Morgunblaðið - 02.10.1982, Síða 33

Morgunblaðið - 02.10.1982, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1982 33 SJúbtmunn Viö lyftum okkur upp ... Upplyfting, sú aldeilis frábæra stuögrúppa sér um aö allt veröi geggjaö í fjöri í Klúbbnum í kvöld Veitingahúsiö Glæsibæ Hljómsveitin Glæsir og diskótek. Opiö kl. 10—3. Snyrtilegur klæönaður. Boröapantanir í síma 86220 og 85660. 4 Danstónlist tyrir fólk á besta aldri LEIKHUS KjminRinn Opiö í kvöld. Fjölbreyttur matseöill. Hinn frábæri pianóleikari. Sigurður Þórarinsson Snyrtilegur klaaönaður Borðapantanir í aíma 19636. 1 Bln9° | ■jji kl. 2.30 i dag laug-rjí bL ardag. “ Aðalvinningur: 2 5j Vöruútekt fyrir kr. D E1 3000. B GIGIGIGIEIGIGIGIGIGI CIPOaVID “ WA^ ** matseðill Rœkjukokteill, súpa Dubarry. Gljádur Hamborgarahrygyrur med smjörsobnu blómkáli, rauökáli, parísarkartöfl- um og rauðvínssósu. Glóóarsteikt. nautahryggssneiö, bervais með smjörsteiktum sveppum, papriku, lauk og rjómastvfuðum mais. Marinerað lambaleeri að hætti Broadway, með stúfuðum sveppum, rjóma- soðvum mais og frönskum kartöflum. ís creme de menthe. Galdrakarlar kynna 'S' fl ko - O '3 I |Œ l’ í kvöld nýjan meðlim sem tekið hefur sæti trommu- leikara hljómsveitarinnar. Módel ’79 mæta meö tískusýningu frá Blondie. 6)Jricfanso^iúU urinn. Dansaö í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (Gengiö inn frá Grensásvegi). Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Krist- björg Löve. Aögöngumiöar í síma 85520 eftir kl. 8. Muniö skemmtikvöldiö í Hreyfilshúsinu, miðviku- dagskvöldiö 6. október nk. kl. 20.30. Bingó og fleira til skemmtunar. Sími 85090. VEITINGAHÚS Gömlu dansarnir í kvöld Hljómsveitin Drekar ásamt Mattý Jóhanns. Mætiö á stærsta dansgólf borgarinnar. Aöeins rúllugjald. Mætið tímanlega. Opiö frá 9—2. FRUM- SÝNING Stjömubíó I frumsýnir í dag myndina Hinn ódauðlegi Sjá augl. annars staðar í blaðinu. FRUM- SÝNING Bíóhöllin frumsýnir í dag myndina Félagarnir frá Max-Bar Sjá augl. annars staðar í blaðinu. EF ÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al GI.YSINGA- SIMINN EK: 22480 ( Vórs fcialfe Staóur hinna vandlatu Opiö í kvöld til kl. 3. Efri hæö DANSBANDIÐ og söngkonan ANNA VILHJALMS. Matsedill kvöldsins: FlSKtSALA T INDIENE Rækjur. hörpudiskur og skötuselur með karrydressing. ALIGRÍSASTEIK BIJON Framreitt með hökuðum jarðeplum. gulrótum. hrásalat og sauce dijon. ísterta variétó. Neöri hæö diskótek. Eitthvað fyrir alla bæði gömlu og nýju dansarnír. Opnað fyrir matargesti kl. 20.00. Borðapantanir í síma 23333. _ Spariklæónaður. Sigtátt Opið 10-3 Diskótek Silmáí qleóin )) Síðustu skipti í kvöld og annað kvöld Sumarauki með sumargleðinni • 2ja tíma skemmtiatriði • Dansað á eftir til kl. 3 • Stanslaust fjör • Húsið opnar kl. 19 • Skemmtun hefst kl. 22. (L l « % JU'msfxM............... Bessi, Ómar, Þorgeir, Magnús, Ragnar og hljómsv. Meiriháttar gjafahappdrætti Vinningar: • Samba-bifreið • Samsung-lit- sjónvarp • hljómtæki • Glæsilegasta hjónarúm sem um getur frá Ingvari og Gylfa. Matur framreiddur fyrir þá sem þess óska. Ath.: Vegna gífurlegrar aösóknar og eftirspurnar hef- ur þessum tveimur kvöldum verið bætt viö. Miðasala í Súlnasal eftir ki. 4 í dag og á morgun. Borð tekin frá um leió. Símar: 20221 og 25017.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.