Morgunblaðið - 06.10.1982, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1982
13
BREYTING Á LAUSASKULDUM
ÚTGERÐARFYRIRTÆKJA
Vegna fyrirhugaðrar breytingar á hluta af vanskilum og lausaskuldum útgerðar í lán til lengri
tíma skulu fyrirtæki og einstaklingar, sem útgerð stunda og óska aðstoðar með ofangreindum
hætti senda hagdeild viðskiptabanka síns eða sparisjóði sínum umsókn um skuldbreytingu
studda eftirtöldum gögnum:
1. Lista yfir alla skuldunauta og lánadrottna pr. 30. sept. 1982.
2. Efnahags- og rekstrarreikningi fyrir árið 1981 ásamt sundurliðuðum lista yfir alla skuldu-
nauta og lánadrottna í árslok 1981.
3. Staðfestingu á vátryggingarverði fiskiskipa.
4. Nýju veðbókarvottorði fyrir eignir í rekstri, og yfirliti um eftirstöðvar áhvilandi veðskulda.
Umsóknir berist viðkomandi stofnun hið fyrsta og eigi siðar en 31. október n.k. Umsóknir
sem berast eftir þann tíma verða ekki teknar til meðferðar.
Reykjavík, 1. október 1982
SEÐLABANKI
ÍSLANDS
VIÐ ERUM FLUTTIR AÐ
ignaval
Laugavegi 18 — 6. hæö — Sími 2-92-77
Bjarni Jónsson
Eggert Magnússon
Grétar Haraldsson hrl.
NYJUNG I
FASTEIGNA-
SÖLU
sem á eftir ad spara við
skiptavinum okkar mikim
tíma og fyrirhöfn.
fe»
* ••*•»*
IStM “
VIDEO-
MYNDIR
tökum við af og úr hús-
eignum þeim sem viö
höfum til sölumeðferðar
og geta þvi væntanlegir
kaupendurskoöaðá
skrifstofu okkar flest
það sem til boða
stendur.
Við erum tilþúnir að
mynda eignir með
skömmum fyrirvara, svo
að væntanlegir kaup-
endur kynnist þeim sem
fyrst á sem þægilegast-
an og ódýrastan hátt.
Seljendur athugið!
Áhugasamir kaupendur koma til
okkar og sjá þar á vídeófilmu
frumkynningu á eigninni og kem-
ur þá fljótt í Ijós, hvort hún hent-
ar skodanda eda ekki. Þessi nýj-
ung er því öllum til hagsbóta,
ekki sfst ef ónaudsynlegum
skoöunarferdum fækkar.
LAUGA-
VEGI 18
6. HÆÐ
í hús Máls og
menningar.
SÍMINN ER
2-92-77
Kaupendur
athugið!
Spariö ykkur ótal
spor og ómælda fyr-
irhöfn. Skoöiö vídeó-
myndir af hinum
margvíslegu fast-
eignum sem falar
eru, og veriö órög
viö aö leita upplýs-
inga hjá okkur á
öörum tímum en á
skrifstofutíma. Viö
erum ávallt reiðu-
búnir.
Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á skrifstofu okkar, þar sem viö getum rætt
málin í rólegheitum yfir kaffibolla, en ef þiö getið ekki komið, þá hringið í 2-92-77 og við
erum alltaf til víðræðu.
Eignaval
LAUGAVEGI 18
Hús Máls & menningar
Sími 2-92-77
FASTEIGNASALA
VERÐMETUM EIGNIR OPIÐ 13-18
Skoðum eignir samdægurs
Fokhelt einbýli
Einingarhús úr steini. Skilast með hurðum, gleri í gluggum
og járni á þaki Afhending í byrjun nóvember. Teikningar á
skrifstofunni Möguleiki á skiptum á 2ja herb. íbúð. Verð
1 200 þús.
Lóð í Skerjafírði
Lóðin er úr landi Skeljanes 4 og er um 930 fm að stærð.
Lóöin hefur aökomu frá Bauganesi. Á lóðinni má reisa par-
hús (9x14 m) og bílskúra (6x6 m) aö auki. Skipulagsupp-
dráttur á skrifstofunni. Verö tilboö.
Norðurmýri 3ja herb. + einstaklingsíbúð
Ca. 70 fm hæð í þríbýlishúsi i Norðurmýrinni. Ibúöinni fylgir
einstaklingsíbúð í kjallara, hún er ca. 11 fm. Herb., lítiö
eldhús og snyrting Ibúöirnar seljast saman eöa í sin hvoru
lagi. Verð á hæöinni 800 þús. Einstaklingsíbúð 350 þús.
Blómvallagata 2ja herb.
Ca. 70 fm á 4. hæð. Verð 700 þús.
Hraunbær — stofa og svefnkrókur
Sér inngangur. Sér hiti. Verð 700 þús.
Freyjugata 2ja herb.
50—60 fm á hæð í þríbýli. Verð 600 þús.
Spóahólar 2ja herb.
Góð ibúð á 3. hæð. Verð 750 þús.
Kambasel 2ja herb.
Á annarri og efstu hæð. Verð 800 þús.
Melar 3ja herb.
Ca. 90 fm 2 saml. stofur og svefnherb. Aukaherb. í risi. Verð
1.100 þús.
Öldugata 3ja—4ra herb.
Rúmgóð og björt á efstu hæð. Verð 1 millj.
Dvergabakki 3ja herb.
Ca. 90 fm tvennar svalir. Verð 950— 1 millj.
Hafnarfjörður 3ja herb.
Risíbúö með góðum garði. Verð 750 þús.
Breiðholt 3ja herb.
íbúöin er 84 fm á jaröhæö. Svefnherb. meö skápum. barna-
herb. og rúmgóö stofa. Furuklætt baöherb. Sundlaug, úti-
vistarsvæði og verslanir í næsta nágrenni. Verð 940 þús.
Keflavík 3ja herb.
Ca. 90 fm blokkaríbúð. Laus strax. Verð 500 þús.
Hafnarfjöröur 3ja herb.
Möguleiki á skiptum á 4ra herb.
Jörfabakki 4ra herb.
Ca. 110 fm. Aukaherb. i kjallara. Búr og þvottahús innaf
eldhúsi.
Laugarnes
90 fm á efri hæð í timburhúsi. Verð 800—850 þús.
Vesturgata 3ja—4ra herb.
Efri hæð. Sér inngangur. Lyklar á skrifstofunni. Verð 850
þús.
Réttarholtsvegur 4ra herb.
meö bílskúr
Ca. 120 fm á 2. hæð. Svalir. Verð 1.250 þús.
Hraunbær 4ra herb,
Ca. 100 fm ibúö á jarðhæö, ofarlega í Hraunbæ. Verð 980
þús.
Vesturberg 4ra herb.
Vel hönnuö ibúö nálægt fjölbrautaskólanum. Verö
1.150.000.
Arahólar 4ra herb.
117 fm íbúð í blokk.
Við Lokastíg — 5 herb.
95 fm ibúð. Samþykktar teikningar að 60 fm stækkun. Verð
930 þús.
Gamli bærinn — 5 herb.
Lakkeruö viöargólf. Búr innaf eldhúsi. Verö 900 þús.
Skipholt 4ra—5 herb.
Ca. 130 fm blokkaríbúö. Verð 1.400 þús.
Þingholtin
Eldhús, borðstofa, tvær stofur, svefnherb. og barnaherb.
Verð 1.150—1.200 þús.
Hef kaupanda að:
Sérhæö eða hæð í Hlíöum eöa Vesturbæ. Skipti möguleg á
3ja herb. ibúö á góöum stað í bænum.
3ja herb. íbúð í Breiðholti.
29766
OG 12639
GRUNDARSTIG 11
GUÐNI STEFANSSON SOLUSTJORI
OLAFUR GEIRSSON VIDSKIFTAFR.