Morgunblaðið - 29.09.1982, Page 13

Morgunblaðið - 29.09.1982, Page 13
MORGUNBLAÐJP. MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1982 _________._■ '■■■:.-:--------------------- 13 4t A Fasteignasala Hafnarfjarðar Sími54699 Einstaklingsíbúðir Reykjavíkurvegur, ca 50 fm á 3. hæö i lyftuhúsi, laus fljótlega. 2ja herb. íbúðir: Arnarhraun, 60 fm á 2. hæö, íbúö í góðu ásigkomulagi. Fagrakinn, ósamþykkt kjallara- íbúð. 3ja herb. íbúðir: Hellísgata, 60 fm risibúö. Laus fljótlega. Verö kr. 600 þús. Óldugata, neðri hæö í tvíbýl- ishúsi, timbur 75 fm. Fagrakinn, 75 fm risíbúö, laus fljótlega. Suöurgata, 1. hæö í sambýlis- húsi. Móabarð, 80 fm neðri hæö í tví- býlishúsi, bílskúrsréttur. Arnarhraun, 84 fm á jaröhæö. Ósamþykkt. 4ra herb. íbúðir: Haakinn, 110 fm á miöhæö í tvíbýlishúsi. Langeyrarvegur, hæö og ris í timburhúsi. Álfaskeió, 100 fm endaíbúö í svalablokk. 5 herb. íbúðir: Kelduhvammur, 116 fm neöri hæð í tvíbýlishúsi. Öldutún, 6—7 herb. endaíbúö á tveimur hæðum meö bílskúr. Raðhús: Miðvangur, tæplega 150 fm ibúð á tveimur hæöum, auk bílskúrs. Norðurvangur, endaíbuð í einn- arhæöa raöhúsi, meö bilskúr, allt 175 fm. Einbýlishús: Brunnstígur, 3x45 fm einbýlis- hús. Nönnutígur, 110 fm tvílyft ein- býlishús. Suöurgata, lítiö einbýlishús. Hringbraut, 160 fm efri hæö. Grindavík, 280 fm einbýlishús 60 fm bílskúr. Grindavík, 3ja herb. raðhúsa- íbúð. Vogar Vatnsleysuströnd, 130 fm einbýlishús meö 70 fm fok- heldum bílskúr. Æskileg skipti á íbúð í Hafnar- firði, Kópavogi, eða Reykjavík. Fasteignasala 1VY Hafnarfjarðar Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Strandgötu 28, sími 54699. Sölustjóri: Sigurjón Egilsson. Til sölu Hafnarfjörður Ca. 70 fm 3ja herb. íbúð, ný- standsett við Vesturbraut. Bein sala. Ránargata Ca. 65 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð með 35 fm bílskúr. Útb. 600 þús. Háaleitisbraut Ca. 70 fm 3ja herb. íbúö á 2. hæð. Laus strax. Ljósheimar Ca. 110 fm 4ra herb. íbúö á 1. hæö í lyftuhúsi. Útb. 850 þús. Breiðholt — Hólahverfi Ca. 95 fm 4ra herb. íbúð í lyftu- húsi. Tvennar svalir. Laus strax. Ca. 95 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Krummahóla. Bein sala. Breiðholt Glæsileg 110 fm 4ra herb. endaibuð við Vesturberg. Bein sala. Hafnarfjörður — Norðurbær 137 fm 5—6 herb. endaibúð á 1. hæð. Bein sala. Sérhæð í Safamýri 150 fm 5—6 herb. á 1. hæð meö stórum bílskúr. Bein sala. Gæti losnað fljótlega. Sérhæð viö Bugðulæk 150 fm 6—7 herb. á 1. hæö meö stórum bílskúr. Bein sala. Hraunteigur 130 fm 5 herb. á 1. hæö meö bílskúr. ibúöin er öll nýstand- sett. Bein sala. Seltjarnarnes — Raöhús á tveim hæðum við Sævar- garöa með bilskúr. Útb. 1.650 þús. Laust strax. Arnarnes — Einbýli 145 fm á einni hæö. Nýtt timb- urhús með uppsteyptri bíl- skúrsplötu. Laust strax. Kópavogur — Vesturbær Einbýlishús á 2 hæöum. 140 fm grunnflötur með innbyggðum bílskúr. Bein sala. Einar Sigurðsson, hrl. Laugavegi 66, sími 16767. 2ja herb. íbúð óskast Höfum verið beðnir aö útvega góða 2ja herb. íbúö í Reykjavík eða Kópavogi fyrir mjög fjársterkan kaup- anda. Staðgreiösla fyrir rétta eign. Eignanaust Þorvaldur Lúðvíksson hrl., Skipholti 5. Símar 29555 og 29558. '83000' ViÖ Goöheima Vorum að fá í sölu góöa 3ja—4ra herb. íbúð á jaröhæö meö sér inngangi, sér hita, sér þvotta- húsi. íbúðin er ekkert niöurgrafin. Veðbandalaus. FASTEICNAÚRVALIÐ SÍMI83000 SilfurteigM Sölustjóri: Auöunn Hermannsson, Kristján Eiríksson hæstaréltarlögmaöur. Kveikt í gömlu húsi KVKIKT var í gömlu húsi skammt frá Markholti í Mosfellssveit um eittleytið aðfaranótt sunnudagsins. Slökkviliðiö í Reykjavík var kvatt á staöinn og gekk greiðlega að slökkva eldinn. Húsið hefur staðið ónotað um nokkurt skeið og engin verðmæti voru í því. Brennuvargarn- ir eru ófundnir. Þá leikur grunur á, að skömmu síðar hafi verið kveikt í Dodge Dart-bifreið, þar sem hún stóð á Laugarásvegi til móts við húsið númer 77. Bifreiðin hafði staðið ónotuð um nokkurt skeið. Mynd Mbl. Júlíus. 1 fi“ Bladburðarfólk óskast! L. Austurbær Þingholtsstræti. vesturbær Upplýsingar Tjarnargata 3—40. f 35408 A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A' A A A A 26933 26933 Nýleg 2ja herb. í austurbæ Vorum að fá í sölu 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í nýju húsi viö Sogaveg. Sér inngangur. Mjög falleg og vönduð íbúð. Gæti losnað fljótt. Upplýsingar á skrifstofu okkar. Eigna markaðurinn Hafnarstræti 20, sími 26933 (Nýja húsinu vió Lækjartorg) A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A AvSvS^S^StS^S^SvSvSvS^S^S^S^StS^SvStStS Daniel Arnaaon, logg taateiganaall. HSl A ♦3*3 Nýtt freösíldar- verð ákveðið: Ekki fjárhags- legur grund- völlur fyrir frystingunni — segja kaupendur Á FUNDI yfirnefndar Verðlagsráðs sjávarútvegsins á fóstudag var ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á síld til frystingar frá byrjun síldar- vertíðar til 31. desember 1982. 1. Síld, 33 cm og stærri, hvert kg kr. 3,45 2. Síld, 30 cm að 33 cm, hvert kg kr. 2,35 3. Síld, 27 cm að 30 cm, hvert kg kr. 1,65 4. Síld, 25 cm að 27 cm, hvert kg. kr. 1,45 Afhendingarskilmálar verði óbreyttir. Verðið var ákveðið af odda- manni og fulltrúum seljenda gegn atkvæðum fulltrúa kaupenda, sem létu bóka svofellda greinargerð með atkvæði sínu: „Verðið er byggt á markaðsverði saltsíldar, en ekki tekið tillit til markaðsverðs á frystri síld, eins og þó ætti að gera samkvæmt lög- unum um Verðlagsráð sjávarút- vegsins. Því er ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir frystingu síldar við núverandi aðstæður." Verðið er uppsegjanlegt með fjögurra daga fyrirvara hvenær sem er á verðtímabilinu. í yfirnefndinni áttu sæti: odda- maður var Ólafur Davíðsson, for- stjóri Þjóðhagsstofnunar, full- trúar seljenda voru þeir Óskar Vigfússon og Páll Guðmundsson, fulltrúar kaupenda voru Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson og Marías Þ. Guðmundsson. Asparfell — 3ja herb. Mjög rúmgóö 3ja herb. íbúö með góöum innréttingum. Þvottahús á hæðinni. Suðvestur svalir. Mosfellssveit — Raöhús Um 100 fm raöhús á einni hæö. Skiptist m.a. í 2—3 svefnherb., góða stofu, bað, gufubaö, eldhús og búr meö kæli. Falleg lóö. Bílskúrsréttur. Gott timburhús á góðu veröi. Vídimelur — sér hæð Um 120 fm 4ra herb. sér hæö ásamt stórum bílskúr á góðum staö viö Viöimel. Stórar stofur. Góð ibúó é eftirsóttum stað. Sæviðarsund — 5 herb. Góð séríbúö á eftirsóttum stað viö Sæviöarsund. Allt sér. Góöar suðursvalir og góöur innbyggður bílskúr. Ljósheimar — 2ja herb. Góö 2ja herb. íbúö á 4. hæð í blokk viö Ljósheima. Ibúöin er laus strax. Gott útsýni, góö sameigin. Eignahöllin 28850-28233 Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Hveríisgötu76 reglulega af ölhim fjöldanum! Jltorgttsiltljtfriib

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.