Morgunblaðið - 06.10.1982, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 06.10.1982, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1982 Peninga- markadurinn GENGISSKRANING NR. 171 — 05. OKTÓBER ! 1982 Nýkr. Nýkr. Eming Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk lira 1 Austurr. sch. 1 Portug escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 Irskt pund SDR. (Sérstök V. 29/09 Kaup Sala 14,655 14,697 24,675 24,746 11,833 11,867 1,6390 1,6437 2,0897 2,0957 2,3277 2,3343 3,0049 3,0135 2,0322 2,0381 0,2955 0,2963 6,6652 6,6843 5,2541 5.2692 5,7381 5,7545 0,01022 0,01025 0,8162 0,8185 0,1640 0,1645 0,1275 0,1278 0,05347 0,05362 19,557 19,613 15,5653 15,6101 > /----------------------\ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 05. SEPT. 1982 — TOLLGENGI í OKT. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 16,167 14,596 1 Sterlingspund 27,221 24,835 1 Kanadadollari 13,054 11,805 1 Dönsk króna 1,8081 1,6495 1 Norsk króna 2,3053 2,0920 1 Sænsk króna 2,5678 2,3222 1 Finnskt mark 3,3149 3,0129 1 Franskur franki 2,2419 2,0414 1 Belg. franki 0,3259 0,2978 1 Svissn. franki 7,3527 6,7325 1 Hollenzkt gyllini 5,7961 5,2722 1 V.-þýzkt mark 6,3300 5,7669 1 ítölsk líra 0,01128 0,01026 1 Austurr. sch. 0,9004 0,8184 1 Portug. escudo 0,1810 0,1652 1 Spánskur peseti 0,1406 0,1281 1 Japansktyen 0,05899 0,05427 1 írskt pund 21,574 19,72« v___________________________________y Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparísióðsbækur............. 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) 4 Verðtryggðir 3 mán reikningar.... 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar 6 Avisana- og hlaupareikningar.. 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum...... b. innstæður í sterlingspundum... c. innstæður í v-þýzkum mörkum d. innstæður í dönskum krónum. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍITLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í svigaj 1. Víxlar, forvextir..... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár * 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið með lánskjaravísítölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg. þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nu eftir 3ja ára aöíld aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir október- mánuð 1982 er 423 stig og er þá miöaö við 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir októbermánuð er 1331 stig og er þá miöaö við 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. 34,0% 37,0% 39,0% 0.0% 1,0% 19,0% 10,0% 8,0% 6,0% 10,0% Svona gerum viö kl. 18.25: Máttur loftsins Á dagskrá sjónvarps kl. 18.25 er fyrsti þáttur af tólf í hreskum fra-ðslumyndaflokki, Svona gerum við, (Start here), þar sem lokið er upp leyndardómum eðlisfra-ðinnar. ha'ttir þessir eru einkum ætlaðir 10—14 ára börnum. — Þetta er má segja kennsla í eðlisfræði, sagði þýðandinn, Guðni Kolbeinsson, — sem er sett fram á ákaflega lifandi og að minni hyggju skemmtilegan hátt. Þarna er vélmenni sem segir fyrir verkum og fjögur ung börn gera tilraunirnar. Til þess nota þau hversdagslega hluti sem eru til á hverju heimili eða eru auð- fáanlegir og tilgangurinn er að sýna fram á ýmsa eiginleika efna, eins og gert er t.d. í fyrsta þætt- inum, sem nefnist „Máttur lofts- ins“. Þar eru notaðar útblásnar blöðrur, bandspottar, mjólkur- flöskur og annað slíkt. Það verður mjög aðgengilegt fyrir íslendinga að nota sér þessa kennslu, því að véimennið talar og þulur þylur upp eftir því, þannig að það verða engir textar til að trufla athygl- ina. Ég held að það sé alveg hægt að mæla með þessum þáttum fyrir skólanema og aðra sem vilja kynna sér efnið. Stefán íslandi í hljóðvarpi kl. 21.10 er dagskrárliður er nefnist Stef- án íslandi 75 ára. Guðmundur Jónsson flytur formálsorð. Stefán íslandi syngur, m.a. atriði úr óperunni Rigoletto eftir Verdi. Kl. 21.10 munu Dallas-unnendur endurheimta gleði sína, því að þá tekur sjónvarpið upp þráðinn þar sem frá var horfið í sögu Ewing- fjölskyldunnar í Texas. Og þar með er næsta hálfa árinu borgið. Á dagskrá sjónvarps kl. 18.00 er fyrsti þáttur í þýsk-kanadískum fram- haldsmyndaflokki um Stikilsberja-Finn og vini hans og nefnist hann Velkominn nágranni. Myndaflokkurinn er gerður eftir bókum banda- ríska rithöfundarins Mark Twains, Sögunni af Tuma litla og Stikils- berja-Finni. Söguhetjurnar eru drengir, sem alast upp í smábæ við Mississippífljót á öldinni sem leið og lenda í alls konar ævintýrum. A myndinni hér fyrir ofan eru þeir grallaraspóarnir með henni Polly frænku. Útvarp Revkjavík W A1IÐMIKUDKGUR 6. október MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gunnlaugur Snævarr talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Eldfærin“. Ævintýri H.C. And- ersens. Þýðandi: Steingrimur Thorsteinsson. Eyvindur Er- lendsson les. 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Ingólfur Arn- arson. Fjallað um málefni er varða Sjómannasamband ís- lands og rætt við Óskar Vigfús- son. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.05 Lag og Ijóð. Þáttur um vísnatónlist í umsjá Gísla Helgasonar. 11.45 Or byggðum. llmsjónarmaður: Kafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.30 Dagstund í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 14.30 „Ágúst“ eftir Stefán Júlíus- son. Höfundur les (3). 15.00 Miðdegistónleikar: íslensk tónlist. Einar Jóhannesson, Manuela Wiesler og Þorkell Sigurbjörnsson leika „Largo y largo“ eftir Leif Þórarinsson og „Kómönsu" eftir Hjálmar H. Kagnarsson/ Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur „Galdra- Loft“, hljómsveitarsvítu eftir Áskel Másson; Páll P. Pálsson stj- 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Finnborg Scheving. Lesið úr bókinni „Svona erum við“ eftir Joe Kaufmann i þýð- ingu Örnólfs Thorlacius og /Evar Kjartansson les úr bók Þórbergs Þórðarsonar „Sálmur- inn um blómið“. 16.40 Tónhornið. Stjónandi: Anne Marie Mark- an. 17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 17.45 Neytendamál. Umsjónarmenn: Anna Bjarna- son, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.55 Tilkynningar. Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Daglegt mál. Ólafur Oddsson flytur þáttinn. Tilkynningar. Tóníeikar. 20.00 Afangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agn- arsson. 20.40 Klarinettukonsert í A-dúr K622 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Jack Brymer leikur með St. Martin-in-the-Fields- hljómsveitinni; Neville Marrin- er stj. 21.10 Stefán íslandi 75 ára. Guðmundur Jónsson flytur formálsorð. Stefán íslandi syng- ur; m.a. atriði úr óperunni Rigo- letto eftir Verdi. 21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrt- illinn“ eftir Kristmann Guð- mundsson. Ragnheiður Svein- björnsdóttir les (2). 22.15 Verðurfregnir. x Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 6. október 18.00 Stikílsbcrja-Finnur og vinir hans. Nýr flokkur —- 1. þáttur. Vclkominn, nágranni. I*ýsk- kanadískur framhaldsmynda- flokkur gerður eftir bókum Mark Twain, Sögunni af Tuma litla og Stikilsberja-Finni. Sögu- hetjurnar eru drengir, sem alast upp í smábæ við Mississippifljót á öldinni sem leið, og lenda í alls konar ævintýrum. l>ýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Svona gerum við. Nýr flokk- ur — 1. þáttur. Máttur loftsins. Breskur fræðslumyndaflokkur í tólf þáttum sem ætlaður er 10- 14 ára börnum. í þáttunum er leyndardómum eðlisfræðinnar lokið upp á nýstárlegan og skemmtilcgan hátt. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. ...................... 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og visindi. IJmsjónarmaður Sigurður H. Kichter. 21.10 Dallas. Bandarískur fram- haldsflokkur um hina auðugu Ewing-fjölskyldu í Texas. Aðal- hlutverk: l.arry Hagman, Linda Gray, Patrick Duffy, Victoria Principal, Jim Davis, Barbara Bel Geddes og Charlene Tilton. Dallas lauk síðast með þvi að Sue Ellen og J.R. eignuðust erf- ingja og verður nú þráðurinn lekinn upp þar sem frá var horf- ið í janúar I982.Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Er heilinn óþarfur? Bresk heimildarmynd um börn, sem fæðast með svonefnt vatnshöf- uð og nýjar aöferðir til að koma þeim til eðlilegs þroska. Þýð- andi Jón O. Edwald. Þulur Frið- björn Gunnlaugsson. 22.55 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.