Morgunblaðið - 02.10.1982, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1982
fclk í
fréttum
Roger Moore
búinn að
fá nóg af
James Bond
+ Leikarinn og kvennagullið Rog-
er Moore hefur nú tilkynnt að
hann sé búinn að fá sig fullsaddan
af því að leika James Bond.
„Eg undirbý mig í sex mánuði
fyrir töku hverrar myndar og það
er ekki þess virði að leggja þetta á
sig lengur“, sagði hann í viðtali
nýverið.
Hann er nú í miðjum klíðum við
upptökur á nýju 007-myndinni,
„Octopussy", sem er sú sjötta er
hann leikur í, en hún fer að mestu
leyti fram á Indlandi.
„Ég er ekki ungur lengur." Til
allrar hamingju. James Bond-
myndirnar eru þekktar fyrir að
vera framleiddar á methraða, en
það þýðir einnig að við verðum að
vinna frá því klukkan fimm árdeg-
is til miðnættis.... og þegar allt
kemur til alls held ég að ég sé
hrifnari af góðum nætursvefni en
þessum starfa," sagði Roger
Moore og virtist þreyttur. Kannski
kvikmyndaleikur sé ekkert sæld-
arlíf eftir allt... ?
Roger Moore að leik i myndinni
„For Your Eyes Only“ og virðist
bara harla sáttur við lífið.
Andrew stjórnar
eigin þyrlu ...
+ Andrew prins, sem tók þátt í Falklandseyjastríðinu með miklum
sóma að sögn Breta, hefur nú verið tilkynnt að hann muni koma til
með að stjórna sinni eigin herþyrlu er hann snýr aftur til starfa eftir
leyfi þann 18. október næstkomandi.
Andrew, sem er næstelstur sona Elísabetar II drottningar og 22ja
ára að aldri, var aðstoðarflugmaður við Falklandseyjar sem fyrr
segir og telja varnarmálayfirvöld í Bretlandi að hann sé nú fullfær
um að stjórna sinni eigin vél...
Kampakátir
„Græningjar"
+ Leiðtogar „Græningjanna“ eða Umhverfis-
verndarmenn í Hessen, Dirk Trever og Priska
Hinz voru að vonum kampakát er frettist um
kosningaúrslitin þar í síðustu viku, en hreyf-
ing þessi sem hefur helgað sig friðar- og jafn-
réttismálum er nú orðin þriðja stærsta aflið í
þýskum stjórnmálum ...
COSPER
Nina Hagen í ham
+ Söngkonan Nina Hagen beitir öll-
um mögulegum ráðum til að auglýsa
nýútkomna hljómplötu sína. Þar er
fjallað í nokkrum textum um nunn-
ur og munka og klausturlíf almennt
og til að hafa nú örugglega allt i
samhengi mætti hún í svörtum síð-
um kufli er hún kynnti skífuna á
blaðamannafundi. Þetta uppátæki
hennar sem mörg hin fyrri mun
hafa kætt marga en hryggt fleiri...
31
Já, þaö er von
þú hváir.
En líttu á: Viö bjóöum
upp á meira
en 500 titla!
Þaö gerirsamtals
50.493 mín. dagskrá.
Fyrir
VHS, BETA og 2000.
Opiö
frá kl.12.00-21.00
virka daga.
12.00 —18.00 laugardaga.
Lokaö á sunnudögum.
2J
VIDEOMIÐSTÖÐIN
Laugavegl 27 — Sími 14415
Niðjamót
Niöjar Páls Brekkman Einarssonar og Guðfinnu Sig-
uröardóttur frá Sjóbúö, Eyrarsveit, Grundarfirði,
halda ættarmót í Félagsheimili Seltjarnarness laug-
ardaginn 16. okt. 1982.
Húsið opnað kl. 14.00.
Upplýsingar í síma 17118.
YOGA
Þann 5. október byrjum við Yoga-námskeið fyrir konur og
karla.
Æfingar eru tvisvar í viku fyrir hvern hóp, á þriöjudögum og á
fimmtudögum kl. 14.00 og kl. 15.00.
Þjálfari er Viggó M. Sigurösson.
Æfingar fara fram í nýjum sérinnréttuðum sal. Aðstaða er til
þess aö fara í saunabaö eftir æfingar og einnig erum við
komnir með nýjan stórgóöan Silver sólarium Ijósabekk.
Upplýsingar og innritun fer fram
í síma félagsins eftir kl. 16.00 á
daginn.
íþróttafélagiö Gerpla
Skemmuvegi 6.
Sími 74925.
vantar
þi33óóanbíl?
notaóur - en í algjörum sérfbkki
Þessi einstaki bíll er til sölu Alfa Romeo Alfasud 1.5 árg. 1980.
Fallega rauður. Aöeins ekinn 9000 km. Skipti möguleg á Skoda
árg. '77—'80.
Ath.: Opið frá 1—5.
JÖFUR HF.
Nýbýlavegi2 - Kópavogi
- Simi 42600