Morgunblaðið - 06.10.1982, Page 21

Morgunblaðið - 06.10.1982, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1982 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar þjónusta Þjónusta Gerum viö leka krana og sklpt- um um vaska og klósett. Breyt- um og lögum eldri íbúóir. Gerum föst verötilboö i hverju tlltelll. Tveir traustir eldri menn. Upp- lýsingar í síma 39168. i húsnæði : " i boði I .At/L—A.—A y\ A A ] Keflavík Til sölu mjög vel meö farin 3ja herb. efri hæö i tvibýlishúsi ésamt skúrbygglngu. Sér inn- gangur. Söluverö 700 þús. Góöir greiösluskilmálar. 4ra herb. ibúö viö Mávabraut. Laus strax. Söluverö 650 þús. Höfum úrval af 3ja—4ra herb. ibúóum í Keflavík. Víósvegar um bæinn. Höfum kaupanda aö eldra ein- býlishúsi í Keflavik. Fasteignasala Hafnargötu 27, Keflavik, sími 1420. 1 l,f». UTIVISTARFERÐIR Helgarferöír 8.—10. okt. 1. Þórsmörk. Gist í nýja fjalla- skálanum Gönguferöir. Siöasta haustlitaferöin. 2. Tindfjöll. Gist i skala. Ýmir, Yma og Saxi. Uppl og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi: 14606 (Muniö símsvarann). SJA- UMST! Feröafélagiö Utivist UTIVISTARFERÐIR □ Glitnir 59826107—Fjh. □ Helgafell 59821067 IV/V—2 IOOF 7 = 1641068% = □ Gimli 59821077 — 1 ATK. Miövikud. 6. okt. kl. 20. Tunglskinsganga — Fjörubél. Fyrsta tunglskinsganga vetrar- ins. Verö 60 kr. Fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSl, bens- ínsölu (I Hafnarf. v. kirkjug.). Sjáumst. Feröafólagiö Utlvist. Mm RE6LA MUSHRISRIDI)ARA= Hekla SUR — HS — VS — K — 6 — 10 — 20 — EH. Kristniboössambandið Almenn samkoma veröur í Kristniboöshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Ðenedikt Arnkelsson guöfræö- ingur talar. Fórnarsamkoma. All- ir velkomnir. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur veröur fimmtudaginn 7. okt. kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélag íslands Félagsfundur veröur haldinn á Hallveigarstööum föstudaginn 15. október kl. 20.30. Fundar- efni: Harry Oldfield, líffræöingur frá London, flytur erindi og kynnir nýja tækni vió orkuupp- byggingu. Harry Oldfield starfar á vegum félagsins frá 15.—29. okt. Þeir félagsmenn sem óska eftir aö fá einkafund hafi sam- band viö skrifstofu félagsins. Stjórnin. Hvítasunnustarf Fíladelfíu Hafnargötu 84, Kaflavik Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Hinrik Þor- steinsson. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld kl. 8. Systrafélag Fíladelfíu Byrjum systrafundina miöviku- daginn 6. okt. kl. 20.30. Allar konur hjartanlega velkomnar. Stjórnin. FERÐAFELAG - ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferö í Þórsmörk 9.—10. okt. kl. 08.00 Þaö er líka anægjulegt aö ferö- ast í óbyggöum á haustin. i Þórsmörk er góö gistiaöstaöa í sæluhúsi Fí og litríkt umhverfi. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag íslands. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæði /' boöi | Bílskúr til leigu Upphitaöur bílskúr til leigu. Uppl. í síma 15566 á kvöldin. Verzlunarhúsnæði á Akureyri til leigu Til leigu er verzlunarhúsnæöi á Akureyri í nýbyggingunni viö Kaupvang (Verslunar- miðstöð). Húsnæöiö er 65.40 fm á jaröhæö og 58.95 fm í kjallara. Húsnæöið er laust nú þegar. Allar upplýsingar veitir Málflutningsskrifstofa G. Sólnes sf., Akureyri, símar 96-21820 og 96-24647. fundir Kjósverjar Stofnfundur Rauöa krossdeildar Kjósarsýslu verður haldinn í Hlégaröi, Mosfellssveit, í kvöld miðvikudag, kl. 20.30. Á fundinum skýrir erindreki RKÍ starfsemi fé- lagsins. Rauöi kross íslands. Sjómannafélag Hafnarfjarðar Listi stjórnar og trúnaöarráðs um kjör fulltrúa á 13. þing Sjómannasambands íslands sem haldið veröur í Reykjavík 28.10—1.11 1982 liggur frammi á skrifstofu félagsins. Öörum listum ber aö skila fyrir 20. okt. ýmislegt Ný íslensk uppfinning sem á mikla framtíöarmöguleika. í ráöi er aö stofna hlutafélag, er komi henni í fram- kvæmd og hafi arð af henni. Hugsanlegir hluthafar eru góöfúlsega beönir aö leggja inn nöfn og síma í aug.deild Mbl. fyrir miðjan okt. merkt: „N — 6235“. nauöungaruppboö | Nauöungaruppboö sem auglýst var í 59., 60. og 63. tbl. Lögbirt- ingablaösins 1982 á V.S. Hamraborg G.K. 35 talinni eign Jens Jenssonar Þingeyri fer fram eftir kröfu Fiskveiöasjóös íslands á skrifstofu embættisins sýslumannsins í ísafjaröarsýslu aö Pólgötu 2, ísafirði, föstudaginn 8. október 1982 kl. 13.30. Sýslumaðurinn í ísafjaröarsýslu, Guðmundur Sigurjónsson fulltrúi. Einstaklingsframtak eöa ríkisforsjá Samband ungra sjálfstæóismanna efnir til aimenns stjórnmálafundar í sjálfstæöishúsinu í Kópavogi, Hamraborg 1, fimmtudaginn 7. októ- ber kl. 20.30. Ræðumenn: Geir H. Haarde, formaöur SUS, Erlendur Kristjánsson, varaformaöur SUS, Haraldur Kristjánsson. Allt áhugafólk velkomiö. sus. Einstaklingsfram- tak eöa ríkisforsjá Samband ungra sjálfstæóismanna efnir til almenns stjórnmálafundar á Bolungarvik, föstu- daginn 7. október kl. 20.30. Ræöurmenn . Geir H. Haarde, for* maöur SUS, Einar K. Guófinsson. Allt áhugafólk velkomiö. sus. Hvöt Hvöt Gíróseðill vegna afmælisrits hefur veriö sendur út. Vinsamlega gerið skil sem fyrst. Stjórnin. Einstaklingsframtak eða ríkisforsjá Samband ungra sjálfstæöismanna efnir III almenns stjórnmálafundar í sjálfstæöishuslnu í Njarðvík mlövikudaglnn 6. október kl. 20.30. Ræðumenn: Geir H. Haarde, formaöur SUS, Kjartan Rafnsson úr stjorn SUS, Lárus Blöndal úr stjórn SUS, Allt áhugafólk velkomiö. sus. Einstaklingsframtak eða ríkisforsjár Samband ungra sjálfstæðismanna efnir til al- mennra stjórnmálafunda um land allt í október. Fundirnir verða á eftirtöldum stöö- um: Njarövík 6. október Kópavogi 7. október Bolungarvik 8. október Isafiröi 9. október Flateyri 10. október Akranesi 14. október Dalvik 15. október Sauöárkróki 15. október Vestmannaeyjum 16. október Siglufiröi 16. október Akureyri 16. október Stykkishólmi 16. október Húsavik 17, október Selfossi 18. október Hafnarflröi 19. október Hellu 20. október Seltjarnarnesl 20. október Borgarnesi 21. október Egilsstööum 22. október Seyöisfiröi 23. október Eskifiröi 23. október Ræöumenn verða stjórnarmenn í SUS og ungir sjálfstæðismenn í viðkomandi byggö- arlögum. Fundirnir veröa nánar auglýstir síöar. SUS.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.