14. KAPELLA St. Jósepsspítala, Hafnarfiröi: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Alla rúmhelga daga er messa kl. 8. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 14 á friöardegi þjóö- kirkjunnar. Altarisganga. Sókn- arprestur. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræðumaö- ur Sven Jonasson frá Svíþjóö. Fjölbreyttur söngur. Fórn fyrir barnaheimilið Kornmúla. HJÁLPRÆDISHERINN: Kl. 10.30 stefnudagur sunnudaga- skólans. Kl. 20.30 hjálpræðis- samkoma. Deildarforingjarnir kapteinarnir Anne og Daníel Óskarsson stjórna og tala. FRÍKIRKJAN Í HAFNARFIRÐI: Guösþjónusta kl. 14. Hafnfirsku alþingismennirnir Kjartan Jó- hannsson og Geir Gunnarsson tala. Jóhann Baldvinsson syng- ur. Fermingarbörn vorsins og foreldrar þeirra komi til fundar að lokinni messu. Safnaöar- stjórn. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 2. Sóknarprestur. MOSFELLSPREST AK ALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 11. Altarisganga. Sóknarprestur. BESSASTADA- og Víðistaöa- sóknir: Guösþjónusta í Bessa- staöakirkju kl. 11. Álftanesskóli settur viö athöfnina. Bragi Frið- riksson. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guösþjónusta kl. 2. Stóruvoga- skóli settur viö athöfnina. Bragi Friöriksson. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 10.30. Friðar- og þakkargjörö- ardagur þjóökirkjunnar. Björn Jónsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Almenn guösþjónusta veröur sunnudag kl. 14. Organleikari Einar Sig- urösson. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11. Sverrir Guö- mundsson syngur einsöng. Organleikari Siguróli Geirsson. Sóknarprestur. YTRI-NJAROVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Séra Þorvaldur Karl Helgason. GRINDAVÍKURKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 14. Síöasta al- menna guðsþjónustan í gömlu kirkjunni og kirkjan kvödd. Sóknarprestur. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Guösþjónusta sunnudag kl. 11 árdegis. Stefán Lárusson. KIRKJULÆKJARKOT Fljóts- hlíð: Almenn guösþjónusta kl. 14. Ræöumaöur Sven Jonasson frá Svíþjóö. STRANDARKIRKJA: Bæna- messa veröur í Strandarkirkju í Selvogi kl. 17. Prestar veröa til viötals í kirkjunni frá kl. 14 sama dag. —E Síðasta tækifærið að sjá dávaldinn Frisenette skemmtir í kvöld kl. 11.15 í Háskólabíói. Frisenette sýndi og sannaði hæfni sína í gærkvöldi við mikinn fögnuö áhorfenda • Frisenette gerir jafnvæglsprófun. • Frisenette hefur skemmt í öllum helstu heimsborgum og ávallt fengiö frábæra dóma. • Skemmtun fyrir unglinga og fólk á öllum aldri. • Ný dáleiösluatriöi koma fram. Aögöngumiöasala í Háskólabíói frá kl. 16.00. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.