Morgunblaðið - 02.10.1982, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 02.10.1982, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðbera vantar á Flatirnar. Upplýsingar í síma 44146. Félagsheimilið Árnes óskar aö ráöa húsvörð frá og meö 1. nóv- ember. Starfið er m.a. fólgið í því aö hafa umsjón meö daglegum rekstri hússins. Gott húsnæöi fylgir. Allar nánari upplýsingar gefn- ar í símum 99-6037, 99-6031 og 99-6076. Starf á rannsóknarstofu Þurfum aö ráöa nú þegar starfsmann á rann- sóknarstofu vora. Æskilegt er að umsækj- andi hafi stúdentspróf í raungreinum eöa starfsreynslu á samsvarandi sviði. Fjölbreytt starf. Snyrtimennska í umgengni mikils metin. Umsækjendur komi til viðtals á staönum milli kl. 13.00—15.00 mánudaginn 4., þriöjudag- inn 5. október. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Málning hf., Kársnesbraut 32. Starfskraftur óskast í Gleraugnabúöina Laugaveg 36. Þarf aö vera dugleg og hress. Upplýsingar í verslun- inni á verslunartíma. Fjöðrin hf. Skeifan 2. Okkur vantar mann á púströrverkstæöi strax. Þarf helst aö vera vanur logsuöu. Upp- lýsingar á staðnum. Fjöörin hf. Flauelispúða- uppsetning Óska eftir vandvirkri saumakonu til heima- vinnu. Tilboö sendist Mbl. merkt: „T — 6223“ Setjarar Setjari óskast í pappírsumbrot. Vaktavinna. Þeir sem hafa áhuga, vinsamlegast sendi upplýsingar á augl.deild Mbl. merktar: „M — 2007“. Allar umsóknir veröa meðhöndlaðar sem trúnaöarmál. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar kennsla Innritun í Breiöholti fer fram í Fellahelli mánudaginn 4. október kl. 14—16. Kennslugreinar síödegis á mánu- dag og miðvikudag. Enska 1., 2., 3. og 4. flokkur. Gjald kr. 570. Leikfimi. Gjald kr. 570. Leirmunagerö. Gjald kr. 855. Barnagæsla á staönum. Innritun í kvöldtíma í Breiöholtsskóla fer fram sama dag kl. 19.30—21.30. Kennslugreinar: Enska 1., 2., 3. og 4. flokkur. Gjald kr. 570. Þýska 1. og 2. flokkur. Gjald kr. 570. Fatasaumur. Gjald kr. 1.140. Bóta- saumur. Gjald kr. 570. Kennslugjald greiöist viö innritun. Námsflokkar Reykjavíkur. Innritun í almenna flokka í Laugarlækjarskóla fer fram í skólanum 19—21 mánudaginn 4. október og í Miöbæjarskóla mánudag og þriöjudag kl. 13—18. Kennsla hefst þriöju- daginn 5. október. Kennslugreinar: Sænska 1., 2. og 3. flokkur. Enska 1., 2., 3. og 4. flokkur. Sþænska byrjendaflokkur og talæfingaflokkur á framhaldsstigi. Bókfærsla 1., 2. og 3. flokkur (á framhaldsstigi). Vélritun 1. og 2. flokkur. Þátttökugjald kr. 570, pr. flokk greiöist viö innritun. Námsflokkar Reykjavikur. Innritun í Árbæjarhverfi fer fram í Árseli, þriöjudaginn 5. október, kl. 17—19. Kennsla hefst miðvikudaginn 6. október. Kennslugreinar: Enska 1., 2., 3. og 4. flokkur. Þýska 1., 2. og 3. flokkur. Myndvefnaður. Leikfimi. Kennslugjald í myndvefnaöi er kr. 855. í öör- um flokkum kr. 570. Greiöist viö innritun. Námsflokkar Reykjavíkur. tilboö — útboö Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK — 82044. 132 kV Suður- lína, forsteyptar undirstööur, svæöi 0. í verkinu felst framleiösla á forsteyptum und- irstöðum og stagfestum ásamt flutningi á þeim til birgðastöðva. Fjöldi eininga er 875, magn steypu 420 rúmm og járna 44 tonn. Verkið er hluti af byggingu 132 kV línu frá tengivirki viö Hóla í Hornafiröi að tengivirki í Sigöldu. Verki skal Ijúka 1. apríl 1983. Opnunardagur: Mánudagur 18. október 1982 kl. 14.00. Tilboöum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma, og veröa þau opnuð aö viöstöddum þeim bjóöendum er þess óska. Útboösgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og meö mánudeginum 4. október 1982 og kosta kr. 200,- hvert eintak. Reykjavík 30. september 1982, Rafmagnsveitur ríkisins. til sölu Byggingameistarar — verktakar Til sölu er lóö undir 18 íbúöir ásamt bíl- skúrsréttindum á einum besta staö í borginni (góöur jarövegur). Ótakmarkaö útsýni. Byggingarhæft nú þegar. Til greina kemur aö selja lóöina þremur aöil- um (í þrennu lagi). Tilboö sendist Mbl. fyrir 8/10 merkt: „Lóð — 6231“. Kópavogur — Kópavogur spilakvöld Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýslr að okkar vinsælu spilakvöld hefj- ast aftur þriöjudaginn 5. október kl. 21.00 meö 4 kvölda keppni. Veriö meö frá byrjun. Spilaö veröur í Sjálfstæölshúsinu, Hamraborg 1. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Stiórn Sjáltstæóistálags Kópavogs Orðsending til flokksráös Sjálfstæöisflokksins og for- manna flokksfélaga og flokkssamtaka. Miöstjórn Sjálfstæöisflokksins hefur ákveöið aö halda sameiginlegan fund flokksráös og flokkssamtaka Sjálfstæöisflokksins sbr. 32. gr. skipulagsreglna Sjálfstæöisflokksins. Fundurinn veröur haldinn í veitingahúsinu Glæsibæ í Reykjavík föstudaginn 5. og laugardaginn 6. nóvember n.k. Dagskrá fundarins hefur ekki enn veriö end- anlega ákveöin en veröur tilkynnt hlutaöeig- endum bréflega. Þau félög, þar sem formannaskipti hafa oröiö síöan á landsfundi 1982 og ekki hafa tilkynnt þaö til flokksskrifstofunnar eru beöin um að gera þaö nú þegar. Miöstjórn Sjálfstæöisflokksins. íTT»

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.