Morgunblaðið - 02.10.1982, Síða 8

Morgunblaðið - 02.10.1982, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1982 8 jleösur ýj tf*á morgun Guðspjall dagsins: Lúk. 14.: Jesús læknar á hvíldar- degi. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Ferming og altarisganga. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friöriksson. Sr. Þórir Stephensen. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í Safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guðs- þjónusta í Safnaðarheimilinu kl. 14.00. (Ath. breyttan messu- tíma). Aöalfundur Árbæjarsafn- aðar eftir messu. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 14.00 aö Noröurbrún 1. Samvera og kaffisala safnaöarfélags Ás- prestakalls eftir messu. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIDHOLTSPRESTAKALL: Guösþjónusta i Breiöholtsskóla kl. 14.00. Sr. Ólafur Jóhannsson skólaprestur predikar. Aóalfund- ur safnaöarins veröur aö lokinni guösþjónustunni. Sóknarprest- urinn. BÚSTAÐAKIRKJA: Fermingar- guösþjónusta kl. 10.30. Altaris- ganga. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. DIGRANESPREST AKALL: Barnasamkoma í Safnaöarheim- ilinu vió Bjarnhólastíg kl. 11.00. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 10.30. Ferming og altaris- ganga. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10.00. Sr. Þorsteinn Björns- son. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Laugardagur: Barnsam- koma í Hólabrekkuskóla kl. 14.00. Sunnudagur: Barnasam- koma í Fellaskóla kl. 11.00. Ferming og altarisganga í Bústaöakirkju kl. 14.00. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Fermingarguös- þjónusta kl. 14.00. Altarisganga. Organleikari Árni Arinbjarnar- son. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl 11.00. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 14.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöju- dagur 5. okt.: Fyrirbænaguös- þjónusta, beöiö fyrir sjúkum. Miövikudagur 6. okt.: Náttsöngur kl. 22.00. Inga Rós Ingólfsdóttir og Höröur Áskelsson flytja sam- leik á selló og orgel. Kirkjuskóli barnanna er á laugardögum kl. 14.00 í gömlu kirkjunni. L ANDSPÍT ALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPÍTALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11.00. Guösþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 14.00. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guös- þjónusta og ferming kl. 14.00. Organleikari Jón Stefánsson, prestur sr. Siguröur Haukur Guö- jónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. (Ath. breyttan tíma). Altarisganga. Sólveig Björling syngur aríu eftir Hándel. Kirkju- kaffi í kjallarasal kirkjunnar eftir messu í umsjá kvenfélags Laugarnessóknar. Einnig veröur nýja Safnaöarheimiliö til sýnis. Mánudaginn 4. okt.: Kvenfélags- fundur kl. 20.00. Þriöjudagur 5. okt.: Bænaguösþjónusta kl. 18.00 og æskulýösfundur kl. 20.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Miöviku- dagur 6. okt.: Fyrirbænamessa kl. 18.15, beöiö fyrir sjúkum. Sr. Frank M. Halldórsson. Félags- starf aldraöra hefst nk. laugar- dag. Fariö veröur í feröalag og skoöaöar kirkjur Mosfellssveitar. Lagt af staö frá Neskirkju kl. 15.00. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Guösþjónusta í Ölduselsskóla kl. 11.00. Fyrir- bænasamvera í Tindaseli 3 fimmtudaginn 7. okt. kl. 20.30. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. 11.00 í Tón- listarskólanum. Sóknarnefndin. FRÍKIRK JAN í REYKJAVÍK: Messa kl. 14.00. Organisti Sig- uröur isólfsson, prestur sr. Árelíus Níelsson. Safnaöarstjórn. PRESTAR REYKJAVÍKUR- PRÓFASTSDÆMIS, halda há- degisveröarfund í Norræna hús- inu mánudaginn 4. október. KIRKJA ÓHÁÐA safnaöarins: Messa kl. 14.00. Kirkjudagurinn. Stefán bóndi Jasonarson stígur í stólinn, en eftir messu hafa kven- félagskonur kaffiveitingar í safn- aöarheimili kirkjunnar. Sr. Emil Björnsson. DÓMKIRKJA KRISTS konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Hámessa kl. 18.00, nema á laugardögum þá kl. 14.00. í októbermánuöi verö- ur lesin Rósakransbæn eftir lág- messuna kl. 18. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaö- arguösþjónusta kl. 14.00. Ræöu- maður Guömundur Markússon. Almenn guðsþjónusta kl. 20.00. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. Fórn til kristniboösins. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Bænasam- koma kl. 20.00 og hjálpræöis- samkoma kl. 20.30. Laut. Miriam Óskarsdóttir talar. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Samkoma kl. 20.30 á vegum samstarfsnefndarinnar í Vind- áshlíö. Sr. Auöur Eir Vilhjálms- dóttir talar. KIRKJA JESÚ Krists hinna síö- ari daga heilögu, Skólavöröu- stíg 46: Sakramentissamkoma kl. 14.00. Sunnudagaskóli kl. 15. GARÐA- OG BESSASTAÐA- SÓKNIR: Barnasamkoma Garöa- sóknar í safnaöarheimilinu Kirkjuhöli kl. 11. Messa í Bessastaðakirkju kl. 14.00. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garöabæ: Hámessa kl. 14.00. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguös- þjónusta kl. 11.00. Almenn guös- þjónusta kl. 14.00. Sr. Siguröur Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guös- þjónusta kl. 14.00. Sóknar- prestur. KAPELLA St. Jósefsspítala: Messa kl. 10.00. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messaö kl. 8.00. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Samvera aldr- aöra hefst nk. fimmtudagskvöld kl. 20.00. Sr. Þorvarður Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11.00. Steinn Erl- ingsson syngur einsöng. Stund fyrir börnin í upphafi messu en sunnudagaskólanum verður síö- an framhaldið í safnaöarheimil- inu. Þess er vænst að foreldrar sæki guösþjónustuna ásamt börnum sínum. Sóknarprestur. STARF FÍLADELFÍU, Hafnar- götu 48, Keflavík: Almenn guös- þjónusta kl. 14.00. Ræöumaöur Auöunn Blöndal. GRINDAVÍKURKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 14.00. Fyrsta al- menna guösþjónustan eftir vígsludag nýju kirkjunnar. Sókn- arprestur. EYRARBAKK AKIRK JA: Barna- messa kl. 10.30. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14.00. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Björn Jónsson. 28611 Klapparás Einbýlishús á tveimur hæðum grunnfl. um 150 fm. Stór bíl- skúr. Húsiö er u.þ.b. tilbúiö undir tréverk. Ákveöin sala. Fífuhvammsvegur Steinhús á tveimur hæöum. Grunnfl. 85 fm. Bílskúrsréttur. Stór og falleg lóö. Ákveöin sala. Auðbrekka Kóp. Verslunarhúsnæöi um 100 fm. Verð 700 þús. Víðimelur 2ja herb. 60 fm íbúð í kjallara í tvibýlishúsi. Verö um 600 þús. Getur losnaö fljótt. Rauðarárstígur 3ja herb. íb. á 1. hæö í blokk ásamt herb. í risi. Ákv. í sölu. Kleppsvegur Falleg 4ra—5 herb. 115 fm íbúö á 2. hæð í blokk. Endurnýjuö aö hluta. Laus fljótlega. Miðstræti 3ja herb. 110 fm íbúð á 2. hæö í steinhúsi. Mikiö endurnýjuö. Bilskúr. Æsufell 3ja herb. 96 fm ibúð á 2. hæö. Bílskúr getur fylgt. Barónsstígur 3ja herb. 110 fm ibúö á 2. hæð ásamt risi. Laus strax. Kársnesbraut 4ra herb. 110 fm íbúö í nýlegu fjölbýlishúsi. Góöur bílskúr. Víðihvammur 4ra herb. 120 fm efri sér hæö í tvíbýlishúsi. Góöur bílskúr. Góð lóð. Þingholtsstræti 4ra herb. 120 fm íbúö. Aö hluta undir súö. Öll endurnýjuö. Hafnargata Höfnum Einbýlishús á tveimur hæöum. Mikiö endurnýjað. Verö aöeins 350 þús. Laust strax. Skipti æskileg á eign á Stór-Reykja- víkursvæóinu. Hús og Eignir, Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl., kvöldsími 17677. Aguet Guómundison. sölum Pétur Bfðfn P*tur«ton. vióskfr Fálkagata 20, Reykjavík Eignin veröur til sýnis 3. október frá kl. 14—22. Leitaö er eftir tilboöum í eignina eða hvora hæö fyrir sig. Tilboöum sé skilaö fyrlr kl. 20 laugardaginn 9.10 1982 til Úmars Magnússonar, Fálkagötu 20b, eöa Bústaö fasteignasölu. Réttur áskilinn til aö taka hvaöa tilboði sem er eöa hafna öllum. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. 29555 — 29558 Opið frá kl. 10—3 2ja herb. íbúðir Arnarhraun 2ja herb. 65 fm íbúö á 2. hœö. Suöur- svalir. Verö 800 þús Kambasel 2ja herb. 62 fm íbú á 2. hæö. Verö 770 þús. Krummahólar 2ja herb. 50 fm ibúö á 3. hæö. Verö 740 þús. Grettisgata 2ja herb. 50 fm íbúö á jaröhæö. Verö 600 þús. Hæðarbyggö 2ja—3ja herb. íbúö á jaröhæö, 85 fm. Verö 350 þús. (fokheld). Krummahólar 2ja herb. 55 fm ibúö á 3. hæö. Bilskyli. Verö 740 þús. Orrahólar 2ja herb 50 fm ibúö á jaröhæö. Verö 620 þús. Reykjavíkurvegur 2ja herb. 50 fm ibúö á 2. hæö. Suöur- svalir. Verö 650 þús. Skúlagata 65 fm ibúö á 3. hæö. Suöursvalir. Mikiö endurnýjuö eign. Verö 700 þús. Spóahólar 2ja herb. 60 fm ibúö á 3. hæö. Verö 750 þús. 3ja herb. íbúðir Álfheimar 3ja herb. 97 fm ibúö á jaröhæö. Sér inngangur. Verö 950 þús. Dvergabakki 3ja herb. 86 fm íbúö á 3. hæö. Verö 950 þús. Bjarnarstígur 3ja herb. 90 fm ibúö i risi. Húsiö allt endurnýjaö. Verö 850 þús. Breiðvangur 3ja herb 97 fm á jaröhæö. Verö 950 þus. Engihjalli 3ja herb. 85 fm íbúö á 4. hæö. Verö 920 þús. Fellsmúli 3ja herb 80 fm íbúö á jaröhæö. Verö 900 þús Hamraborg 3ja herb 90 fm íbúö á 4. hæö. Verö 970 þús. Krummahólar 3ja herb. 86 fm íbúö á 6. hæö. Verö 900 þús. Lundarbrekka 3ja herb. 86 fm íbúö á 2. hæö. Verö 950 þús. Njörvasund 3ja herb. 75 fm íbúö í kjallara. Verö 800 þús. Sléttahraun 3ja herb. 96 fm ibúö á 3. hæö. Verö 980 þús. Bilskur Suöurvangur 3ja herb. 96 fm íbúö á 1 hæö Verö 1 millj. Vesturberg 3ja herb. 85 fm íbúö á jaröhæö. Verö 920 þús. Álfheimar 4ra herb. 95 fm íbúö á jaröhæö. Verö 950 þús. Barmahlíö 4ra herb. 86 fm íbúö í kjallara Verö 900 þús. Fagrakinn 4ra herb. 90 Im ibúð á 1 hæö í tvíbýl- ishúsi. Bilskúrsrétlur. Verð 920 þús. Fagrabrekka 4ra—5 herb. 120 fm ibúó á 2. hæö. Verö 1.200 þús. Grettisgata 4ra herb. 100 fm ibúö á 3. hæö. Nýtt gler. Verö 900 þús. Hraunbær 4ra herb. 110 Im íbúð á 2. hæð. Verð 1150 þús. Hraunbær 4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæö. Verö 1200 þús. Hvassaleiti 4ra herb. 110 fm ibúö á 2. hæö. Verö 1.200 þús. Hverfisgata 4ra herb. 80 fm íbúö á 1. hæö. Verö 850 þús. Jörfabakki 4ra herb. 110 fm ibúö á 2. hæö. Auka- herb. í kjallara. Verö 1200 þús. Krummahólar 4ra—5 herb. 100 fm íbúð á 1. hæö. Verö 1100 þús Laugateigur 4ra herb. 117 fm íbúö á 1. hæö. Sér inngangur. Stór bilskúr. Verö 1550 þús. Laugavegur 4ra herb 120 fm ibúö á 3. hæö Verö 750 þús. Miklabraut 4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæö. Sér inngangur. Bilskúr Verö 1250 þús. Njörvasund 4ra herb. 100 fm íbúö á 1. hæö. 30 fm bilskúr. Sér inngangur. Verö 1400 þús. Rauðalækur 4ra til 5 herb. 130 fm ibúó á 2. hæö. Bilskursrettur Verö 1450 þús. Vesturberg 4ra herb 105 fm ibúö á 4. hæö i enda. Verö 1050 þús Víöihvammur 4ra herb. 120 fm ibúö á 2. hæö. Sér inngangur Góöur bilskur Verö 1350 þús. Víöimelur 4ra herb. 120 fm ibúö á 1. hæö. Sér inngangur. Suöursvalir. 35 fm bilskúr. Verö 1650 þús. 5 herb. íbúöir og stærri Austurbrún 5 herb. 140 fm sérhæö. Suöursvalir. Bilskur Verö 1750 þús. Breiðvangur 5—6 herb. 170 fm ibúö á 3. hæö. Þvottahus á hæöinni. 35 fm bílskúr. Sauna fyrir 3 íbúöir. Verö 1750 þús. Drápuhlíö 5 herb. 135 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1450 þús. Kársnesbraut 6 herb. 150 fm íbúö i 2. hæö. Sér inn- gangur. Svalir í suöur og vestur. 30 fm bilskúr. Verö 1800 þús. Kjarrhólmi 4ra—5 herb. 120 fm ibúö á 2. hæö. Stórar suöursvalir. Fallegar innrétt- ingar. Verö 1300 þús. Laugarnesvegur 4ra—5 herb. 120 fm íbúö á 4. hæö. Verö 1100 þús. Langholtsvegur 6 herb. 2x86 fm ibúö á 1. hæö og í risi. Ný eldhúsinnrétting. Verö 1350 þús. Leifsgata 6 herb. 130 fm íbúö á 2. hæö. 30 fm bilskur Verö 1400 þús. Lindargata 4ra herb. 100 fm íbúö á 1. hæö. Sér inngangur. Verö 1300 þús. Miðbraut Seltjarnarnesi 5 herb. 140 fm íbúö á 1. hæö. Sér inn- gangur Bílskúrsréttur. Verö 1400 þús. Óðinsgata 6 herb. 150 fm ibúö á 3. haBÖum. íbúóin skiptist þannig: Á 1. hæö er herb. og forstofa. Á 2. hæö eru stofa, boröstofa og eldhús og WC. Á 3. hæö eru 3 svefnherb. Eign sem gefur mikla mögu- leika. Verö 1400 þús. (Hugsanlegt aö taka 4ra herb. blokkaribúó upp i kaup- veró.) Skipholt 5 herb. 140 fm íbúö á 1. hæö. Sér inn- gangur. Suöursvalir. 35 fm bílskur Verö 1800 þús. Vallarbraut 4ra herb. 130 fm íbúö á jaröhæö. Sér inngangur. Danfoss. Verö 1250 þús. Ölduslóð 5 herb. 125 fm íbúó á 2. hæö Sér inn- gangur. Suöursvalir. 30 fm bilskúr. Verö 1400 þús. Þingholtsstræti 5 herb. 130 fm íbúö á 1. hæö i forsköl- uöu húsi. Mjög skemtileg eign. Verö 1100 þús. Raðhús og einbýlishús Bakkasel 240 fm hús á 3 hæöum. Verö 2,2 millj. Fífuhvammsvegur 130 fm hús á 2 hæöum. Verö 1700 þús. Háagerði 150 fm hús á 2 hæöum. Verö 1,5 millj. Hrauntunga 190 fm hús á 2 hæöum. Verö 2 millj. Kambasel 240 fm hús á 2 hæöum. Verö 2,1 millj. Úti á landi: Eigum embýlishús á eftirtöldum ttöö" um úti á landi: Á Hellu, Sauöérkróki, Akranesi og Akureyri, Hvaragaröi, Vogum Vatnsleysuströnd, Stokksayri, Vestmannaeyjum, Þorlákshöfn Ofl Tálknafirói. Eignanaust Þorvaldur Lúövíksson hrl. Skipholti 5. Sími: 29555 og 29558.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.