Morgunblaðið - 02.10.1982, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1982
35
lul
Sími 78900
Frumsýnir stórmyndina
Félagarnir frá
Max-Bar
(The Guys from Max's Bar)
You only makc friends
like these
once in a lifeiime
J
“ mcRi
Jl
Richard Donner gerði mynd-
irnar Superman og Omen, og
Max-Bar er mynd sem hann
haföi lengi þráö aö gera. John
Savage varö heimsfrægur fyrir
myndirnar The Dear Hunter
og Hair, og aftur slær hann i
gegn í þessari mynd. Þeffa er
mynd sem allir kvikmynda-
aödáendur mega ekki láta
fram hjá sér fara. Aöalhlut-
verk: John Savage, David
Morse, Diana Scarwind.
Leikstj Richard Donner.
Sýnd kl. 3, 5.05, 7.10, 9.10 og
11.15
Porkys
ferthsfsnnlMtaorla
■bout growiim op
You'll bc flad
foa camef
-d\
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
SALUR3
Konungur fjallsins
(Kingof the Mountain)
Sýnd kl. 9 og 11.
Landogsynir
Fyrsta íslenska stórmyndin.l
myndin sem vann silfurverö-|
launin á Italíu 1981. Algjört aö-I
sóknarmet þegar hún var sýndl
1980. Ögleymanieg mynd.l
Leikstjóri Agúst Guömundsson. |
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
SALUR4
The Stunt Man
(Staðgengillinn)
Sýnd kl. 7.30 og 10.
Útlaginn
I Kvikmyndin úr Islendingasög-' .
unum. lang dýrasta og stærsta |
verk sem íslendingar hafa gert
til þessa. U.þ.b. 200 Islend-
l ingar koma fram í myndinni.
I Gísla Súrsson leikur Arnar
| Jónsson en Auöi leikur Ragn-
heiöur Steindórsdóttlr.
Leikstj.: Agúst Guömundsson.
Sýnd kl. 3 og 5.
Being There
Sýnd kl. 9.
(8. sýningarminuöur)
■ Allar meö fsl. taxta. I
_
HOUIi
Sími 78900
Bíóhöllin frumsýnir stórmyndina
Félagarnir frá Max-Bar
Aðalhlutv.: John Savage (Deer Hunter og Hair).
Leikstjóri: Richard Donner (Superman og Omen).
Sýnd kl. 3, 5.05, 7.10, 9.10 og 11.15.
Gömlu dansarnir í Tónabaa
í kvöld kl. 21—2.
Tríó Þorvaldar leikur.
Gömludansaklúbburinn
FJALA
kötturinn
Tjarnarbíó Sími 27860
Celeste
Fyrsta mynd Fjalakattarins á
þessu misseri er Celeste, ný
vesturþýsk mynd sem hlotiö
hefur einróma lof.
Leikstjóri: Percy Adlon
Aóalhlutverk Eva Mattes og
Jiirgen Arndt.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
*
Tækjaútboð
Tilboð óskast í eftirtalin tæki:
*
Lyftarar:
Tæki nr: Gerð: Argerð: Lyftigeta:
120 Hyster D 1971 3000 kg
123 Hyster D 1971 3000 kg
129 Hyster D 1971 3000 kg
130 Hyster D 1971 3000 kg
209 Esslingen R 1963 2000 kg Spenna: 80 v
214 Hyster R 1968 3000 kg Spenna: 60 v
219 Hyster R 1969 1750 kg Spenna: 48 v
228 Hyster R 1970 Bifreiðir: 1750 kg Spenna: 48 v
575 Mercedes Benz
804 Volkswagen 1200
811 Volkswagen
1968
1974
1975
Gerö 2623
Sendibifreiö
Tækin veröa til sýnis viö hliðvaröarskúr í Sundahöfn mánudaginn 4. okt. og þriöju-
daginn 5. okt. kl. 9—16 og á öörum tíma eftir samkomulagi. Tilboöum skal skilaö til
Innkaupadeildar HF. Eimskipafélags íslands, Pósthússtræti 2, Reykjavík, fyrir kl.
16.30 föstudaginn 15. okt. 1982.
HF. Eimskipafélag íslands.
BUIÐ I AMERIKU
EINHLEYPIR KARLMENN TAKIÐ EFTIR
Mates International er stærsta hjónabandsmiölun í Noröur-Ameríku og
Kanada. Við erum meö 50.000 konur á skrá hjá okkur, sem bíða eftir að
hitta rétta eiginmanninn — og þaö gæti verið þú. Konurnar munu skrifa
upp á 90 daga vegaPréfsáPyrgö, til Bandaríkjanna eöa Kanada, greiöa
flugfar og útvega húsnæði, allt sem þú þarft aö gera er aö senda okkur góða
Ijósmynd af þér litmynd eða svart/ hvíta mynd og stutt bréf meö upplýsing-
um um sjálfan þig: aldur, þyngd, heimilisfang, áhugamál, menntun og starfs-
grein og allar þær upplýsingar, sem þér finnst máli skipta. Umsóknir frá
karlmönnum á aldrinum 18—55 ára, verður veitt móttaka, veröa aö geta
talað eitthvaö í ensku, og vera einhleypir (fráskildir — OK) veröa aö hafa
áhuga á aö kvænast og vilja búa í Bandaríkjunum eöa Kanada. Sendiö svar
viö þessari auglýsingu eins fljótt og auöiö er vid gefum út bækling eftir 6
vikur og við veröum aö fá mynd af þér og persónulegar upplýsingar ef þú vilt
vera meö. Þú velur þá sem þú vilt úr öllum hópnum og hefur samband viö.
Allt þetta er ókeypis. Svariö í dag og sendiö okkur mynd og persónulegar
upplýsingar á neðangreint heimilisfang: Við endurtökum — svarið í dag.
MATES INTERNATIONAL
Hudsons Bay Center
2 BloorSt. E.
Suite 2612
Toronto, Ontario,
Canada M4W1A6
Einnig óskum við eftir sambandi við einhleypar
konur — sendið mynd og bréf til Mates International.
R Sími 78900
SALUR3
Land og synir
Fyrsta islenska stórmyndin, |
myndin sem vann silfurverö-
launin á ítaliu 1981. Algjört aö- |
[ sóknarmet þegar hún var sýnd
1980. Ógleymanleg mynd.
Leikstjóri Ágúst Guömundsson.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
SALUR4
Útlaginn
Útlaginn
Kvikmyndin úr Islendingasög-
unum, lang dyrasta og stærsta |
| verk sem Islendingar hafa gert
| til þessa. U.þ.þ. 200 íslend-
ingar koma fram i myndinni.
j Gisla Súrsson leikur Arnar
Jónsson en Auöi leikur Ragn-
I heiöur Steindórsdóttir.
| Leikstj : Agúst Guömundsson.
Sýnd kl. 3 og 5.