Morgunblaðið - 06.10.1982, Síða 6

Morgunblaðið - 06.10.1982, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1982 6 í DAG er miövikudagur, 6 október, tídesmessa, 279. dagur ársins 1982, — eldadagur. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.07 og síö- degisflóð kl. 20.26. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 07.50 og sólarlag kl. 18.41. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.16 og tungliö í suöri kl. 03.54. (Almanak Háskól- ans.) Því að sá sem helgar og þeir sem helgaöir veröa eru allir frá einum komnir. (Hebr. 2,11.) KROSSGÁTA LARKTr: I. drepa, 5. ávöxtur, 6. hey, 7. samliggjandi, 8. manmmafn, II. fullt tungl, 12. morgum sinnum, 14. Krotta, 16. kolska. IXMIRfXT: I. spekingx, 2. viöfelld- in, .7. herma eftir, 4. Karikaber, 7. bein, 9. líffvri, 10. hlauta, 13. drykks, 15. burt. I.AILSN SÍÐIISTI! KROSSGÁTtl: LÁRKTT: I. hnalls, 5. ló, 6. reimar, 9. lin, 10. hí, II. um, 12. lin, 13. gata, 15. áma, 17. rólaói. IXHIRÍnT: I. hortugur. 2. alin, 3. lóm, 4. sorinn, 7. fima, 8. asi, 12. lama, 14. lál, 16. aó. ^ ára verður á mor(?un, 4 O fimmtudaginn 7. okt., Sigríóur Gísladóttir kaupkona, Nóatúni 29. Hún verður að heiman, en á laugardaginn kemur, 9. október, ætlar hún að taka á móti afmælisgest- um sínum á Hótel Esju milli kl. 15 og 18. ára afmæli á í dag, 6. 4 U okt., Hjalti Jónsson verkstjóri, Heiöargarði 7, Keflavík. Hann er verkstjóri hjá Islenskum aðalverktök- um. Hjalti tekur á móti gest- um sinum í tilefni afmælisins á föstudaginn kemur, 8. októher, í húsi Karlakórs Keflavíkur við Vesturbraut, milli kl. 20 og 24. /*/kára afmæli. á í dag, 6. O vr okt., Alexander Stefáns- son alþingismaður, Ólafsvik. — Næstkomandi laugardag, 9. þ.m., tekur afmælisbarnið á móti gestum á heimili sinu í Ólafsvík. f* A ára. er í dag, 6. okt., OU Vilhjálmur Ingólfsson málarameistari, Brúnastekk 1. — Hann tekur á móti gestum á heimili sínu milli kl. 16 og 19 í dag. Verðbólgu- Voru það ekki þið sem lofuðu að sýna gott fordæmi í umferðinni og aka ekki hraöar en á fjörutíu!? FRÉTTIR Miðað við árstíma mun veð- urspáin í gærmorgun hafa verið nokkuð óvenjuleg, því veður- stofan afgreiddi á einu bretti allt landið: hægviðri - létLskýj- að. — í fyrrinótt var ekki næt- urfrost hér í bænum, og hitinn fór ekki niður fyrir tvö stig. — Niðri við jörð var aftur á móti nær 9 stiga frost, enda var jörð hvit af hrími í gærmorgun. í fyrrinótt hafði mest frost á landinu verið austur á l'ingvöll- um, en þar var 7 stiga frost. — í fyrradag var sólskin í tæplega níu og hálfa klst. hér i Reykja- vík. I>essa sömu nótt i fyrra var 2ja stiga frost hér i Reykjavík og norður á Akureyri hafði ver- ið snjókoma um nóttina. Fermingarbörn. Væntanleg fermingarbörn Óháöa safnað- arins á næsta ári eru beðin að koma til viðtals í kirkjunni kl. 17 nk. fimmtudagskvöld, 7. okt. Sr. Emil Björnsson. MS-félagið heldur fyrsta fund sinn á jæssu hausti annað kvöld, fimmtudag, kl. 20 í Sjálfsbjargarhúsinu (mat- sal). Sagt verður frá nám- skeiði fyrir ungt MS-fólk, sem haldið var í Svíþjóð 3.-6. sept. sl. — Að loknum fundarstörfum verða kaffi- veitingar. Digranesprestakall. Kirkjufé- lag Digranesprestakalls held- ur fyrsta fund sinn á þessu hausti í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg annað kvöld, fimmtudagskvöld 7. okt., kl. 20.30. Sagt verður frá sumarferðalögum, sýndar myndir úr þeim og fleira. Að lokum verður kaffi borið fram. Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise verður með kvik- myndasýningu í E-sal Regn- bogans i kvöld og annað kvöld kl. 20.30 fyrir félaga sína. Sýnd verður kvikmyndin „Taktu stúdentsprófið fyrst“. Myndin er frá 1979 og heitir á frönsku „Passe ton bac d’abord". Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur fyrsta fundinn á haustinu annað kvöld (fimmtudag) á Hall- veigarstöðum kl. 20.30. Gest- ur fundarins verður Sigrún Davíðsdóttir húsmæðrakenn- ari og segir hún frá nýjung- um í sláturgerð. Kvennaathvarf. Samtökin um kvennaathvarf hér í Rvík hafa skrifstofu sina í Gnoð- arvogi 44 og er hún opin alla virka daga kl. 13—15, sími 31575. Gíróreikningur sam- takanna er númer 44442-1. FRÁ HÖFNINNI í fyrradag lagði Langá af stað úr Reykjavíkurhöfn. Á strönd fer skipið fyrst en síðan beint út. Þá kom togarinn Ásþór í fyrradag af veiðum og land- aði afla sínum. Flutninga- skipin Selá, Stapafell og leigu- skipið Barok komu öll frá út- löndum. í gær fór Urriðafoss á ströndina. í gær kom vestur- þýska rannsóknarskipið Walt- er Hervig. í dag er Bæjarfoss væntanlegur frá útlöndum. Kvöld , luntur- og hulgarþjónusta apótskanna i Reykja- vik dagana 1. október til 7. október, aó báóum dögum meötöldum. er i Laugarnesapóteki. Auk þess er Ingólls Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Ónasmisaógeróir tyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavikur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230 Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi við neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, simi 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimillslæknl. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknatélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni við Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnartjöróur og Garósbær: Apótekin i Hafnarfirði. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt f Reykjavik eru gefnar f simsvara 51600 eflir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna tridaga kl. 10—12 Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthatandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akrsnes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, ettir kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráðgjöfln (Barnaverndariáö Islands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 9S-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvsnnadsikfin kl. 19.30—20 Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landa- kotsspitali: Alla daga kl. 15 tíl kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Gransésdaild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsuvarndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasóingarhoimili Rayk|avfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flóksde.ld: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshsslió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20 SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9-15. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Héskótabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Isíands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aóalsafni, simi 25088. Þ)óó«niniaaafnió: Opió þrlójudaga. fimmtudga. laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Liatasafn íslands: Opió sunnudaga. þriójudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Raykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrœti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept — apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgarói 34, simi Q6922. Hljóöbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstrœti 27. Sími 27029. Opéö alla daga vikunnar kl. 13—19. iaugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir sklp- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, símí 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldr- aóa Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viókomustaóir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í stma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga. þriójudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Taaknibókaaafnió, Skipholti 37: Opiö mánudaga og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, mióvikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Síml 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriójudaga. fimmtudagaog laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opió sunnudaga og mió- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Séguröasonar í Kaupmannahöfn er opió mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KjarvalMfaóir Opió alia daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö man,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. SundhöHin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opió kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er oplö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vssturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin I Brsiöholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547. Varmártaug í Mosfsllssvsit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opió kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböó karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Simi 66254. Sundhöll Ksftsvíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö fré kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Síminn er 1145. Sundtsufl Kópsvogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlsug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudags kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl 9—11.30. Böóln og heitu kerln opln alla vlrka daga Irá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akursyrar er opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþfónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og híta svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsvaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.