Morgunblaðið - 02.10.1982, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 02.10.1982, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1982 6 í DAG er laugardagur 2. október, leódegaríus- messa, 275. dagur ársins 1982. Árdegistlóö í Reykja- vík kl. 05.56 og síödegis- flóö kl. 18.09. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.38 og sólarlag kl. 18.55. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.17 og tunglið er í suöri kl. 00.39. (Almanak Há- skólans.) En þaö er eins og ritaö er: Þaö sem auga sá ekki og eyra heyrði ekki og ekki kom upp í hjarta nokkurs manns, allt þaö sem Guö fyrir- bjó þeim, er elska hann. (1. Kor. 2, 9.). LÁRKTT: — I óstöAugur, 5 sérhljóó- ar, 6 borgunin, 9 dugnaó, ll sam- hljóóar, II skammstörun, 12 lemja, 13 duft, 15 nit, I7 sjá eftir. IA)f)KK"rl — 1 stjórnandi, 2 baó- staóur, 3 ræktaó land, 4 ár, 7 vesæls, M slæm, 12 frásö^n, 14 ílát, 16 sam- hljóóar. I.AIÍSN SÍtMI.NTIJ KKOSSUÁTII: LÁRKTT: — I riesa, 5 edla, 6 tófa, 7 fa, 8 nnrni, II gr„ 12 íma, 14 umla, IS Kafnar. UMIRÍnT: — I rýtingur, 2 sefar, 3 aóa, 4 vaga. 7 fim, 9 orma, 10 nian, 13 aur, 15 lf. (7/"| ára er í dag, 2. október, I ' / Olafur J. Símonarson, lógregluþjónn í Reykjavíkur- löKreglunni, til heimilis að Álftamýri 73. Ólafur er að heiman í dag. Hreinsson, fyrrverandi fisk- matsmaður, frá Hæli í Vest- mannaeyjum. Hann dvelst nú á sjúkrahúsinu í Vestmanna- eyjum. Mikið var að þú fékkst hann til að þagna, stelpa. — Það er ekkert spaug að standa í kjaraniðurskurði á þriggja mánaða fresti, — alveg óútsofinn!! Uullbrúðkaup eiga í dag, 2. október, hjónin Anna Árnadóttir og Sigurjón (;ísla.son, Ferjubakka 4 hér í borginni. Þar ætla þau að taka á móti gestum sínum í dag milli kl. 17-19. Gullbrúðkaup eiga í dag, 2. október, hjónin Agnes og Ingi Sigurðs- son frá Merkisteini í Vestmannaeyjum. — l*au fluttu frá Kyjum eftir eldgosið og búa hér í Reykjavík á Kleppsvegi 32. FRÉTTIR Leódegariusmessa er í dag, 2. október, í minningu um Leó- degaríus biskup í Auntun í Frakklandi á 7. öld. Stóðréttir. í dag eru stóðréttir fyrir norðan í Víðidalstungu- rétt í Víðidal og í Skagafirði eru stóðréttir í Laufskála- réttum í Hjaltadal. Á morg- un, sunnudag, verða svo stóð- réttir í Undirfellsréttum í Vatnsdal og í Skarðsréttum í Skagafirði. FRÁ HÖFNINNI__________ Verkfallið á fraktskipunum setur eðlilega svip sinn á alla skipaumferð í Reykjavíkur- höfn. Þar var t.d. ekki von á neinu skipi í gær. En í dag mun bætast við í tölu hinna bundnu skipa í höfninni, því írafoss er væntanlegur að utan. Kvöld-, n»tur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja- vik dagana 1. oktober til 7. október. aó báðum dögum meðtöldum. er ■ Laugarneaapóteki. Auk þess er Ingólfa Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi vió neyóarvakt lækna a Borgarspítalanum, sími 81200, en því aóeins aó ekki náist i heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuóir og læknaþjonustu eru gefnar í stmsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er ri Heilsuverndar- stöóinni vió Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfiöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna Keflavík: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfosa: Selfoss Apótek er opiö tíl kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795 ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspitalínn: alla daga kl. 15 til 16 og kl 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20. Barna- spítali Hringsins: Kl. .13—19 alla daga — Landa- kotsspítalí: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensáadeild: Manudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl 19.30—20. SOFN Landsbókmafn íalanda Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaaa kl. 9—19 og laugardaga kt. 9—15. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Uppiýsingar um opnunartíma peirra veitlar i aöalsafni, síml 25088. Þjóóminiasafnió: Opiö þriójudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasatn ialanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndlr í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavikur AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept — april kl. 13—16 HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 66922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADAL- SAFN — leslrarsalur. Þinghollsstræli 27. Símí 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUTLAN — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, sími aðalsafns Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Oplö mánudaga — föstudaga ki. 9—21. Einnig laugardaga sept,—april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, ' imi 83780. Heimsend- ingarþjónusla á prentuöum bókum vlö fatlaöa og aldr- aöa Simatími mánudaga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hotsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTADASAFN — Bústaöakirkju. sími 36270. Opiö mánudaga — fösludaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasalni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplysingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 Irá Hlemml, Áagrímssatn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37. er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónaaonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til fösfudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Söguslundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opió kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, iaugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginnl: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. » síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547. Varmérlaug í Mosfelltsveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatimar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböð karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tíml, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatimar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóíó opió frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veltukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.