Morgunblaðið - 02.10.1982, Síða 39

Morgunblaðið - 02.10.1982, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1982 39 Leikur Janus með liði FH? Janus Guölaugsson hefur tekiö þá ákvöröun aö leggja knatt- spyrnuna alveg til hliðar fram til næsta sumars. Janus lók sem at- vinnumaöur meö Fortuna Köln i V-Þýskalandi en fór frá félaginu í vor. Janus hefur að undanförnu æft vel meö meistaraflokki FH í handknattleik og mun aö öllum líkindum leika með FH á móti KR næstkomandi miðvikudag. Janus hefur ekki keppt í handknattleik í þrjú ár en hann er fyrrverandi landsliösmaður í greininni og myndi styrkja lið FH mjög mikiö. - ÞR. Úrvalsdeildin: Keflavík FYRSTI leikurinn í úrvalsdeildinni í körfuknattleik fór fram í Kefla- vík í gærkvöldi. Nýliðarnir í 1. deild IBK sigruöu í sínum fyrsta leik lið KR meö 111 stigum gegn 94. í hálfleik var staöan 56—42 fyrir ÍBK. Sigur Keflavíkur var Víkingar allir að koma til VÍKINGUR er greinilega aö koma til í handknattleiknum, en eftir þrjá frekar slaka leiki hjá liðinu sýndi þaö klærnar er þaö sigraöi KR örugglega 22—18. Fyrsta tap KR á mótinu til þessa og meira en sanngjarn sigur hjá íslandsmeist- urunum. Fyrri hálfleikurinn var jafn og hörkuspennandi þó Vík- ingur heföi nær allan tímann frumkvæöið, en ( sundur dró í síðari hálfleiknum. Lokatölurnar KR-Víkingur 18—22 voru sem fyrr segir 22—18, en i hálfleik haföi Víkingur eins marks forystu, 10—9. Sem fyrr segir haföi Víkingur frumkvæöiö allan fyrri hálfleik. Afturelding jafnaði á síðustu sekúndu ÞÓR og Afturelding geröu jafn- tefli 20—20 í 2. deild íslandsmóts- ins í handknattleik í gærkvöldi í Vestmannaeyjum. Leikur liöanna var mjög góður allan tímann og um leið var í honum mikil spenna. Þegar 12 sekúndur voru eftir af leiknum var dæmd töf á Þór en lióið var þá yfir, 20—19. Á síöustu sekúndu leiksins jafnaöi svo Lárus Halldórsson metin fyrir Aftureldingu meö laglegu marki. Mörk I»órs: (íylfi Birgisson 6, Böðvar Berg- þórsson 6, Lars (íöran 4, (iestur Matthíasson 3, l*ór Valtysson l, og Oskar Brynjarsson l. Mörk IIMKA: Steinar Tómasson 5, Hjörtur Intrgilsson 4, Björn Bjarnason 3, Lárus llall- dórsson 3, Sigurjón Kiríksson 3, l>orvaldur Her- mannsson I, Magnús (iuðmundsson I. HKJ/ÞK. skoraði mjög sanngjarn. Liöið lék mun betur en KR og sér í lagi haföi liöiö meiri hraóa. Enda skoruóu leikmenn mjög mikið úr hraða- upphlaupum. Stigahæstur í liöi ÍBK var Higgins meö 30 stig. En hjá KR var Stewart Johnsson 111 stig stigahæstur meö 52 stig, en hittí þó frekar illa til að byrja meö i leiknum. Vegna þrengsla á síó- unni bíóur ýtarlegri frásögn af leiknum fram á þriöjudag. — ÞR. Munaöi mest þremur mörkum er staöan var 6—3, en eftir þaö söx- uöu KR-ingarnir á forskotiö og í eitt mark minnkaði liöiö muninn á síöustu sekúndu hálfleiksins, er liðiö fékk víti og Anders Dahl skor- aöi örugglega. KR-ingar héldu i viö Víking fyrstu mínútur síðari hálf- leiks, en síöan tók aö draga í sund- ur með liöunum. Var Ijóst um miöj- an hálfleikinn, aö Víkingur myndi vinna örugglega, en undir lokin munaöi nokkrum sinnum 5 mörk- um. Tveir menn sköruöu fram úr hjá Víkingi, þeir Siguröur Gunnarsson og markvöröurinn Kristján Sig- mundsson, sem er allur aö koma til eftir nokkra lægð. Siguröur var potturinn og pannan í sóknaraö- geröum Vikings. Þorbergur átti einnig ágætan leik og aörir voru jafnir. Hjá KR var Jens markvöröur bestur, varöi mjög vel allan leikinn. Vörn KR var lengst af allgóð, en sóknarleikurinn nú höfuöverkur, daufur leikur Danans og Alfreö tekinn úr umferö. Mörk KR: Anders Dahl Nielsen 6, (5 víti), Haukur Ottesen 3, Friö- rik Þorbjörnsson, Alfreö Gíslason og Ragnar Hermannsson 2 hver, Gunnar Gíslason, Haukur Geir- mundsson og Stefán Halldórsson eitt hver. Mörk Víkings: Siguröur Gunn- arsson 7, (2 víti), Þorbergur Aöal- steinsson 6, Viggó Sigurösson og Páll Björgvinsson 3 hvor, Guö- mundur Guðmundsson 2, Hilmar Sigurgíslason eitt stykki. Brottrekstrar: Víkingar út af í alls 10 mínútur, KR-ingar í 4 mínút- ur. Víti i súginn: Kristján varöi víti frá Anders Dahl og Alfreö skaut ööru i þverslána. — 99 Handknattleikur um helgina Margir leikir í hinum ymsu deildum íslandsmóLsins í handknattleik fara fram um helgina. Leikir helgarinnar eru þessir: Kevkjavík — Laugardalshóll: kl. 14.00 1. d. kv. KR — Valur kl. 15.00 1. d. ka. Valur — Þróttur kl. 16.15 2. d. ka. Ármann — HK Vestmannaeyjar: kl. 13.30 3. d. ka. Týr — Dalvík kl. 14.25 2. d. kv. ÍBV — Stjarnan Laugardagur 2. okt.: Akureyri kl. 14.00 2. d. ka. KA — Haukar Hafnarfjörður kl. 14.00 1. d. kv. Haukar — Víkingur kl. 15.00 1. d. kv. FH - Þór Ak. Selfoas kl. 14.00 2. d. kv. Selfoss — HK Keflavík kl. 14.00 3. d. ka. ÍBK - ögri kl. 15.15 2. d. kv. ÍBK - ÍA Borgarnes kl. 14.00 3. d. ka. Skaliagrímur — Þór Ak. Sunnudagur 3. okt. Laugardalshöll kl. 14.00 1. d. ka. Fram — FH kl. 15.15 3. d. ka. Fylkir — Reynir kl. 20.00 l.d. ka. ÍR — Stjarnan kl. 21.15 2. d. kv. Þróttur — Fylkir Varmá kl. 14.00 2. d. ka. UBK - Grótta Mánudagur 4. okt. Laugardalshöll kl. 20.00 1. d. ka. KR - Valur Þriðjudagur 5. okl. Laugardalshöll kl. 20.00 1. d. ka. Fram — ÍR M pioMeen HUOM»HEIMIUS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.