Morgunblaðið - 06.10.1982, Síða 20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1982
20
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ritari | 2 vana beitinga-
Utanríkisráöuneytiö óskar aö ráöa ritara til
starfa í utanríkisþjónustunni.
Krafist er góörar kunnáttu í ensku og a.m.k.
einu ööru tungumáli auk góörar vélritunar-
kunnáttu.
Eftir þjálfun í utanríkisráöuneytinu má gera
ráö fyrir aö ritarinn veröi sendur til starfa í
sendiráðum íslands erlendis.
Eiginhandarumsóknir meö upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf, sendist utanrík-
isráöuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavík,
fyrir 15. október 1982.
Utanrikisráðuneytiö.
NÁMSGAGNASTOFNUN
PÓSTHÓLF 5192 125 REYKJAVÍK
Auglýst er staöa deildarstjóra í fræöslu-
myndadeild Námsgagnastofnunar. Æskilegt
er aö starfsmaöur hafi:
— kennslufræðimenntun
— reynslu af skólastarfi
— menntun og reynslu í meöferö og gerö
myndefnis.
Staöan veröur veitt frá 1. janúar 1983.
Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf
skulu hafa borist fyrir 1. nóvember 1982.
Upplýsingar um starfiö gefur námsgagna-
stjóri, Tjarnargötu 10, Rvík, sími 28088.
Starfskraftur
óskast
Óskum eftir aö ráöa starfskraft allan daginn.
Upplýsingar í versluninni miðvikudaginn 6.
október frá kl. 17—18.
menn
vantar á Saxhamar frá Rifi sem er aö hefja
veiðar meö línu. Húsnæöi á staðnum.
Uppl. í síma 93-6627.
Starfsfólk
vantar í fiskvinnu hjá Hraöfrystihúsi Þórkötlu-
staöa Grindavík.
Uppl. í síma 92-8144.
Félagsstofnun
stúdenta
óskar aö ráöa starfskraft á skrifstofu frá
13—17 daglega. Starfiö er aðallega fólgið í
afgreiöslu og vélritun. Skrifleg umsókn þar
sem framkoma uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf sendist til starfsmannastjóra fé-
lagstofnunar, p.o. box 21, Reykjavík.
Félagsstofnun stúdenta hefur þaö hlutverk
aö annast rekstur, bera ábyrgö á og beita sér
fyrir eflingu félagálegra fyrirtækja í þágu stú-
denta viö Háskóla íslands. Félagsstofnun
rekur eftirfarandi fyrirtæki: Stúdentagarð-
ana, Matstofu stúdenta, kaffistofu Háskól-
ans, Háskóla-fjölritun, bóksölu stúdenta,
Hótel Garö, Stúdentakjallarann, Ferða-
skrifstofu stúdenta og 2 barnaheimili.
Starfsmannafjöldi 55.
Iðnaðarstarf
Haguingur ht'.
RADNINGAR-
ÞJONUSTA
ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA:
Úti á landi
Yfirverslunarstjóra (214) hjá stóru kaupfé-
lagi úti á landi. Starfssviö: Yfirumsjón meö
rekstri verslunardeildar kaupfélagsins. Viö
leitum aö manni með þekkingu og reynslu í
stjórnun.
Verslunarstjóra (216) í byggingavöruverslun
hjá kaupfélagi úti á landi. Starfssviö: Versl-
unarstjórn, innkaup, sölustjórn og starfs-
mannahald. Starfsreynsla ásamt viöskipta-
menntun æskileg.
Aöalbókara (218) hjá kaupfélagi úti á landi.
Starfssvið: Bókhald, merking fylgiskjala, af-
stemmingar, uppgjör og frágangur bókhalds.
Samvinnuskóla- eöa Verzlunarskólamenntun
ásamt starfsreynslu við bókhaldsstörf æski
leg.
Yfirverslunarstjóra (159) hjá stóru verslun-
arfyrirtæki á Noröurlandi. Starfssvið: Umsjón
meö innkaupum, starfsmannahald og stjórn-
un. Viö leitum aö manni meö samvinnu- eöa
verslunarskólapróf og víötæka reynslu í
verslunarstörfum.
Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublöð-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktum númeri viökomandi starfs.
Gagnkvæmur trúnaður.
Hagvangur hf.
RADNINGARÞJÓNUSTA
GRENSÁSVEGI 13. R.
Haukur Haraldsson,
Þórir Þorvarðarson,
SIMAR 83472 8 834B3
REKSTRAR- OG
TÆKNIÞJÓNUSTA.
MARKAÐS- OG
SÖLURÁDGJÖF,
ÞJÓDHA GSFRÆDI-
ÞJÓNUSTA,
TÖLVUÞJÓNUSTA,
SKOÐANA- OG
MARKADSKANNANIR,
NÁMSKEIDAHALD.
Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson.
sseva
ðalleri
v__ _
Kjötiðnaðarmenn
Hraöfrystihúsiö Norðurtanga hf. á ísafirði
vantar kjötiönaöarmann, til aö veita forstööu
kjötvinnslu félagsins.
Umsækjandi þarf aö hafa meistararéttindi í
kjötiön.
Nánari uþplýsingar um starfiö veitir Eggert
Jónsson í síma (94)4000.
Sundstræti 36 — ísafirði.
Offset-ljósmyndari
og skeytingamaður
óskast til starfa nú þegar.
Offsetprentsmiðjan LITBRÁ
Höfðatúni 12. Reykjavik. Sími 22930og 22865
Starfskraftur óskast viö iðnaöarframleiöslu.
Skriflegar umsóknir meö sem fyllstum uppl.,
sendist augl.deild Mbl. sem fyrst merkt: „lön-
aðarstarf — 6236“.
Stýrimann
vantar á m/b Fróöa 150 tonn SH 15, Ólafs-
vík. Báturinn er að hefja línuveiöar.
Uppl. í síma 93-6157.
Ræsting —
verkstjórn
Óskum eftir starfskrafti (konu eða karlmanni)
til aö taka aö sér ræstingu og hafa yfirumsjón
meö ræstingu á all stórri byggingu í Reykja-
vík.
Starfið felur í sér þrif og ræstingu í vakta-
vinnu um nætur, þar sem starfinu er skipt
niöur milli verkstjóra og aðstoöarkvenna ( 3 í
hlutastarfi) eftir samkomulagi.
Góö laun fyrir duglega og áræöanlega mann-
eskju.
Umsókn sendist Mbl. merkt: „Ræsting —
verkstjórn — 6234“.
Hagvangur hf.
RADNINGAR-
ÞJÓNUSTA
ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA:
Framkvæmdastjóra
tæknisviðs (212)
Fyrirtækið: Er stórt þjónustufyrirtæki í mikl-
um framkvæmdum.
Starfssviö: Viökomandi stjórnar áætlana-
gerö og skipulagningu framkvæmda á vegum
fyrirtækisins.
Við leitum aö: Manni meö verkfræöi-/tækni-
fræðimenntun eöa viöskiptafræöingi meö
reynslu á sviöi verktakastarfsemi.
Gott framtíöarstarf fyrir réttan mann.
Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublöö-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktum meö númeri viökomandi starfs.
Gagnkvæmur trúnaöur.
Hagvangur hf.
Rádningarþjónusta
GRENSASVEGI 13, R.
Haukur Haraldsson,
Þórir Þorvarðarson,
SÍMAR 83412 & 83483
REKSTRAR- OG
TÆKNIÞJÓNUSTA,
MARKADS- OG
SÖLURÁDGJÖF,
ÞJÓDHAGSFRÆDI-
ÞJÓNUSTA,
T ÖL VUÞJÓNUS TA,
SKODANA- OG
MARKADSKANNANIR,
NÁMSKEIÐAHALD.
Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson.
Jói aftur á fjölunum
LEIKKIT Kjartans Ragnarssonar,
JÓI, sem sýnt var hjá Leikfélaginu
fyrir fullu húsi í fyrravetur, verður
tekið til sýninga á ný eftir helgina.
Fyrsta sýning verður á þriðju-
dagskvöldið 5. okt.
Jói fjallar eins og kunnugt er
um pilt sem er andlega þroska-
heftur og þau vandraeði sem upp
koma hjá fjölskyldu hans, þegar
móðir hans fellur frá. í helstu
hlutverkum eru Jóhann Sigurð-
arson, Hanna María Karlsdótt-
ir, Sigurður Karlsson, Guð-
mundur Pálsson, Elfa Gísladótt-
ir, Þorsteinn Gunnarsson og Jón
Hjartarson.