Morgunblaðið - 02.10.1982, Page 38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1982
38
• Karl Heinz Rummenigge, fyrirliði v-þýska landsliösins í knatt-
spyrnu. Talinn besti knattspyrnumaöur Evrópu árin 1980 og 1981.
Jafnframt mesti markaskorarinn í „Bundesligunni".
Ljósmynd: Pálmi Guómundston.
Alberto loks hættur
eftir 20 ár í eldlínunni
„Mér líður eins og mér líöur
venjulega eftir knattspyrnuleiki,
ég er þreyttur. Ég veit ekki svo
sem hvernig ég bjóst viö aö mér
myndi líöa, aö minnsta kosti er
ég búinn aö búa mig undir þessa
stund síðan í fyrra,“ sagöí hinn
gamalkunni brasilíski landsliös-
maöur í knattspyrnu Carlos Al-
berto í samtalí viö AP í fyrradag,
en þá lék hann sinn síöasta leik á
ferlinum, meö New York Cosmos
gegn Flamengo frá Brasilíu. Al-
berto á að baki 20 ára glæstan
feril sem knattspyrnumaöur og
Franz „keisari" Beckenbauer
sagöi eigi alls fyrir löngu: „Hann
er einhver snjallasti knattspyrnu-
maöur sem uppi hefur veriö.“
Síöustu fimm keppnistímabilin
lék Alberto með Cosmos og þrjú
árin var hann kjörinn besti varnar-
maöur amerísku knattspyrnunar.
Hátindur kappans var þó áriö
1970, er hann var fyrirliöi brasil-
iska landsliösins sem vann heims-
meistaratitilinn. Leikur Cosmos
gegn Flamengo þótti skemmtilegur
á aö horfa og fáir léku betur en
Alberto „gamli". Flamengo haföi
yfirburöi í fyrri hálfleik og komst þá
í 3-0 meö mörkum Zico, Junior og
Wilsinho. Cosmos setti Suöur
Ameríkumanninn Cabanas inn á í
síöari hálfleik og gerbreytti hann
leiknum. Cosmos jafnaöi þá metin
og hinn síungi Giorgio Chinaglia
skoraöi öll mörkin, tvö úr vítum.
Met Arnar Clausen
í 200 m grind fallið
Aldurhnigið íslandsmet Arnar Clausen ÍR í 200 metra grindahlaupi
var slegið á innanfélagsmóti á Laugardalsvelli um helgina. Þeir Stefán
Hallgrímsson og Hjörtur Gíslason úr KR komu hnífjafnir í mark á 24,2
sekúndum, en met Arnar var 24,4 sekúndur. Metið haföi staðiö af sér
margar mettilraunir í rúma þrjá áratugi, örn setti þaö 1951.
— ágás.
Ásgeir lenti hjá skökku
félagi er hann kom
til Bayern Miinchen
— segir Rummenigge í viðtali við Morgunblaðið
í íþróttablaöi Morgunblaösins á
þriðjudag veröur birt viðtal viö
frægasta knattspyrnumann Evr-
ópu, fyrirliöa v-þýska landsliös-
ins í knattspyrnu, Karl Heinz
Rummenígge. Karl var kjörinn
knattspyrnumaöur Evrópu árin
1980 og 1981 og er talinn einn
besti knattspyrnumaöur sem
fram hefur komið um langt skeið.
í viötalinu kemur margt fram en
Rummenígge svaraöi spurning-
um blaðamannsins af hreinskilni
og var mjög opinskár.
Hann segir meöal annars frá því
er hann var hálfgeröur vikapiltur
hjá Bayern og uppnefndur „Rauö-
hausinn". Þá segir hann aö Ásgeir
hafi lent hjá skökku félagi er hann
lenti hjá Bayern Múnchen. Rumm-
enigge segir jafnframt aö þaö hafi
aldrei staöiö til aö Asgeir ætti aö
taka viö stööu Paul Breitners.
Breitner er betri knattspyrnu-
maöur en Asgeir, segir Rummen-
igge ennfremur. Um þjálfara Bay-
ern, hinn umdeilda Ungverja
Csernai, segir Rummenigge aö
hann sé fyrsta flokks þjálfari og
fáir viti meira um knattspyrnu en
hann. Rummenigge segir einnig frá
heimsmeistarakeppninni á Spáni
og ýmsu fleiru í viötalinu. — ÞR.
Dregid í Evrópumótunum í knattspyrnu:
Margir athyglisverðir
leikir komu upp úr hattinum
Dregiö var í gær í 2. umferö Evrópumótanna þriggja í knattspyrnu
og veröa eins og vænta mátti margir stórleikir á dagskrá, er leikir
umferöarinnar fara fram dagana 20. október og 3. nóvember. í Evrópu-
keppni meistaraliöa eru athyglisverðustu viöureignirnar leikir Stand-
ard Liege og Juventus annars vegar og hins vegar Real Sociedad og
Celtic. Er hætt við aö Spánverjarnir veröi aö gera betur en gegn
Víkingi á dögunum ef liöiö ætlar sér einhvern frekari hlut í keppni
þessari. Þá má glöggt sjá á drættinum hér aö neðan, að Liverpool
hefur haft heppnina meö sér rétt einu sinni, hins vegar veröur róður-
inn þungur hjá Aston Villa. Drátturinn var annars sem hér segir:
Standard Liege — Juventus
Liverpool — JK Helsinki
Dínamo Búkarest — Aston Villa
Real Sociedad — Celtic
Hamburger SV — Olympiakos
Pireus
Rapid Vín — Widzew Lodz
CSKA Sofia — Sporting
Nentori Tirana — Dínamo Kiev
• Ricardo Villa t kröppum dansi er Tottenham mætti Barcelona í
undanúrslitum UEFA-keppninnar á síöasta keppnistímabili. Totten-
ham fær ekki lakari mótherja í Evrópukeppni bikarhafa að þessu sinni,
þýska stórliöið Bayern MUnchen.
Moran og Wright sakað
ir um að hafa nauðg-
að sænskri stúlku
Tveir leikmenn enska 1.
deildar liösíns Southamp-
fon, þeir Steve Moran og
Mark Wright, voru hand-
teknir í Norrköpíng I Svíþjóö
í fyrrakvöld, grunaöir um aö
hafa nauögaö sænskri
stúlku. Sú sænska taldi fjóra
leikmenn liösins hafa
nauögað sér og gaf hún lög-
reglunni í Norrköping
greinargóöa lýsingu á þeim
öllum, en nöfn hinna tveggja
hafa ekki verið gefin upp.
Þannig er mál meö vexti,
aö knattspyrnuliö South-
ampton mætti Norrköping í
síöari leik liöanna í 1. umferö
UEFA-bikarkeppninnar. Jafn-
tefli varð, 0—0, en þaö nægöi
sænska liöinu tíl aö slá
Southampton óvænt út úr
keppninni. Eftir leikinn ætl-
uöu leikmenn enska liösíns
aö iyfta sér upp, fóru á næt-
urklúbb og þar hittu þeir um-
■ ædda stúlku. Mun hún hafa
fallist á aö fara meö þeim á
gistihús þaö sem liöiö bjó á,
en þaö sem í kjölfariö fylgdi
mun ekki hafa fariö fram með
samþykki stúlkunnar. Þeir
Moran og Wright hafa neitaö
alfariö ákærum stúlkunnar. Ef
þeir veröa sekir fundnir, geta
þeir átt von á allt frá 2 ára
fangelsi til 10 ára.
Wright er 19 ára gamall og
fremur lítt þekktur. Hann var
keyptur frá Oxford á siöasta
timabili og hefur haslaö sér
völl í aöalliöi féfagsins i haust.
Moran er þekktari, hann þykir
einn snjallasti framherji ensku
knattspyrnunnar, var til dæm-
is kosinn efnilegasti ungi leik-
maöur ensku knattspyrnunn-
ar á siöasta keppnistimabili.
Hvorugur þeirra er genginn í
þaö heilaga, en stutt mun
vera síöan aö Moran opin-
beraöi trúiofun sína og ungrar
stúlku í Southampton.
Evrópukeppni bikarhafa:
Hér er einn sannkallaöur stór-
leikur á feröinni, en Tottenham og
Bayern Múnchen drógust saman
og á enska liðið heimaleikinn á
undan. Lárus Guðmundsson og fé-
lagar ættu aö eiga sæti víst í 3.
umferö, en ÍBV-banarnir frá Pozn-
an í Póllandi fá nú mótherja af
ööru sauöahúsi, þó ekki sé svona
til oröa tekiö til aö lasta ÍBV. Drátt-
urinn:
BK 1893 — Waterschei
Rauöa stjarnan — Barcelona
AZ’67 Alkmaar — Inter Mílanó
Aberdeen — Lech Poznan
Galatasarai — Austria Vín
Swansea — Paris St. Germain
Real Madrid — Ujpesti Dozsa
Tottenham — Bayern Múnchen
UEFA-keppnin:
Arnór Guðjohnsen og félagar
hans hjá Lokeren fá erfiöa leiki
gegn hinu gamalfræga liöi Benfica.
Þó þykir vera fariö aö halla lítillega
undan fæti hjá Benfica sökum hás
meðalaldurs. Annars er drátturinn
til 2. umferöarinnar þessi:
Slask Wroclaw — Servette
Anderlecht — FC Porto
Werder Bremen — Brage
Valencia — Banik Ostrava
Haarlem — Spartak Moskva
St. Etienne — Bohemians Prag
Lokeren — Benfica
Dundee Utd. — Viking
AS Roma — Norköping
Hadjuk Split — Bordeaux
Rangers — AEK Aþena eöa Köln
Shamrock Rovers — Universiate
Craiova
FC Zúrich — Ferencvaros
PAOK Saloniki — Sevilla
Napólí — Kaiserslautern
Corvinul — Sarajevo
Egill á
sínu Dezta
Egill Eiðsson UIA keppti í 800
metra hlaupi á innanfélagsmóti í
Laugardal í vikunni og náði þar
sínum bezta árangri í 800 metra
hlaupi.
Egill hljóp á 1:57,5 mínútum, og
bætti sig því um sex sekúndubrot,
átti 1:58,1 frá 1979. Egill hefur
undanfarin tvö sumur einbeitt sér
aö keppni í 400 metrum.
— ágás.