Morgunblaðið - 02.10.1982, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 02.10.1982, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1982 25 Fermingar á morgun Ferming í Dómkirkjunni 3 októ- ber kl. 11. I’restur séra Þórir Stephensen. Fermd verða: Reynir Þór Viðarsson, Týsgötu 5 Sunna Björg Sigurjónsdóttir, Asbraut 17, Kópavogi Sveinn Bergmann Rúnarsson, Rjúpufelli 33 Fermingarbörn í Bústaðakirkju sunnudaginn 3. október kl. 10.30 árdegis. Prestur: Sr. Ólafur Skúla- son dómprófastur. Stúlkur: Auður Gyða Ágústsdóttir, Þernunesi 4, Garðabæ Dóra Guðlaug Svavarsdóttir, Unufelli 44 Vigdís Beck, Efstalandi 6 Þorbjörg Árnadóttir, Steinagerði 10 Piltar: Friðrik Bragason, Vogalandi 3 Hafsteinn Höskuldur Ágústsson, Þernunesi 4, Garðabæ Haraldur Grétarsson, Goðalandi 15 Fermingarbörn í Langholtskirkju 3. október kl. 14.00. Prestur: Sr. Sig- urður Ilaukur Guðjónsson. Stúlkur: Ana Maria Miliris, Sólheimum 14 Elín Lind Arnardóttir, Kjarrhólma 2, Kópavogi Gerður Björnsdóttir, írabakka 12 Unnur María Haraldsdóttir, Sólheimum 23 Piltar: Arnar Guðlaugsson, Kleppsmýrarvegi 3 Ferming og altarisganga í Bústaðakirkju sunnudaginn 3. október kl. 14.00. Prestur: Sr. Hreinn Hjartarson. Piltar: Jökull Már Steinarsson, Suðurhólum 18 Kjartan Ólafsson, Unufelli 4 Steindór Ingi Andersson, Rjúpufelli 27 Steingrímur Þórarinn Blöndal, Æsufelli 4 ,r' Stúlkur: Anna Dagrún Pálmarsdóttir, Blöndubakka 12 Anna María Steindórsdóttir, Rjúpufelli 27 Ásgerður Fríða Vigfúsdóttir, Fannarfelli 8 Erla Björk Stefánsdóttir, Rjúpufelli 27 Helena Ólöf Sigurjónsdóttir, Jórufelli 2 Sesselja Jörgensen, Rjúpufelli 25 Ferming í Kópavogskirkju sunnu- daginn 3. október kl. 10.30. Prestur: Sr. Þorbergur Kristjánsson. Drengir: Brynjar Jónsson, Löngubrekku 22 Sigurður Fjalar Jónsson, Ijöngubrekku 22 Elías Þórhallsson, Rauðahjalla 11 Sighvatur Sigfússon, Löngubrekku 18 Þorkell Sigurður Harðarson, Lindarhvammi 13 Stúlkur: Guðlaug Hrafnsdóttir, Víðihvammi 10 Marta Hrafnsdóttir, Víðihvammi 10 Eygló Dröfn Þorsteinsdóttir, Holtsgötu 22, Njarðvík Guðrún Kristjánsdóttir, Stórahjalla 31 Harpa Hafliðadóttir, Efstahjalla 19 Helga María Fressmann, Þverbrekku 4 Lilja Rós Óskarsdóttir, Grænahjalla 11 Rakel Svansdóttir, Engihjalla 19 Sigríður Björk Gunnarsdóttir, Digranesvegi 16 Þórhildur Þórhallsdóttir, Rauðahjalla 11 Fermingarbörn í Grensáskirkju sunnudaginn 3. október 1982 kl. 14.00. Prestur: Sr. Halldór S. Grön- dal. Stúlkur: Gyða Guðmundsdóttir, Stóragerði 6 Sigríður Heiða Ragnarsdóttir, Réttarholtsvegi 75 Sigrún Helgadóttir, Kleifarseli 55 Piltar: Arnar Guðmundsson, Heiðargerði 61 Arnljótur Davíðsson, Hvassaleiti 32 Ferming í Laugarneskirkju kl. 14.00 sunnudaginn 3. október. Prestur: Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son. Fermdur verður: Ólafur Helgi Sigþórsson, Hrísateigi 15 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ Gimli 59821047 = 2 □ Helgatell 59821022 IV/V—5 Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík Á morgun. sunnudag. veröur sunnudagaskóli kl. 11.00 og al- menn samkoma kl. 17.00. Athugiö breyttan samkomutima. Verið velkomin. Krossinn Barnasamkoma i dag kl. 2 að Alfhólsvegi 32. Kópavogi. öll börn hjartanlega velkomin. Ath.: Breytt heimilisfang. Heimatrúboöið Óðisgötu 6a Almenn samkoma á morgun, sunnudag kl. 20.30. Allir velkomnir. Krossinn Samkoma i kvöld kl. 20.30 að Álfhólsvegi 32. Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. Félag austfirskra kvenna 1. fundur vetrarins veröur mánu- daginn 4. október kl. 20.00 aö Hallveigarstööum. Myndasýning úr sumarferöinni. Ath. breyttan fundartíma. Gestir úr sumarferö- inni sérstaklega boönir á fund- inn. Kræklingaferð í Hvalfjörö Laugardaginn 2. okt. kl. 13. Ferö fyrir unga sem aldna. Kræklingur steiktur á staönum. Hressir fararstjórar veröa með. Verö 180 kr. Fritt f. börn. Brott- lör frá BSÍ, bensínsölu. Krækl- ingaferðir er nýjung sem Útivist kom meö fyrir nokkrum árum og hafa þær jafnan notiö mikilla vinsælda. SJÁUMST. Feröafélagiö Utivist FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Dagsferðir 2. okt. og 3. okt.: Kræklingaferö í Hvalfjörö laug- ardaginn 2. okt. kl. 10.30. Leiðbeinandi Erlingur Hauksson, sjávarliftræöingur. Notiö þetta einstaka tækifæri og fræöist um lifiö í fjörunni og í leiöinni veröur hugaö aö kræklingi. Fólki er bent á aö vera í vaöstígvélum og hafa meö sér plastilát Verö kr. 200,- Fritt fyrir börn í fylgd full- orðinna. Sunnudagur 3. okt.: 1. kl. 09.00 Botnssúlur (1095 m) gengið úr Ðrynjudal og yfir til Þingvalla. 2. kl. 13.00 Þingvellir — haustlit- ir. Gengió um eyöibýlin i litadýró haustsins. Létt ganga. Verö kr. 200 - Frítt fyrir börn i fylgd full- oröinna. Fariö frá Umferöar- miöstööinni, austanmegin. Far- miöar viö bíl. Feröafélag íslands UTIVISTARFERÐIR Dagsferðir sunnudaginn 3. okt. 1. Kl. 8.00. — Þórsmörk. Siöasta haustlitaferöin. Verö 250 kr. Hálfl gjald fyrir 7—15 ára. 2. Kl. 13.00. — Dauðadalahellar. Serkennilegar hellamyndir. Haf- ið Ijós meö. Verö 100 kr. Frítt fyrir börn meö fullorönum. 3. Kl. 13.00. — Helgatell Létt fjallganga. Verö 100 kr. Fritt tyrir börn meö fullorönum. Brottför i feröirnar frá BSi, bensinsölu. (í feröir 2 og 3 er stansaö viö kirkjugarö Hafnarfjaröar). Sími (símsvari): 14606. Bjart Iram- undanl Sjáumst! Ferðafélagið Utivist raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Verslunarhúsnæöi óskast á Stór-Reykjavíkursvæöinu ca. 50—80 fm. Góö leiga fyrir góöan staö. Sími 79570 og 36564 eftir kl. 7.00. þjónusta Bókhald — Tölvuvinnsla Tökum aö okkur merkingu bókhalds og tölvuvinnslu fyrir stór og smá fyrirtæki. Sjá- um einnig um almennar skýrslugeröir, svo sem söluskattsuppgjör, launaskatt o.fl. Lysthafendur leggi inn nafn og heimilisfang á augl.deild Mbl. merkt: „Trúnaður — 2322“ fyrir 6. okt. fundir — mannfagnaöir Bolvíkingafélagið Reykjavík Kaffifundur í Domus Medica, sunnudaginn 3. október kl. 3. Mætum öll. Stjórnin Bakarasveinafélag íslands Aöalfundur Bakarasveinafélags íslands verö- ur haldinn laugardaginn 9. október kl. 14 að Skólavörðustíg 16, löjusal. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Ný reglugerð fyrir sjúkrasjóö. 4. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Vinnustöðvarinnar hf., Vestmannaeyjum, fyrir áriö 1981 verður haldinn laugardaginn 9. október nk. í matsal félagsins og hefst hann kl. 18.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. ýmislegt Óskilahross í Mosfellssveit 1. Móbrún mark biti aftan bæöi ca. 5—6 vetra. 2. Leirljós, mark fjööur framan og biti aftan hægra ca. 6—7 vetra. Hrossin verða seld við hesthúsin að Varmá, laugardaginn 9. október kl. 14.00. Hreppstjóri sími 66222 Valur - Þróttur í Laugardalshöllinni í dag kl. 15.00 Mætum öll og styðjum Val til sigurs A fh ■ Sömu liö í kvenna- deild spila kl. 14.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.